Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982
Þessi mynd v»r tekin fyrir skömmu á námskeiöi eftirmenntunar rafirtnartar í
forritanlegum ntýringum. Lengst til vinstri er Henning Arnthoft, starfsmaður
dönsku eftirmenntunarinnar, þá Baldur Jónsson, rafvirki, og lengst til hægri
er Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri eftirmenntunar rafiðnar.
Eftirmenntun rafiðnar:
Hefur haldið 152 eftir-
menntunarnámskeið
„Norður í svalann“
— viðtalsbók skrád af Sigurði Pálssyni, námsstjóra
NORÐUR í svalann er nafn á viðtalsbók, sem Bókaútgáfan Salt hf. sendir
frá sér nú fyrir þessi jól. Viðtölin skráir Sigurður Pálsson námsstjóri, en þau
eru við fimm útlendinga sem sest hafa að hérlendis.
„Rafvirkjafélögin og rafverktakar
hafa haldið 152 eftirmenntunarnám-
skeið fyrir rafvirkja, það fyrsta í
apríl 1975 og það síðasta um síðustu
helgi," sagði Guðmundur Gunnars-
son, framkvæmdastjóri eftirmennt-
unar rafiðnar, í samtali við Morgun-
blaðið. Námskeið númer 153 verður
um næstu helgi.
„Við erum með tíu gerðir af
námskeiðum í gangi og höldum
þau á tólf stöðum á landinu," sagði
Guðmundur. ,Um síðustu helgi
voru þátttakendur í þessum nám-
skeiðum komnir á sautjánda
hundrað.
Við erum í samstarfi við dönsku
eftirmenntunina og þau skírteini,
sem menn fá eftir okkar nám-
skeið, eru jafngild á öllum Norð-
urlöndunum. Þetta samstarf við
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var i framkvæmdastjórn Verzlunar-
ráðs íslands á dögunum:
Samdráttur í útflutningstekjum
og vaxandi verðbólga hefur í ár
kallað á skjótar varnaraðgerðir í
Mynda bandalag
gegn stríds-
leikföngum
í HAUST hefur farið fram í fjölmiðl-
um nokkur umræða um stríðsleik-
fóng, en í leikfangaverslunum er
fjölbreytni og framboð þessara leik-
fanga mikið.
Fimmtudaginn 28. október sl.
mynduðu fulltrúar eftirtalinna fé-
laga með sér starfshóp, sem hefur
það að markmiði að efna til mál-
efnalegrar umræðu um áhrif leik-
fanga, sem eru eftirlíkingar
vopna.
Áhersla er lögð á að vekja fólk
til umhugsunar um þann veru-
leika, sem þarna liggur að baki,
veruleika, sem er fjarlægur en
óhugnanlegur.
.Menningar- og friðarsam-
tök íslenskra kvenna.
Félag íslenskra sérkennara.
Fóstrufélag íslands.
Hjúkrunarfélag íslands.
Félag Þroskaþjálfa.
Hin íslenska Þjóðkirkja.
(Kréllalilkynning)
Danina fer þannig fram, að ís-
lenzkir leiðbeinendur fara til Dan-
merkur á leiðbeinendanámskeið
og svo kemur danskur leiðbein-
andi hingað og kennir með okkur á
fyrstu námskeiðunum.
Eftirmenntun rafiðnar var
raunverulega stofnuð í sólstöðu-
samningunum 1974 og á fjárlögum
1975 var veitt fé til eftirmenntun-
ar rafiðnar. Tveimur árum síðar
var svo fjárlagaliðnum breytt í
eftirmenntun í iðju og iðnaði og
höfum við verið þar inni í síðan.
Með þessum námskeiðum leggur
rafiðnin sitt af mörkum til þess að
starfsmenn í stéttinni geti tekizt á
við þau verkefni, sem iðnaðurinn
þarf að leysa hverju sinni,“ sagði
Guðmundur að lokum.
efnahagsmálum. Engu að síður
hefur þessum breyttu aðstæðum
verið mætt með aðgerðaleysi og
síðbúnum ákvörðunum, sem hefur
aukið á þann vanda, sem við er að
glíma.
í sumar dróst langtímum saman
að leiðrétta skráð gengi krónunn-
ar. Enn hafa engar aðgerðir, sem
draga úr verðbólgu, komið til
framkvæmda. Þetta aðgerðaleysi
gagnvart vaxandi verðbólgu hefur
því skapað verulegan vanda í pen-
ingamálum.
