Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 15 Til sölu í Hafnarfirði — Garðabæ Laufvangur 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Laus strax. Lyngmóar 4ra herb. 108 fm íbúö í smíöum á 1. hæö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Tilbúin undir tréverk, en fullkláruö aö utan. Afhending í apríl 1983. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafn., sími 51500. 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Skrifstofuhúsnæði við Borgartún Til sölu er rúml. 600 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í tiltölulega nýju húsi viö Borgartún. Rvk. Á hæöinni eru m.a. 20 skrifstofuherb. 2 eldtraustar geymslur, 2 skjalageymslur, eldhús, kaffistofa, ca. 27 fm salur og gott fundarherb. ca. 25 fm. Allar innrétt- ingar eru færanlegar og hægt er aö skipta húsnæö- inu í tvennt ca. 300 fm einingar meö sér inngangi. Eigninni er vel haldiö. Næg bílastæöi. Til greina kem- ur aö lána verulegan hluta kaupverös, verötryggt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Símatími í dag kl. 13,—16. Sölumaöur Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395. Ingimundur Einarsson hdl. Sérhæðir eða raðhús óskast í Háaleiti, Stóra- geröi, Safamýri, eða nágrenni. Góð útborgun í boði. Glæsilegt einbýlishús í Vesturborginni Glæsilegt 280 fm fullbúiö einbýlishús. Teikningar og upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús í Garðabæ 6—7 herb. 160 fm nýlegt næstum full- búiö timburhús viö Ásbúö. Innbyggöur tvöfaldur bílskúr í kjallara ásamt 40 fm hobbýherbergi. Verö 2 millj. 180 fm timburhús ásamt 70 fm bílskúr viö Ásbúö. Húsiö er fullfrágengiö aö utan en ófrágengiö aö innan. Ðílskúrinn ei innréttaöur sem 3ja herb. íbúö. Verð 1,7—1,8 millj. Einbýlishús í Garðabæ Nýtt tvílyft einbýlishús úr timbri. Á hæö- inni eru: samliggjandi stofur, hol, rúm- gott eldhús, rúmgott þvottaherbergi, svefnherbergi og baö. í risi eru: sjón- varpsstofa, 3 góð herb., baöherb. og geymsla. Svalir útaf einu herb. Parket á gólfum. Tvöfaldur bílskúr. Upplysingar á skrifstofunni. Raðhús í Austurborginni Til sölu nýlegt glæsilegt 150 fm raöhús á góöum staö i austurborginni. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Raðhús við Heiönaberg 5 herb. 165 fm raöhús á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Húsiö afh. fullfrá- gengin aö utan, en fokheld aö innan. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Raðhús við Urðarbakka 150 fm gott raöhús, sem skiptist í stofu, 4 svefnherb., o.fl. Verö 2 millj. Raðhús viö Torfufell 6 herb. 140 fm vandaö raöhús á einni hæö. Ðilskúr. Verö 1800—1850 þút. Sérhæð við Glaðheima 6 herb. 145 fm sórhæö. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,7 millj. Hæð við Fálkagötu 5 herb. 120 fm nýleg vönduö íbúö á 2. hæö. (efstu) i þríbýlishúsi. Þvottaaö- staöa i ibúöinni. Sér hiti. Útsýni. Verö 1,7 millj. Við Hvassaleiti með bílskúr 4ra—5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir Mikiö útsýni. Laus 1. des. Verö 1500 þús. Við Háaleitisbraut með bílskúr 4ra—5 herb. 117 fm góö íbúö á 2. hæö. Verö 1550 þús. