Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö —- útboö
Tilboð óskast í neöan-
greindar bifreiðar
skemmdar eftir umferð
aróhöpp
Mazda 929 árg 1982
Mazda 929 árg. 1981
Susuki 800 árg. 1981
Subaru 4WD árg. 1980
Chrysler Le Baron árg. 1979
Cortina 1300 árg. 1971
Skoda pardus árg. 1973
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvog
9—11 Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn
2. nóvember.
Sjóvátryggingarfélag íslands.
Sími 82500.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum.
Volvo B88, vörubifreið m/krana árg. '74
Opel Manta árg. '77
Daihatsu Charmant 1600 árg. '82
Datsun 1200 árg. ’73
Ford Cortína árg. '77
Mini árg. ’76
Bifreiöarnar veröa til sýnis að Skemmuvegi
26, mánudaginn 1/11 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga g.t
fyrir kl. 17, þriöjudaginn 2/11 ’82.
Utboð
Sjóefnavinnslan hf., Reykjanesi auglýsir út-
boð á smíöi þrýstigeyma fyrir gufuveitu, 1.
áfanga.
Útboösgagna má vitja á verkfræöistofu Guð-
mundar og Kristjáns hf., Laufásvegi 12, frá
og meö 1. nóv. nk. e.h.
Skilafrestur er til 15. nóv. nk.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK-82048 132 kV Suöurlína. Stálsmíði.
Opnunardagur: Mánudagur 15
nóvember 1982 kl. 14:00.
Verkiö felst í smíði zinkhúðaöra stálhluta
ásamt flutningi á þeim til birgöastöðvar í
Reykjavík.
Verkiö skiptist í verkhluta 1, 2 og 3. Verk-
kaupi leggur til smíöaefni í verkhluta 3 og að
hluta til í verkhluta 1. Bjóöa má í hvern verk-
hluta fyrir sig eöa alla. Verkhlutum 1 og 2
skal Ijúka 1. júní 1983 en verkhluta 3 skal
Ijúka 1. maí 1983.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð á
sama staö aö viðstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudeginum 1. nóv-
ember 1982 og kosta kr. 200, hvert eintak.
Reykjavík 28.10. 1982.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-82054 Þverslár.
Opnunardagur: Miðvikudagur 1. desember
1982 kl. 14:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík
fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuö á
sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö þriðjudagi 2. nóvem-
ber 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak.
Reykjavík 28.10. ’82.
Rafmagnsveitur rikisins.
Auglýsing frá tölvunefnd
Aö gefnu tilefni vill tölvunefnd vekja athygli á
ákvæöum 19. gr. laga nr. 63/1981 um kerf-
isbundna skráningu á upþlýsingum, er varöa
einkamálefni en þar segir m.a. aö öllum, sem
annast tölvuþjónustu fyrir aöra, sé óheimilt
aö varöveita eöa vinna úr upþlýsingum um
einkamálefni, sem falla undir sérákvæði 4.
gr. og 5. gr. laganna eöa undanþágu ákvæöi
3. mgr. 6. gr. þeirra, nema aö fengnu starfs-
leyfi tölvunefndar. Með tölvuþjónustu er átt
viö sérhvern starfsþátt í sjálfvirkri gagna-
vinnslu með tölvutækni.
Reykjavík, október 1982.
Akranes — Akranes
Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Akraness, Akranesi verður haldinn í
Sjálfstæöishúsinu aö Heiöargeröi 20, 2. nóvember nk. kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarsförf.
2. Önnur mál.
Félagsstarf
Selfoss
Sjálfstæöisfélagiö Óöinn heldur almenn-
an fund um stjórnmálaviöhorfln sunnu-
daginn 31. okt. kl. 15.00 aö Tryggvagðtu
8, Selfossi.
Frummælendur verða alþingismennlrnlr
Steinþór Gestsson og Eggert Haukdal,
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Hvöt
Þriöjudaginn 2 nóv. veröur haldinn al-
mennur fundur í Valhöll kl. 20.30.
Fundarefni:
Staöan i íslenskum stjórnmálum.
Ræðumenn Salome Þorkelsdóttir, al-
þingismaöur, Friörik Sophusson, vara-
formaöur Sjálfstæðisflokksins.
Kosin veröur kjörnefnd vegna aöalfund-
ar. Kaffiveitingar.
Stjórnin: