Morgunblaðið - 29.10.1982, Side 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982
Spurningalisti
Hér er spurningalistinn sem lagöur var fyrir læknana á Harvard- læknaskólanum og geta lesendur glimt viö hann og borið niöur- stöðurnar saman við þær niöurstöður sem könnun á læknunum 595 leiddi í Ijós.
1. Reykirðu vindlinga? Ef svo er hversu marga á dag? □ Ef þú reykir ekki, ertu þá fyrrverandi reykingamaður? já □ já □ nei □ nei □
2. Notar þú daglega eitthvert annaö tóbak? já □. Ef svo, er hvaða? (strikiö undir þaö sem viö á) pípu, vindla, tek í nefiö, munntóbak nei □
3. Notarðu svefntöflur oftar en þrisvar í viku? já □ nei □
4. Hefuröu farið í almenna læknisskoöun á síöustu tveim árum? já □ nei □
5. Notaröu bílbelti aö staðaldri? já □ nei □
6. Tekurðu daglega inn aspirin til að koma í veg fyrir æðaþrengsli og myndun blóötappa? já □ nei □
7. Tekuröu almennt inn fúkkalyf ef þú færö hálsbólgu eöa þess háttar? já □ nei □
8. Trimmaröu eöa gerir reglulegar
líkamsæfingar í 20 mínútur eða meira að minnsta kosti þrisvar í viku? já □ nei □
9. Notar þú eöa maki þinn getnaðarvarnartöflur? já □ nei □
10. Ef þú ert kvenmaður, þreifar þú
þá reglulega á þér brjóstin í sambandi viö hugsanlega krabbameinsmyndun? já □ nei □
Ef karlmaöur, þreifar þú þá reglulega á þér eistun meö tilliti til hugsanlegs krabbameins? > já □ nei □
11. Boröaröu morgunmat? já □ nei □
12. Ertu meira en fimm kílóum þyngri en þú vildir vera? já □ nei □
13. Drekkurðu meira en tvo áfenga drykki daglega? já □ nei □
14. Gerir þú þér far um aö boröa ekki blóösteikt kjöt oftar en þrisvar í viku? já □ nei □
15. Leitast þú viö aö hafa fæðu þína trefjaefnaríka? já □ nei □
16. Drekkurðu kaffi? Ef já, hve marga bolla? □ 17. Gerir þú þér far um aö boröa já □ nei □
ekki fleiri en þrjú egg í viku? já □ nei □
18. Er smjörlíki notaö heima hjá þér í staö smjörs? já □ nei □
19. Feröu reglulega til tannlæknis? já □ nei □
20. Notaröu tannþráö til aö hreinsa tennur þínar daglega? já □ nei □
21. Feröu í frí reglulega og tekur ekki aö þér nein verkefni á meöan? já □ nei □
22. Teku, ðu fjölvítamíntöflUr daglega? já □ nei □
23. Verslar þú stundum í verslunum sem selja eingöngu heilsufæði? já □ nei □
24. Tekuröu inn c-vítamín til aö koma í veg fyrir kvef? já □ nei □
25. Tekuröu inn hægöalyf eöa
eitthvaö þessháttar ef þú hefur ekki haft hægöir í tvo daga? já □ nei □
IHIytfju
hreínsa tennur þínar daglega?
já 41% nei 59%
Helsta orsök fyrir tannmissi hjá
fullorönum eru tannholdsbólgur
(periodontal disease). Regluleg
notkun tannþráöar viö aö halda
tönnunum hreinum ætti aö draga
verulega úr myndun þeirra.
21. Feröu í frí reglulega og tekur
en einnig er smjörlíkiö ódýrara en
smjör og gæti aukin neysla veriö af
þeim sökum.
19. Ferðu til tannlæknis reglu-
lega?
já 84% nei 16%
Þetta mættu aörir gjarnan taka
sér til fyrirmyndar.
20. Notarðu tannþráö til aö
þannig aö þú boröir þaö
oftar en þrisvar í viku?
jé 44% nei 56%
Eins og sjá má reynir talsveröur
hluti þeirra sem spuröir voru aö
takmarka neyslu sína á blóösteiktu
kjöti, enda er allt útlit fyrir aö þaö
geti haft áhrif á krabbameins-
myndun í ristli.
15. Leitast þú viö aö boröa trefja-
efnaríka fæöu?
já 41% nei 59%
Trefjaefni hafa mjög góö áhrif á
meltinguna og sumir halda því
jafnframt fram að trefjaefnarik
fæöa minnki einnig hættuna á
krabbameinsmyndun í meltingar-
færunum.
16. Drekkuröu kaffi?
já 83% nei 17%
Af þeim sem svöruöu þessari
spurningu játandi, drekka 47% tvo
bolla eöa minna á dag, 45%
drekka 3—5 bolla og aöeins 8%
drekka 5 bolla og meira. En of
mikil kaffidrykkja getur eins og
kunnugt er haft slæm áhrif á
taugakerfiö, veldur auknum hja-
rtslætti og orsakar svefnleysi.
17. Gerir þú þér far um aö boröa
ekki fleiri en 3 egg í viku?
já 79% nei 21%
Óvenjumargir svara þessari
spurningu játandi, aö öllum líkind-
um vegna hugleiðinga um óæski-
legt kólesteroimagn.
18. Er smjörlíki notaö heima hjá
þér í stað smjörs?
já 69% nei 31%
Hér eru líklega aftur á feröinni
hugleiöingar um kólesterolmagn,
Þórskabarett í breyttu formi
— hefst í Þórscafé f kvöld
(Ljósm. Mbl. KE)
Skemmtikraftarnir í Þórskabarett, f.v. Saga, Júlíus, Jörundur og Laddi. Á bak viö þau er hljómsveitin, sem
annast tónlistarflutning, Dansbandiö ásamt Þorleifi Gíslasyni saxófónleikara og Árna Scheving sem stjórn-
ar tónlistarflutningnum í kabarettnum.