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Verö 1450 þús. Við Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Þvottaherbergi i ibúöinni. Tvennar svalir. Utsýni. Verö 1400 þús. í Norðurbænum, Hafn. með bílskúr 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Verö 1350—1400 þús. Sérhæð við Þingholtsbraut 3ja herb. 120 fm nýleg vönduö ibúö á 1. hæö. Stórar suðursvalir. Laus strax. Verö 1250 þús. Við Dvergabakka 4ra herb. 105 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Þvottaaðstaða i ibúöinni. íbúöarher- bergi í kjallara. Laus strax. Verö 1150 þús. Hæð í Vesturborginni 3ja—4ra herb. 90 fm falleg efri hæö i þríbýlishúsi. Verö 1050 þús. Við Hamraborg 3ja herb. 85 fm góö ibúö á 2. hæö. Útsýni. Bílgeymsla. Verö 1,1 millj. Við Furugrund 3ja herb. 87 fm vönduö ibúö á 1. haaö. Suðursvalir, herbergi i kjallara. Verö 1,1 millj. Viö Æsufeli 3ja—4ra herb. 90 fm góö ibúö á 2. hæö. Suðursvalir. Verö 920—950 þús. Við Mosgerði 3ja herb. 80 fm snotur kjallaraíbuö. Sér inngangur. Verö 750—800 þús. í Fossvogi 2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á jaröhæö. Sér lóö. Verö 800 þús. í Vesturborginni 2ja herb. snotur ibúö á 2. hæö i steln- húsi á góöum staö í Vesturborginni. Laus fljótlega. Verö 700 þús. Við Krummahóla 2ja herb. 65 fm nýleg góö íbúö á 2. hæö. Sameign fullfrágengin. Laus strax. Verö 770 bús. Við Mánagötu 2ja herb. 65 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 770 þús. Við Glaöheima 2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 600 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN óömsgotu 4 Stmar 11540 - 21700 Jón Guömundsson. Leó E Love Iðgfr ^Bustaöir^ ÆBM FASTEIGNASALA nr 289ii II I Laugak 22(mng Klapparstig)H™ Ágúst Guömundsson sölum. Helgi H. Jónsson viöskiptafr. Frakkastígur 2ja herb. 50 fm ibúð á 2. hæð í nýju húsi. Bílskýli. Verð 800—850 þus. Árbær — 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað. Suðursvalir. Bilskúr. Krummahólar 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Bílskýli. Suðurgata Hf. 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Vandaðar inn- réttingar. Þvottahús og búr inn- af eldhúsi. Bein sala. Verö 920—970 þús. Álfaskeið Hf. 3ja herb. 100 fm ibúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Mikið endurnýj- uð eign. Furugrund 3ja herb. 90 fm ný íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 1 millj. Sörlaskjól 3ja—4ra herb. risíbúö, lítiö undir súð. Talsvert endurnýjuð. Verð 900 þús. Vitastígur 2ja—3ja herb. 70 fm íbúð á miðhæð í steinhúsi. Álfheimar 4ra herb. 120 fm björt íbúð á 4. hæð. Mikiö endurnýjuö. Dan- foss, verksmiðjugler. Suður svalir. Verð 1,4 millj. Leifsgata 3ja—4ra herb. ný 92 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi, sér þvotta- herb., flísalagt baö. Arinn í stofu, 30 fm bílskúrsplata. Maríubakki 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt 12 fm íbúðarherb. í kjallara. Þvottahús og búr með glugga innaf eldhúsi, parket á gólfum. Ný teppi á stofu. Verö 1.200 þús. Njálsgata — 4ra herb. á 2. hæð í steinhúsi 90—100 fm ásamt hálfu risi og hálfum kjall- ara. Verð 995 þús. Skipasund Vönduð 90 fm hæð í þríbýli. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Parket og teppi á gólfum. Verö 1.050—1 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð. 25 fm bílskúr. Verö 1.200—1.250 þús. Bein sla eóa skipti á 3ja herb. íbúð. Hverfisgata — hæð 170 fm á 3. hæð í góðu stein- húsi. Laus fljótlega. Hentar vel sem skrifst.húsnæði. Verð 1.200 þús. Grettisgata — hæð og ris 2x75 fm íbúö í tvíbýli auk þess herb. og snyrting á jarðhæð ásamt sameign. Hæglega hægt að breyta í tvær íbúöir með sér inng. Verð 1.200 þús. Kambsvegur 100 fm hæð og ný rishæö, bilskúr. Ákv. sala. Verð 1.600 þús. Brattholt 2x96 fm parhús, hæð og kjall- ari, rúmlega tilb. undir tréverk. Verð 1.200 til 1.250 þús. Hjarðaland Mosf.sveit 240 fm vandað timburhús, hæð og jarðhæð. Hæðin er fullbúin en jarðhæðin tilb. undir tréverk. Bílskúrssökklar. Bein sala eðe skipti á minni eign. Lóðir á Stór-Reykjavikursvæði. