Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 Alþýðubandalagið: Mikil óánægja með af- stöðu forsætisráðherra MIKIL óánvgja er innan þingliða Alþýðubandalagsin.s með afstoðu rorsa-tisráðherra, (iunnars Thorodd sen, til framlagningar hráðabirgða laganna, þingrofs- og kröfu um nýjar kosningar. l>ingf1okkurinn Svona nú, Gunnar minn. Hvað mættum við allaballarnir segja, sem höfum ekki svo mikiö sem fjöður til að blaka!? í DAG er sunnudagur 31. október, sem er 304. dagur ársins, 21. sd. eftir Trínitat- is. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.24 og síðdegisflóð kl. 17.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.14 og sól- arlag kl. 17.15. Myrkur kl. 18.08. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 00.03. (Almanak Háskólans.) Eða hver er sá maður meðal yöar, sem gefur syni mínum stein, er hann bíður um brauð. — Eöa höggorm, þegar hann bíður um fisk? (Matt. 7, 9.—11.) KROSSGÁTA I 2 3 wr 6 u ■_ 8 9 ■ ■ II ■ 14 IS ■ 16 I.ÁKKTT: I. rit'nint', 5. vcsa*la, S. pnka, 7. kind, M. skinn, II. fædi, 12. lufllofrund, 14. aukasól, 18. sjá um. IíOORKTT: I. riisklefra, 2. vrrkur inn, .‘I. umfram, 4. skordýr, 7. hoiAur, 9. kvonmannsnafn, II). fugl, 13. tM‘kkur, 15. samhljódar. I.AIISN SÍIMISTII KKOSSfiÁTU: I.ÁKÍTT: I. Icynir, 5. lí, 6. lárast, 9. ala, 10. ál, II. 1,1, 12. ára, 13. ætar, 15. ull, 17. ilmandi. IXHIKÍTT: I. láulæli, 2. ylra, 3. nía, 4. rollan, 7. álil, M. sár, 12. árla, 14. aum, 18. IA. ÁRNAO HEILLA Tryggvi Sigfússon frá l'órshdfn á I.aniíancsi, nú Staðarhrauni 22 í Grindavík. Afmælisbarn- ið ætlar að taka á móti Kest- um í félaKsheimilinu Festi í ilaií, sunnudaK 31. október, milli kl. 15—17. FRÁ HÖFNINNI I Kær var írafoss væntanleKur til Reykjavíkurhafnar að utan. í daK mun l,angá leKKja af stað áleiðis til útlanda. Í Kær kom l.ucia de l’erez, leÍKUskip Kimskips frá út- liindum. Á morKun, mánudaK er toKarinn Ingólfur Arnarson væntanleKur inn af veiðum til londunar hér. Nöfn í Víóforla, frétlahréfi ICisk- upsstofu, sem nú kemur út í hlaóformi, er sagt frá mannanofnum. Segir frá því aó árió 1976 hafi 64 pró- sent harna verið skírð tveimur ndfnum. Um nafnaval seKÍr m.a.: Með aukinni fjölbreytni í nafnavali fækkar þeim að tiltölu sem bera al- KenKustu nöfnin. Nöfn eru notuð á mji>K mismunandi hátt. Nokkur eru nær einvörðunKu not- uð sem seinna nafn, t.d. Björk, sem var vinsælasta seinna nafnið 1976. Að- eins 6 stúlkur báru það sem einnefni en 75 sem seinna nafn, 154 drenKÍr hlutu nafnið Þór sem seinna nafn en aðeins 3 sem einnefni. Hins veKar er nafnið Benílind vin- sælasta nafnið sem ein- nefni en aðeins 5 stúlkur bera það sem seinna nafn. Nöfnin Gunnar ok Kristín koma tíðast fyrir í öllum flokkum sem ein- nefni, aðalnafn ok auka- nafn. FRETTIR í iðnaðarráðuneytinu. — f IxiKbirtinKablaðinu seKÍr í til- kynninKU frá iðnaðarráðu- neytinu, að forseti íslands hafi veitt Kinnhoga Jónssyni deildarstjóra í iðnaðarráðu- neytinu lausn frá embætti frá ok með 16. desember nk. að telja. Jafnframt hefur forset- inn skipað þar deildarstjóra Halldór J. Kristjánsson, frá 1. okt. sl. að telja. í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Þá seKÍr í tilk. í Lögbirt- ingi, frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, að forseti íslands hafi skipað Þorstein A. Jónsson fulltrúa þar, til að vera deildarstjóri í ráðuneyt- inu frá 1. okt. sl. að telja. ísfirðingafélagið í Reykjavík heldur kaffisamsæti fyrir eldri ísfirðinga í Atthagasal Hótel Sögu í dag, sunnudag, milli kl. 14—17. I)ansk Kvindcklub afholder möde pá Hallveigarstadir torsdagaften kl. 20.30. Kríkirkjusöfnuðurinn í Hafn- arfirði heldur spilakvöld í Góðtemplarahúsinu á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 20.30. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld, í Hlégarði kl. '20.30. Væntir stjórn fé- lagsins þess að konur í sókn- inni sæki fundinn, sem m.a. er efnt til svo konum í sókn- inni gefist kostur á að gerast virkir félagar, og taka þátt í því starfi sem kvenfélagið vinnur í hinni ört vaxandi sókn. KR-deild 4 Reykjavík heldur spilakvöld fyrir félagsmenn og gesti að Seljabraut 54 nk. fimmtudagskvöld, 4. nóv. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudagskvöld að Garðaholti kl. 20.30. Gestir félagsins verða konur úr kvenfélaginu á Álftanesi. Skemmtiatriði verða flutt. Kvenfél. Kríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Gestur fundarins verður Sigríður Ingólfsdóttir, sem sýnir ýms- ar blómaskreytingar. HEIMILISDÝR í Dýraspílalanum er í óskilum svartur fressköttur ungur með hvítar hosur á framfót- um og hvítur á brjósti og veiðihárin hvít. Hann fannst í Súðarvogi og hafði verið þar undanfarna daga. MINNING ARSPJÖLD Heillaóska- og minningarkort Gideonfélaganna fást hjá þessum aðilum: í kirkjum landsins, Kirkju- húsinu Klapparstíg, Bólstrun Ingólfs Aðalstræti 7, KFUM Amtmannsstíg 2B, Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar, Litbrá Höfðatúni 12, Skóversl. Steinars Waage Eg- ilsgötu og í Landsbankanum Húsavík. Gíróreikningur fé- laganna er nr. 82000-8. Minningarkort lmrarins Rjörnssonar, skólameistara, eru til sölu í Austurbæjar- apóteki, Háteigsvegi 1, og Bókaverzluninni Bókvali, Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Minningarspjöld Hafnarfjarð- arkirkju fást í Bókabúð Böðv- ars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og Verslun Þórðar Þórðarsonar. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 29. oktober til 4 nóvember. að báöum dögum meðtöldum er i Lyfjabúð Breiðholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag Ónæmisaðgerðir fyrir fullcröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16 30— 17.30 Fólk hafi með sér onæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum. en hægt er aö na sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að na sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins að ekki naist i heimilislækm Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 ard. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fast i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á manudag. — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga arsins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl 13—19 alla daga — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaöaspítali. Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19 Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími 86922. Hljööbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósia í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö manudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Ðreiöholti er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- bööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan solarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.