Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 6

Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 í DAG er föstudagur 12. nóvember, sem er 316. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 04.13 og síödegisflóö kl. 16.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.45 og sólarlag kl. 16.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 10.56 (Almanak Háskólans). Ég mun sakir réttlætis- ins skoöa auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15). KROSSGÁTA I.AKÍrri: I. kliipp, 5. hlífa, 6. hol- skrúfan, 7. hey, 8. borga, 11. á fæli, 12. mörgum sinnum, 14. vaikyrja, 16. tvístra. LODRÍrTT: I. kvenmannsnafn, 2. illu, 3. kjaftur, 4. á, 7. sjór, 9. fæðir, 10. brúki, 13. spil, 15. frumefni. LAIISN SÍnilSTII KRIXSSÍiÁTU: LÁRÍ.TT: I. ráviti, 5. an, 6. rennan, 9. vit, 10. la, 11. en, 12. (að, 13. inna, 15. efa, 17. aðilar. LÓORÉTT: 1. fárveika, 2. vant, 3. inn, 4. ihnaAi, 7. einn, S. ala, 12. tafl, 14. nei, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA Gullbrúékaup eiga í dag, föstudag, Halldóra Jóhanns- dóttir og l'nrbjnrn K.yjólfsson, fv. verkstjóri, Arnarhrauni 4, Hafnarfirði. Þau taka á móti gestum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hrafnhólum 6, 3a eftir kl. 20 í kvöld. jánsson, Hólavegi 11, Siglu- firði. Hann er fyrrum verk- stjóri í Tunnuverksmiðju ríkisins þar í bænum. — Kona hans er Sigrún Stef- ánsdóttir. FRÉTTIR Lítilsháttar næturfrost var hér í Reykjavík í fyrrinótt og gránaði þá í rót. f gærmorgun munu margir hafa farið til vinnu sinnar í snjókomu, í fyrsta bylnum á þessum vetri. I fyrrinótt varð kaldast á landinu mínus 7 stig austur á Þingvöllum. Þar sem mest úr- koma varð um nóttina, vestur á Gufuskálum, mældist hún 8 millim. eftir nóttina. Ekki gerði Veðurstofan ráð fyrir verulegum breytingum á hita- stiginu. Laugarneskirkja. Opið hús í dag, föstudag, kl. 14.30, með kaffiveitingum. Þá munu þau Sisie Bachmann og Páll Frið- riksson sýna myndir og segja frá íslenska kristniboðsstarf- inu í Kenya. Kvenstúdentafélag íslands heldur hádegisverðarfund á morgun, laugardag, í Arnar- hóli og hefst hann kl. 12.30. Gestur fundarins verður Kristín Þorkelsdóttir, auglýs- ingateiknari, og mun hún ræða um konur í auglýsing- um. Systrafélagið Alfa í Ingólfs- stræti 19 efnir til fataúthlut- unar á sunnudaginn kemur kl. 14-17. Kvenfél. Kcflavíkur heldur basar á morgun, laugardag, í Tjarnarlundi þar í bænum og hefst hann kl. 14. Ágóðinn rennur til styrktar öldruðum þar í bænum. Vinasamtökin Seltjarnarnesi. Hinn árlegi laufabrauðs- bakstur verður í eldhúsi Mýr- arhúsaskóla á morgun, laug- ardaginn 13. nóvember, og verður byrjað kl. 9. — En þeir sem ætla sér eingöngu að taka þátt í útskurðinum komi í eldhúsiö um hádegið. Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður á sunnu- daginn kemur á Hallveigar- stöðum og hefst þar kl. 14. „Lítill flóamarkaður" verður í anddyri hússins. Basar verður á morgun, laug- ardag, kl. 14 á vegum Kvenfé- lagsins Keðjunnar, í Hrafn- istu hér í Reykjavík. Þetta verður köku- og jólaskreyt- ingabasar og væntir félags- stjórnin þess að konur sem gefa vilja kökur á basarinn komi með þær í Hrafnistu milli kl. 10—12 á laugar- dagsmorguninn. MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sr. Agnes Sigurð- ardóttir. Skarðskirkja á Landi: Fjöl- skyldumessa kl. 14 á sunnu- daginn. Heri Joensen frá Færeyjum prédikar. Guð- fræðinemar aðstoða með söng og gítarundirleik. heldur „menntamálaráduneytid og dramadurg sjónvarpsins”, segir Jónas Gudmundsson rithöfundur. „Meginkarakterinn eydiiagdur’% segir Gudný Halldórsdóttir Ólga meóal höfunda„t»áttaúr félagsheim- ili” vegna medferdar á verkum þeirra: ..Þetta verk er ekki eftir mig” FRÁ HÖFNINNI __________ í fyrrakvöld lagði togarinn Ás- þór úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða, sömuleiðis togar- arnir Hjörleifur og Karlsefni. Þá lagði Álafoss af stað til út- landa. í gær kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum hér. I gærkvöldi hafði Mánafoss lagt af stað áleiðis til út- landa. Hvað ertu að segja, maður, er þetta ekki þitt brauð? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 5. nóvember til 11. nóvember, aö báóum dögum meötöldum er i Vesturbæjar Apóteki. En auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi-lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarms er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30 — 20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aðalbyggmgu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088 Þjóðminjasafnið: Opió þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept,—april kl 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. —r föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staóasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.0Ó—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.