Morgunblaðið - 29.10.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.10.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 47 Haute Coilire „Tilgangurinn með sýningunni var aðallega að gefa fólki hugmyndir um það sem við sáum á hárgreiðslusýn- ingum í París fyrir skömmu," sagði Elsa Haraldsdóttir, einn hárgreiðslu- meistaranna sem stóðu fyrir hár- greiðslusýningu á Hótel Sögu nú fyrir stuttu. íslenskir hárgreiðslumeistarar sem eru meðlimir í alþjóðasamtökun- um Haute Coiffure Francaise sýndu þarna bæði klippingar og greiðslur, m.a. voru sýndar klippingar með nýrri tegund hárklippa. í lok sýningarinnar voru greiddar hátíðargreiðslur, en hárgreiðslumeistararnir völdu sér- staklega þá tónlist sem spiluð var undir hverju atriði og fatnaðurinn var einnig valinn af þeim. Béra Kemp graidir hér módeli sínu hatíöargreiöslu ... ... og Dúddi greiðir hér aðra hátíð- argreiðslu. Hér sýnir Lovísa Jónsdóttir klippingu mað hérklippum. Eitt af fyrstu atriðunum á hárgreiðsluaýningunni var dans sem var saminn og dansaður af ballettdansmeyj- um úr Ballettskóla Þjóðleikhússins. hátíðarskapi (Liósmyndari Emilia.) Módelin sem klippt voru með þessari nýju tegund af hárklippum. Elsa Haraldsdóttir greiöir hátíðar- greiðslu. Módelin voru öll mjög lit- rík, í hvítum brúðarkjólum sem skreyttir höfðu verið meö rauðum borðum, hér sést hvernig hárborði í stíl við skreytingarnar á kjólnum hefur verið saumaður í hárið. Nokkurs konar „hattar" úr hári. Laugavegi 118 105 Reykjavik Skni 28980 allt nýrtt tilaðveraí OPIÐ Á MORGUN FRÁ KL.10 TIL13. TÍSKUSÝNING KL.12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.