Öbreyttir vextir í vaxandi verð-
bólgu valda samhliða aukinni
ásókn í lán og samdrætti í sparn-
aði, sem bankakerfið fær ekki
staðist. Sú var orðin raunin, þegar
Seðlabanki íslands tók ákvörðun
sína, eftir að tillögur hans höfðu
legið fyrir ríkisstjórninni í nær
þrjá mánuði. Enn liggur ekki fyrir
aðkallandi ákvörðun um afurða-
lán.
Nú er þeirri skoðun hreyft að
taka beri heimild til vaxtaákvörð-
unar úr höndum Seðlabankans.
Slíkt væri, að dómi Verzlunarráðs
íslands alrangt, því að reynslan
sýnir að þetta vald er betur komið
í höndum bankans en ríkisstjórn-
arinnar. Stefna Verzlunarráðs Is-
lands er hins vegar sú, að Seðla-
bankinn eigi einungis að ákveða
vexti af eigin lánum, en aðrir
vextir eigi að vera frjáls ákvörðun
lánveitanda og lántaka. Við þær
aðstæður og frjálsræði á öðrum
Þeir eru: Baltasar, myndlistar-
maður frá Katalóníu (Spáni), nú
búsettur í Kópavogi, Rut Magn-
úsdóttir, organisti og húsmóðir
frá Austurríki, búsett að Sólvangi
í Flóa, Einar Farestveit, stórkaup-
maður frá Noregi, búsettur í
Reykjavík, Ester Gunnarsson,
hjúkrunarfræðingur og húsmóðir
í Reykjavík, en hún er fædd og
uppalin í Bandaríkjunum og Carl
Billich, pianóleikari frá Austur-
ríki, en hann býr nú í Reykjavík.
Viðmælendur Sigurðar Pálsson-
ar rekja ætt sína og uppruna og
greina frá hvernig það bar til að
þau rákust hingað til lands. Eru
ástæðurnar hinar margvíslegustu
og lýsingar í bókinni á ólikum
kjörum iðulega hinar mögnuðustu.
Öll gefa þau einnig nokkra lýsingu
á fyrstu viðbrögðum sínum á
kynnum sínum á Islendingum og
hvernig þeim hefur líkað dvölin í
nýja landinu.
Þetta er fyrsta bók Sigurðar
Pálssonar ef frá eru taldar
námsbækur, m.a. umferðar-
fræðsla og kennsluefni í kristnum
fræðum fyrir börn. Hann hefur
valið að láta persónurnar segja
sögu sína sjálfar, ótruflaðar af
spurningum og innskotum sínum.
Stíll hans er gagnorður og gerir
það atburðarásina hraða og lif-
var haldinn borgarafundur um sam-
göngumál í Félagsheimili Stykkis-
hólms af J('-Stykkishólmi i JC-degi
sem haldinn er árlega.
Framsögumenn á fundinum
voru Steingrímur Hermannsson
samgönguráðherra, umdæmis-
verkfræðingur Vegagerðar ríkis-
ins í Borgarnesi, Birgir Guð-
mundsson, og Leifur Jóhannesson,
sviðum atvinnulífs gæti markað-
urinn sjálfur á örskömmum tíma
aðlagast misvægi í efnahagsmál-
um.
Framkvæmd á núverandi skip-
an vaxtamála hefði þó engu að síð-
ur getað gefist betur. Ef mark-
vissri stefnu hefði verið fylgt til
að draga úr verðbólgunni, sam-
hliða því að verðlags- og gengis-
ákvarðanir hefðu verið gefnar
frjálsar, var hægt að auka sparn-
að og ná jafnvægi í lánamálum, án
þess að hækka vexti verulega.
Einnig var, og er enn, nauðsynlegt
að samræma vaxtakjör, bæði af
lánum og sparnaði, og gera þau
sveigjanlegri til að örva sparnað
og eyða óeðlilegri mismunun. Loks
þarf að breyta skattalögum til að
auka sparnað og opna áhættufé
greiða leið að íslenskum atvinnu-
rekstri. Vegna vanrækslu á þess-
um sviðum hefur Seðlabanki ís-
lands þurft að gripa til þess
neyðarúrræðis, sem allir vilja að
sjálfsögðu forðast, að hækka
vexti, en slíkt var óumflýjanlegt
að öðru óbreyttu, enda er vaxta-
breytingin afleiðing en ekki orsök
vaxandi verðbólgu.
