Morgunblaðið - 29.10.1982, Síða 10

Morgunblaðið - 29.10.1982, Síða 10
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? 42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 Fré •amkomunni Kristsvakning ’81 Kristsvakning ’82 Nú um helgina lýkur samkomu- vikunni Kristsvakningu '82, sem haldin er undir heitinu Jesú Kristur — von mannkyns, von þín. Sam- komur veröa á föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30, en auk þess veröur sérstök samkoma kl. 23 á laugardags- kvöld. Aö Kristsvakningu standa KFUM og K í Reykjavík, Kristileg skólasamtök, Kristilegt stúdenta- félag og Samband íslenskra kristniboðsfélaga. Kristsvakning ’82 fer fram á Amtmannsstíg 2B og eru allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Félagsstofnun stúdenta: Hljómleikar um helgina Uþþ og ofan, félagsskapur án markmiös, heldur hátíö, sem öllum er frjálst aö sækja, í Félagsstofnun stúdenta í kvöld og laugardags- kvöld. í kvöld koma eftirtaldar hljóm- sveitir fram: Vébandíö, Allsherjar- frík, Q4U og Tappi Tíkarrass. Á laugardagskvöld koma þessir fram: Magnús í Hvalnum, Þór Eld- on, Þorri, Trúöurinn, Steinar Express, Vonbrigöi og KKFS. íslenska óperan: Töfraflautan og Litli sótarinn Islenska óperan frumsýndi í gærkvöldi óperuna Töfraflautuna eftir W.A. Mozart. Hljómsveitar- stjóri er Gilbert Levine. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, en hún setti einnig upp Sígaunabaróninn og barnaóperuna Litla sótarann nú í haust. Búninga og leiktjöld hann- aöi Jón Þórisson, en Dóra Einars- dóttir sá um aö sauma þá. Ljósa- meistari er Árni Baldvinsson. í aöalhlutverkum eru: Ólöf K. Jass í Stúdenta- kjallaranum Jass veröur í Stúdentakjallaran- um á sunnudagskvöld kl. 21. Þeir sem leika eru: Tómas Einarsson, Friörik Karlsson, Gunnlaugur Briem og Siguröur Flosason. Októbermót Samhygðar Hreyfingin Samhygö beinir starfi sínu alls staðar í heiminum aö af- námi hvers kyns ofbeldis, líkam- legs og andlegs, meö því aö opna bein og einlæg samskipti milli fólks. Októbermót Samhygðar er und- ir kjörorðinu Hinn mennski maöur er aö fæöast verða haldin sunnu- daginn 31. okt. nk. á eftirtöldum stööum: Fríkirkjuvegi 11 og Hótel Esju kl. 16, Mensu v. Lækjargötu kl. 18 og Hótel Esju kl. 20.30. Aö dómi samtakanna Samhygð- ar er unnt aö koma samhygö á í þjóöfélaginu meö því aö beina hugum manna sameiginlega aö því aö ný mannvera geti fæöst. Mannvera sem finnur til sam- ábyrgðar meö öörum og hafnar öllu ofbeldi og niðurrifi. Sænsk sýning í Norræna húsinu Nú stendur yfir sænsk myndlist- arsýning í Norræna húsinu. Tveir Haröardóttir, Garöar Cortes, Eirík- ur Helgason, Steinþór Þráinsson, Guömundur Jónsson, Anna Júlí- ana Sveinsdóttir, Elín Sigurvins- dóttir, Siglinde Kahman, Halldór Vilhelmsson, Siguröur Bragason, Siguröur Björnsson, Hjálmar Kjart- ansson og Katrín Siguröardóttir. í hlutverki Næturdrottningarinnar er ung austurrísk söngkona, Lydia Rucklinger, sem syngur hér sitt fyrsta hlutverk á óperusviöi. Sýningar um helgina eru á föstudag kl. 20.00 og sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Tvær sýningar veröa á l.itla sót- aranum um helgina. Á laugardag kl. 14 og 17. sænskir listamenn, Erland Cull- berg og Peter Tillberg sýna í sýn- ingarsölum Norræna hússins til 7. nóv. Á sýningunni eru 17 olíumál- verk eftir Erland Cullberg og 22 kolteikningar eftir Peter Tillberg. Þeir hafa báöir numiö myndlist viö akademíuna í Stokkhólmi og haldiö fjölda einka- og samsýninga í Svíþjóö. Sú sýning sem hér um ræöir nefnist Snjógöngur og fer hún héöan til hinna Noröurland- anna, en áöur hefur hún veriö sett upp í Svíþjóö. Sýningin er opin daglega kl. 14—19. Barokktónlist í Háteigskirkju Föstudaginn 29. október veröa haldnir tónleikar í Háteigskirkju. Hubert Seelow kontratenór, Sigur- laug Eövaldsdóttir og Bryndís Pálsdóttir fiöluleikarar, Bryndis Gylfadóttir sellóleikari og Orthulf Prunner organisti Háteigskirkju munu flytja kirkjutónlist frá bar- okktímanum. Á efnisskrá eru orgelverk eftir Johann Sebastian Bach, kantatan „O Spiritus Angel- ici“ eftir Giovanni Battista Brevi og aríur úr óratoríum eftir Georg Friedrich Hándel. Tónleikar þessir hefjast klukkan 20.30. Fjalakötturinn: Réttarhöld og Under Milkwood Fjalakötturinn, kvikmynda- klúbbur