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 65—70 fm 2ja herb. íbúðum og 3ja herb. ibúðum í Reykjavik strax. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. sér hæö í vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá vegna mikillar sölu undanfarið. 29555 29558 Sérhæð óskast Höfum verið beönir að útvega sérhæð ca. 120—150 fm á Reykjavíkursvæðinu fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Eignanaust Skípholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. 44 KAUPÞING HF, Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Höfum til sölu Einbýlishús Mosfellssveit — Helgafellsland 240 fm vandað einbýlishús á 2 hæðum. Skemmtileg eign. Verð 2250 þús______ Raðhús Breiöholt, raöhús á 3 pöllum ca. 200 fm. Rúmlega tilbúið undir tréverk en íbúöarhæft. Verð 1700 þús. Sérhæðir Rauðalækur — 6 herb. 126 fm sérhæö á bezta staö. Ekkert áhvíl- andi . 4ra herb. íbúðir Hvassaleiti 110 fm 4ra—5 herb. á 4. hæð. Bílskúr. Lagleg íbúö. Verð 1550 þús. Skúlagata 100 fm mikiö endurnýjuð á 2. hæö. Verö 1000—1150 þús. 3ja herb. íbúðir Æsutell 98 fm sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verð 950 þús. Krummahólar 100 fm rúmgóö íbúð á jarðhæð. Björt og skemmtileg íbúð. Frystigeymsla og bílskýli. Verð 1 millj. Njálsgata 75 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus nú þegar. Verð 650—700 þús. Lindargata 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Skemmtilegar innrétt- ingar. 45 fm bílskúr. Verð 1,1 millj. 2ja herb. íbúðir Hraunbær 65 fm ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Verð 890 þús. Lóðir Lóð á Arnarnesi, byggingarlóö á góöum staö. Verö 300 þús. Gjarn- an i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Í byggingu Hafnarfjörður — raðhús i Hvömmum, ca. 200 fm meö innbyggöum bilskúr á 2 hæðum, nær fullbuið undir tréverk. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, baðherbergi og hjónaherbergi. Á efri hæö svefn- herbergi og sjónvarpshol. Teikningar á staönum. Verð 1,6 millj. Við Nýja miðbæinn — endaraðhús i byggingu meö bílskúr. Afhent með plötu. Teikningar á staðnum. Tilboö. Eignir úti á landi Norðurland — einbýli, lítið iönfyrirtæki í vaxandi kaupstað á Norö- urlandi er til sölu. Húsiö er 200 fm nýlegt einbýlishús með stórum bílskúr. Lítið iðnfyrirtæki í fullri starfrækslu í kjallara. Gott tækifæri fyrir ungt athafnasamt fólk. Keflavík 60 fm kjallaraíbúð á bezta staö. Verö 450 þús. Höfum kaupendur aö Einbýlishúsi eða raðhúsi í Reykjavík. Skilyrði aö þaö séu 5 svefn- herbergi. 4ra herb. ibúö í Fossvogi. 3ja herb. ibúö í Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi, eöa á Vatnsleysuströnd. 2ja herb. skemmtilegri íbúö í Breiöholti eöa Arbæjarhverfi. Lóð fyrir einbýlishús á einni hæö á góöum staö í Reykjavík. 2ja herb. sem næst gamla miðbænum. Símatími í dag kl. 13—16 Sölumaður: Jakob R. Guðmundsson, helmasfmi 46395. Ingimundur Einaraaon hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.