Morgunblaðið - 29.10.1982, Qupperneq 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982
icjö^nu-
ípá
58
IIRÚTURINN
ll 21. MARZ-19 APRlL
l*etta er tilvalinn dagur til fjár
festinga. Keyndu að notfæra þér
lögin. Kf þú þarft á ^reiða að
halda er þetta rétti tíminn til að
biðja um hann.
*J NAUTIÐ
_ _ 20. APRlL-20. MAl
l*ú getur treyst á samvinnu
bæði frá fjölskyldunni og sam
starfsmönnunum. Notfærðu þér
þetta og Ijúktu við öll hálfkláruð
verkefni.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l*ú hefur heppnina með þér. I*ú
getur aukið tekjur þínar í dag.
I*ú hefur mikið að gera í sam-
bandi við persónulefí málefni og
ástamál.
KRABBINN
21. JÚNl —22. JÚLl
l*ú skalt spyrja fók sem hefur
vit á málunum þegar um skap-
andi verkefni er að ræða. I*etta
getur sparað þér mikinn kostn
að. Ástamálin ganga vel um
þessar mundir.
^«riUÓNIÐ
AT«^23. JÚLl-22. ÁGÚST
l*ú skalt ekki hafa áætlun þína
fyrir daginn of stranga. I»ú færð
góð tækifæri í dag og þá er gott
að geta hlaupið frá fyrirvara-
laust.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
I»að gengur allt í haginn hjá þér.
I*ú mátt ekki nota tímann til að
hvíla þig heldur nota öll tæki-
færin sem gefast til að auka
frama þinn og afla fjár.
Qh\ VOGIN
PJ’iSd 23. SEPT.-22. OKT.
I»ú ert þreyttur eftir átök síð-
ustu daga. Keyndu samt að
halda áfram á meðan tækifærin
eru svona góð. I*ú færð betri
tíma til að hvílast seinna.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»að gerist ekki mikið í dag en
það sem gerist er mjög mikil-
vægt. I*ú þarft að einbeita þér
að því sem þú gerir skriflega.
Vertu með þeim sem þú elskar í
frítímanum.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*etta er góður dagur til að
standa í fasteigna- eða bíla
viðskiptum. I*ú átt gott með að
fá ástvini þína á þitt band. I»ú
lítur framtíðina björtum augum.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ér gengur mjög vel í fjármál-
um. I*ú verður að vera fljótur að
taka ákvarðanir í dag. Leitaðu
ráða hjá vinum þínum ef þú ætl-
ar að kaupa þér eitthvert nýtt
tæki.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I*ú þarft ekki að hafa neinar
áhyggjur. I»að lítur út fyrir að
þér takist að kaupa hlut sem þig
hefur lengi langað í. Hugmynd-
um þínum er vel tekið í vinn-
unni.
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»egar þú hefur ákveðið að gera
eitthvað skaltu halda þig við
ákvörðun þína. I*ér mun ganga
vel með það sem þú tekur þér
fyrir hendur. Gleymdu ekki
þeim sem þú elskar.
:::::::::::: DÝRAGLENS
iliililjiiH
rÁppTÉÖ KÆÐ /UéR yákFl I’ÉG pAZF EM AE>
I p.r, ek EiNHLEyp, frjálsJ
JOM E6 FOR UTME& l
ÉS EKLEINHLEyP, FfZJÁLS
\06 FOLLOePlW/ Á
6£RKUÖLDI E9A N0ICkr
ORTAWNA^ XVÖLP/
fi
-ý — 111 1 -
\>AD EK &TT/ Ll'SA
... FyglRGEF0t>.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
Detta hefur verið hinn bezti
dagur... Ég hef ekki yert
nokkurn þann hlut er talist
getur heimskulegur ...
Hefurðu gert eitthvað vitur-
legt? ^
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Við munum að Töfralæknir-
inn vann 6 grönd á N-S spilin
hér að neðan í gær:
Norður
SÁD54
h K83
t KD
I DG42
Vestur Austur
s G1062 s 93
h G4 h D1075
t 863 t1097542
1 10986 SuAur s K87 h Á962 t ÁG 1 Á753 1 K
En það er hjartaíferðin hjá
honum sem ég ætla að gera að
umtalsefni í dag. Hann spilaði
fyrst litlu hjarta á áttuna, sem
austur drap á tíuna. Seinna
tók hann svo hjartakónginn og
þegar gosinn datt í svínaði
hann hjartaníunni. Og þar
spilaði hann með líkum.
Veistu hvers vegna?
Nei, það er ekki vegna þess
að 3—3-legan er sjaldgæfari
en 4—2-legan. Það er í fyrsta
lagi rangt og í öðru lagi kemur
það þessu máli ekkert við.
Líkur á 3—3-skiptingu eru
tæplega 36%, en það eru rúm-
lega 48% líkur á 4—2-skipt-
ingu. En þá er miðað við 4-2-
legu á hvorn veginn sem er.
Líkur á að austur eigi 4 hjörtu
og vestur tvö eru því ekki
nema 24%. En þetta er allt
saman málinu óviðkomandi.
En er þetta þá spurning um
takmarkað val: Það lögmál seg-
ir að þegar gosi vesturs dettur
í kónginn sé hann helmingi
líklegri til að vera einsamall
en með drottningunni. Það er
vegna þess að ef drottningin
væri á sömu hendi gæti spilar-
inn alveg eins hafa valið að
láta hana eins og gosann. En
ef hann á aðeins gosana verð-
ur hann að láta hann. Val
hans væri takmarkað.
En lögmálið um takmarkað
val á ekki við þarna. Því það
gildir nefnilega alveg eins um
austur þegar hann drap fyrst
með tíunni: það er helmingi
líklegra að hann eigi tíuna án
drottningarinnar því ella gæti
hann drepið með drottning-
unni líka!
En til fjandans með pró-
sentur og lögmál. Ef vestur
hefði átt DGx í upphafi hefði
hann stungið á milli. Þetta er
einföld sálfræði.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Þessi staða kom upp í E-
flokki á Haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur sem nú er nýlok-
ið. Olafur Ingimundarson
hafði hvítt og átti leik gegn
Daníel Grotefend.
25. Hxb7+! — Kc8? (Betra
var 25. - Ke8, en 25. — Dxb7
gekk auðvitað ekki vegna 26.
c6+) 26. Hxe7 — h3, 27. De4 og
svartur gafst upp.