Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982
7
T^íftamalkadutinn
^ý-tettifpötu 12- 1S
Volvo 244 DL 1978
Sjógrænn, ekinn 72 þús. km..
sjálfskiptur aflstýri, útvarp, segul-
band. Verð 128 þús.
Colt 1200 1961
Blár, ekinn 17. þús. km. Verö 125
þús.
BMW 320 1980
Blásans, ekinn 32 þús. km. 6 cyl.,
útvarp og segulband. Verö 189
þús. Skipti ath.
Saab 900 GL 1982
Rauður ekinn 9 þús. km. upphækk-
aður. Verð 220 þús.
Toyota Cressita Coupé
Rauður, 2ja dyra. Ekinn 44 þús.
km. Sjálfskiptur, snjó- og vetrar-
dekk.
Mazda 626 2000 1980
Brúnsans, 5 gíra. Ekinn 33 þús. km.
Verð 115 þús. (Ath. skipti á sendi-
bii).
Honda Quinted 1981
Grásans, 5 gira, ekinn 9 þús. km.
Verö 155 þús.
Mazda 929 Station 1981
Blásans, sjálfskiptur, aflstýri, ekinn
32 þús. km. Verö 158 þús.
M. Benz 250 1979
Ljósblár (metalic). Ekinn 52 þús.
km. 6 cyl. m/öllu. Vökvalæsingar.
Levelcontrol, nýleg. Endurriðvar-
inn. Verð 330 þús.
I
Bang&Olufsen
Þegar gæöi, hönnun og verö
haldast jafn vel í hendur og í
Beocenter 7002 hljómtækja-
samstæöunni, þá er valiö
auðvelt.
Komdu og leyfðu okkur aö
sýna þér þessi frábæru
hljómtæki, sem fá lof tónlist-
ar- og listunnenda.
Verð 39.980 — meö hátölurum.
Greiöslukjör.
Það er
unun að eiga
Bang & Olufsen
Framboð um „klassiska jafnaöarstefnu og nýróttækar hugmyndir”
Vilmundur og stuðnuigsmenn{
með sérframboð til þings?
Vilja fram í flestum kjördæmum
Vilmundur Gylfason og
stuSningsmenn hyggjast bjóða
k fram i öilum kjórdsrmum lands-
' ins i næstu þingkosningum.
Telja stuflningsmenn hans
mikið fvlgi VUmuodar i vara-
formannskjorinu á flokksþingi
krata gefa fyllsU tilefni til að
ætla að flokkur .jiýrótUrkra
hugmynda og klassiskrar" jafn-
aðarstefnu muni geta orðið sig-
urstranglegur i væntanlcgum
þingkosningum á næsta ári.
Knn fremur visa þeir til Idofn-
ings um langt timabil I Al-
þyðuflokknum þarsem stefna
Vilmundar hafl orðið undir
þrátt fyrir að flokkurinn fái
flest atkvarði út á hans málfl-
ing, segja stuðningsm*
Mikill órói er
vegna afstðð’
birgöaiagan
greinu á um
ríkisstjómanir
mun auka liku
mundur láti verö
fynrætlun
Vilmundur Gylf.
mætt á þingflokkf. ,.oi í þessan
viku. Hann hefur hins vegar oft-
.ur ekki
eðu og nti að undanfómu j
klassiska jafnaðarstefnu '
kar hugmyndir cn varla !
hyðuflokkinn ödmvisi <
la Alþvðuflokkinn"
fur haft spurnir af H
ð kanna vilja jafn j
tum kjördæmum j
■ entaniegl frambod. j
flÚ|^X^,oOviljinn bar þessa frttt I
-i Vilmund. sagðtst hann ekkil
geta staðfest hana - en því sidurl
dregið hana til baka Opmber staö-1
festing verdur að biða sins tfma."
sagði Vilmundur.
* - *€■ I
„N E 1“
„Sjálfur er ég andvígur ríkisstjórninni, andvígur bráöabirgöalögunum . . .“, sagöi Vilmundur
Gylfason í viðtali við Mbl. í gær, „og mun auðvitað greiöa atkvæöi eins og fram hefur komiö
áður.“ Munt þú beita þér innan þingflokksins vegna þessa máls, þ.e. viöræöna Alþýðuflokks
og ríkisstjórnar? sþyr blaöamaður. Svariö var stutt og kjarnyrt: „Nei.“ Margur mun velta því
fyrir sér, hversvegna Vilmundur vill ekki fylgja sjónarmiðum sínum eftir innan þingflokks síns.
