Morgunblaðið - 29.10.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982
53
Sími 78900
SALUR 1
Frumaýnir stórmyndina
Atlantic City
itínr.
N * /
| r'ísSS. rarii____!UA
Allantic Clly var útnefnd fyrlr 5
óskarsverðlaun í marz sl. og
hefur hloliö 6 Golden Globe
verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur lelkiö i enda fer hann á
kostum í þessarl mynd. Aöal-
hlutv.: Burt Lancaater, Susan
Sarandon, Michel Piccoli.
Leikstjóri: Louia Malle.
Bönnuð innan 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys from Max's Bar)
Aöalhlv John Savage (Deer I
Hunter). David Moree. Dianal
Scarwind. Leikstjórl: Richard |
Donner (Superman, Omen).
Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15.
Hvernig á að sigra
verðbólguna
Sýnd kl. 5 og 9.
Dauðaskipið
(Deathship)
Þetr sem llfa þaö af aö bjarg-
ast úr draugaksipinu, eru bet-1
ur staddir aö vera dauöir.
Frábær hrollvekja. Aöalhlv.:
George Kennedy, Richard I
Crenna. Bönnuö innan 16 ára. |
Sýnd kl. 7 og 11.
Porkys
fcr tk* fannÍMt mov
■bo«tgnw1n|tip
Toa'Ubcglad
tom cuuel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The Exterminator
(Gereyöandlnn)
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 éra.
Being There
aýndkl. 9.
(6. eýningarménuöur)
I Allar meö iel. texte. ■
SJfátiut
Opið 10-3
Diskótek
m#
Námskeið og sýningar
fyrir helgarreisufarþega
í Reykjavík
j nóvember og desember verður
helgarreisufarþegum boðið upp
á þátttöku i nokkrum námskeið-
um og sýningum:
STJÓRNUNARFÉLAGID
mun standa fyrir tveimur námskeiðum og fyrirlestr-
um um stjórnunarmál:
20. nóv. verður fjallað um tölvumál: — undirstaða,
möguleikar og tölvukynning.
27. nóv. verður fjallað um stjórnun minni fyrirtækja.
UNNUR ARNGRlMSDÓTTIR
OG MÖDELSAMTÖKIN
verða með námskeið og kynningu alla laugardaga i
nóvember. M.a. verða þar tískusýning, snyrtivöru-
kynningar, leiðbeiningar um framkomu, borðskreyt-
ingar og fleira.
RINGELBERG í RÓSINNI
sýnir og kynnir jólaskreytingar og fleira fallegt laug-
ardagana 4. og 11. desember.
DÚDDIOG MATTI
munu sýna það nýjasta i hárgreiðslu á „Viðeyjar-
sundi", laugardagskvöldið 11.
desember og snyrtistofan SÓL OG SNYRTING mun
sýna nýjungar í andlitsförðun og snyrtingu.
Nánari upplýsingar hjá næsta umboðsmanni.
Nú fljúga allir í bæinn.
FLUGLEIDIR
Gott fólk hjá traustu félagi
A
Helqaneísur
Búum til óperu
LITLI SÓTARINN
}a<>a
I HADEGINU
Okkar vinsæla hringborð með heitum
og köldum réttum, í Grillinu.
Verð aðeins kr. 165.
íKVÖLD
Grillið opnar kl. 19.00 fyrir matargesti.
Á MATSEDLI KVÖLDSINS BJÓÐUM VIÐ UPP Á EFTIR-
FARANDI RÉTTI.
Forréttir: Fiskikæfa Verdurette
Grísakæfa Campagnarde
Súpa: Kjörsveppasúpa
Milliréttir: Laxalauf m/Fenekel-smjöri
Blandaðir sjávarréttir framreiddir í hörpuskel
Glóðaðar pönnukökur m/skinku.
Steikarréttir: Heilsteikt hreindýralæri Norvegienne
Nautahnetusteik a l’anglaise
Eftirréttir: ísréttur Marquita
Sérrýrjómarönd
Ennfremur bendum við á okkar fjölbreytta
sérréttaseðil.
Einn
glæsilegasti
salur
landsins
Átthaga-
salur
Opnar kl. 20.30.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi til kl. 3.
B0RÐIÐ 0G NJÓTIÐ ÚTSÝNIS í GRILLINU OG
DANSIÐ FRAM Á NÓTT í ÁTTHAGASAL
Boröapantanir í sima 25033, allan daginn.
LAUGARDAGSKVÖLDí SÚLNASAL
— HLJÓMSVEITIN GEIMSTEINN J
Hótel Sagaj^^^^