framhaldsskólanna, sýnir tvær myndir um helgina. Annars vegar Réttarhöldin, sem reist eru á sögu Frans Kafka og hins vegar Under Milkwood, en sú mynd er gerö eftir sögu Dylan Thomas. Orson Welles leikstýrði Réttar- höldunum, en meö aöalhlutverk fara Anthony Perkins, Orson Well- es, Jeanne Morrau og Romy Scneider. Myndin er gerö í Frakk- landi áriö 1962 og fjallar um öm- urlegt hlutskipti Joseph K. sem er vakinn upp einn góöan veöurdag og skipaö aö rrvæta fyrir rétti. Leikstjóri myndarinnar Under Milkwood er Andrew Sinclair, en meö aöalhlutverk fara Richard Burton og Elisabeth Taylor. Báöar myndirnar eru sýndar í Tjarnarbíói. Ferðir Útivistar Ákveöiö hefur veriö aö hleypa af stokkunum sérstökum Útivistar- kvöldum á vegum feröafélagsins Útivistar. Þaö fyrsta í rööinni verö- ur nk. sunnudagskvöld og hefst kl. 20.30 í kjallara Sparisjóös vél- stjóra, Borgartúni 18. Sýn lar veröa myndir úr Útivistarferöum og kaffiveitingar veröa á boöstól- um. Einnig veröur feröakynning. Allir eru velkomnir. Dagsferö verður í Grindaskörö á sunnudag kl. 13. Ekiö veröur nýja Bláfjallaveginn eins langt og hann nær og síöan gengiö í Brenni- steinsnámurnar. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn). Magnea S. Hallmundsdóttir Magnea S. Hall- mundsdóttir sýnir í Djúpinu Nú stendur yfir sýning á verkum Magneu Soffíu Hallmundsdóttur í Djúpinu viö Hafnarstræti. Þar sýnir hún vatnslitamyndir, teikningar og skúlptúra. Magnea nam teikningu og myndmótun viö Myndlistarskóla Reykjavíkur eitt ár og tréskurö þrjú og hálft ár viö Myndlista- og hand- íöaskóla íslands og víöar, en hún útskrifaöist úr myndmótunardeild MHÍ sl. vor. Þetta er fyrsta sýning Magneu, og veröur hún opin dag- lega frá kl. 16—20 virka daga, en frá kl. 14—22 um helgar. Sýning- unni lýkur 9. nóv. Skemmtun fyrir þroskahefta Feröafélag þroskaheftra, Askja, býöur upp á skemmtun í félags- heimilinu Þróttheimum á laugar- dag. Er i ráöi aö halda slíkar skemmtanir hálfsmánaöarlega framvegis. Á morgun verður m.a. félagsvist og leikþættir á dag- skránni. Einnig kemur töframaöur- inn Hjalli og skemmtir. Opiö er frá kl. 20—24. Eru allir þroskaheftir og gestir þeirra velkomnir. Þjódleikhúsíö: Hjálparkokkarnir, Gosi, og Garðveisla Hjálparkokkarnir, nýr banda- rískur gamanleikur eftir George Furth veröur frumsýndur í Þjóö- leikhúsinu í kvöld. Hér er á feröinni lótt verk, sem fjallar um 5 persónur er hafa ávallt staöiö í skugga frægöar maka sinna. Greinir leik- urinn frá viöbrögöum þeirra þegar sviösljósiö beinist skyndilega aö þeim sjálfum. Meö hlutverkin í leiknum fara Edda Þórarinsdóttir, Sýning í Nýlistasafninu Sýning Guöjóns Ketilssonar og Guörúnar Hrannar Ragnarsdóttur veröur opnuð í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20. Sýningin er opin frá kl. 16—22 alla daga vikunnar og stendur hún til 6. nóv. Fjölskyldubingó i Sigtúni Fjölskyldubingó á vegum AFS- samtakanna á Islandi veröur hald- iö í Sigtúni kl. 15. Ásdla Sigurþórsdóttir Gallerí Langbrók: Ásdís Sigurþórs- dóttir opnar sína fyrstu sýningu Ásdís Sigurþórsdóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu í Gallerí Langbrók. Flestar myndirn- ar eru unnar í sáldþrykk (silki- prent). Ásdís er fædd í Reykjavík 1954. Áriö 1980 útskrifaöist hún úr Myndlista- og handíöaskóla ís- lands. Síöan hefur hún unniö á eig- in verkstæöi samhliöa kennslu. Sýningin veröur opin á tímabil- inu 30. okt.—14. nóv. alla virka daga frá kl. 12—18 og um helgar Helga Bachmann, Herdís Þor- valdsdóttir, Margrét Guömunds- dóttir og Róbert Arnfinnsson. ís- lensk þýöing verksins er eftir Óskar Ingimarsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Önnur sýning á Hjálparkokkunum verður á sunnu- dag. Garöveisla veröur sýnd á laug- ardagskvöld. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir, Þórunn S. Þor- grímsdóttir geröi leikmynd. Með aöalhlutverk fara Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld. Gosi, barnaleikrit Brynju Bene- diktsdóttur, veröur á fjölum Þjóö- leikhússins kl. 14 á sunnudag. Meö aöalhlutverk fara Árni Tryggvason og Árni Blandon. kl. 14—18. Margrét Guðmundsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir í hlutverkum sínum í Hjálparkokkunum. (Ljósm. he.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.