Er svarið e.t.v. aö finna í fimmdálka forsíöufrétt Þjóöviljans í gær, sem hér er sýnd? Eöa er sú
frétt aðeins umbúðir utan um ekki neitt, eins og títt er um forsíðufréttir á þeim bæ?
Árni CunnarsNon, þing-
maAur AlþyAuflokksins.
scgir i viðtali við Mbl. í
gær: „Ég er hinsvegar a/-
reg gallharður á þeirri
.skoðun minni að van-
trausLstillaga á ríkisstjórn-
ina á fyllilega rétt á sér og
ég mun halda henni fram.
ef þessar viðræður bera
ekki árangur ...“
1 hverju fellst þetta
„stórpólitíska" (!) ef Al-
þyðuflokksins?
„Kröfur Alþýðuflokksins
í viðræðum við ríkisstjórn-
ina eru einskis verðar. l>ær
hefðu hvort er eð verið inn-
leystar," sagði Geir Hall-
grímsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, í viðtali
við Mbl. í gær. „Bráða-
birgðalög ríkisstjórnarinn-
ar hefðu verið lögð fram á
Alþingi, þótt ríkisstjórnin
hafi dregið það í mánuð.
Framlagning þeirra breytir
engu." „I»að er á flokk-
anna valdi, hvort saman
na>st" um stjórnarskrár-
mál eða kjördæmamálið
sérstaklega. „I>að þarf
ekki að biðja ríkisstjórnina
um að málið komist á
dagskrá Alþingis." „Kosn-
ingar í apríl er síðasti
gálgafrestur ríkisstjómar-
innar. Miðað við þau
vandamál. sem framundan
eru, er óhugsandi að hún
lifí lengur, svo það telst
ekki til afreka að fá fram
kosningar í þeim mánuði
...“ „Alþýðuflokkurinn
hefur látið teyrna sig til
þess að taka ábyrgð á verk-
um ríkisstjórnarinnar til
þess að hún megi skrölta
enn um sinn ...“
Árni Gunnarsson er
dæmigerður fyrir Alþýðu-
flokkinn: „alveg gallharð-
ur“, „ef ‘ o.s.frv.n
Þegar þögn-
in hrópar
Jón Baldvin Hannibals-
son er þckktari fyrir annað
en að vilja ekki tjá sig um
menn og málefni. I>vert á
móti þykir hann óspar á
orð, hvort heldur eru í
mæltu máli eða skrifuðu.
Svo bregður þó við, er Mbl.
leitaði álits hans á viðræð-
um Kjartans Jóhanns-
sonar, formanns Alþýðu-
flokksins. við ríkisstjórn og
ráðherra, og staðhæfingu
Magnúsar H. Magnússon-
ar, varaformanns Alþýðu-
flokksins, þess efnis að Al-
þýðuflokkurinn sé tilbúinn
til viðræðna við rikisstjórn-
ina um áríðandi þingmál,
að Jóni Baldvin verður
orða vanL „Hann vildi
ekki tjá sig um málið,"
segir fréttamaður Mbl. í
frásögn sinni í gær.
I>að er stundum talað
um þagnarmál. Máske Jón
Baldvin hafi ekki hitt nagl-
ann öllu betur á höfuðið,
þótt fjölyrt hefði um
tilhugalíf flokksforystunn-
ar.
„Þá er ég
tilbúinn ...“
Kjartan Jóhannsson,
formaður Alþýðuflokksins,
segir hinsvegar. aðspurður
um hvað myndi gerast ef
ríkisstjórnin gengi að
„skilyrðum" Alþýðuflokks-
ins: „l>á er ég tilbúinn til
að ræða afgreiðslu brýn-
ustu þingmála ...“
í Ijósi þessara orða verð-
ur ef Alþýðuflokksins lítilla
sanda og lítilla sæva. Og
mennirnir, sem börðu sér á
brjóst „alveg gallharðir" á
vantrausti á ríkisstjórn,
hafa enn einu sinni kitlað
hláturtaugar landsmanna.
Og það er altént nokkurs
virði að kvcikja þjóðarbros
í skammdegi ártíðar og
skuggum efnahagsvand-
ans.
Stakir
stólar
Verð frá kr.
ffV
ILJI
Bláskógar
ÁRMÚLI 8 SÍMi: 860 80