Auðvitað er æskilegast, að
Seðlabanki íslands geti stutt
stefnu ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum. Þegar ríkisstjórnin
hefur hins vegar augljóslega enga
stefnu í þeim efnum, á bankinn
enga úrkosti að mati Verzlunar-
ráðsins, nema fara að lögum.
andi. Bókin er ríkulega mynd-
skreytt gömlum sem nýjum mynd-
um úr lífi fólksins frá heimahög-
um nær og fjær, en hún er á þriðja
hundrað þlaðsíður.
Af öðrum bókum sem bókaút-
gáfan Salt sendir frá sér í ár má
nefna tvær bækur um postulana
Pétur og Pál, nokkurs konar ævi-
sögur þeirra í myndabókaformi;
Með kveðju frá Kölska eftir C.S.
Lewis, sem Gunnar Björnsson hef-
ur þýtt og dr. Sigurbjörn Einars-
son ritar formála og bókina Við-
horf og vandi, sem er safn erinda
um kristilega siðfræði. Eru þessar
fjórar bækur þegar komnar út.
Aðrar bækur sem væntanlegar
eru síðar í nóvember eru tvær nýj-
ar íslenskar barnabækur: Áfram
Fjörulalli eftir Jón Viðar Guð-
laugsson frá Akureyri, en fyrri
bókin um Fjörulalla kom út fyrir
tveimur árum og bók eftir Hreiðar
Stefánsson, Tröllin í tilverunni.
Báðar þessar bækur eru mynd-
skreyttar. Þá er væntanleg bókin
Vindurinn og ég, en það er saga
indíána í Bandaríkjunum, Crying
Wind Stafford. Lýsir hún þeim
erfiðleikum sem hún mætir þegar
hún flyst úr heimahögum indíána
til stórborgarinnar og baráttu
sinni í hinu framandi umhverfi.
ráðunautur Ræktunarsambands
Snæfells- og Hnappadalssýslu. Á
fundinum, sem var fjölsóttur og
stóð í 4'/i klst., voru samþykktar
eftirfarandi ályktanir:
Borgarafundur um samgöngu-
mál haldinn af JC-Stykkishólmi í
Félagsheimili Stykkishólms 23.
október 1982, leggur áherslu á, að
hraðað verði undirbúningi og
framkvæmdum vegna bifreiða-
ferju við Breiðafjörð, sem frekast
verður unnt.
Borgarafundur um samgöngu-
mál haldinn af JC-Stykkishólmi í
Félagsheimili Stykkishólms 23.
október 1982 telur að rangt sé að
farið, þegar framkvæmd sem
þjónar fleiru en einu vegaumdæmi
er látin bitna á fjárveitingu til
vegakerfis í því umdæmi sem
framkvæmdin er í. Má sem dæmi
nefna Borgarfjarðarbrú, sem
þjónar minnst þrem vegaumdæm-
um, en hafði veruleg áhrif á það
fjármagn sem lagt var til vega-
kerfis á Vesturlandi.
Á meðan á fundinum stóð var
börnum boðið í bíó og um kvöldið
var haft diskótek fyrir unglinga.
Var hvorttveggja vel sótt.
— Árni.
i a nfcfewai
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Breiöholt
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Suður svalir. Laus eftir sam-
komulagi.
Eignaskipti
Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 4.
hæð viö Bólstaðarhlíö. Svalir.
Bílskúr. Skipti á 2ja eöa 3ja
herb. íbúð kemur til greina.
Hafnarfjörður —
eignaskipti
Til sölu í Norðurbænum í Hafn-
arfiröi 6 herb. endaíbúð á 1.
hæð. 4 svefnherb. Tvennar
svalir. Sér þvottahús. Laus
strax. Skipti á 3ja herb. ibúö í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafn-
arfirði.
Helgi Ólafsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 21155.
Verzlunarráð Islands:
Alrangt að taka vaxtaákvarð-
anir úr hendi Seðlabankans
Framkvæmdum við Breiða-
fjarðarferju verði hraðað
Stykkishólmi, 4. nóv.
LAUGARDAGINN 23. október 1982
Einbýli — Tvíbýli
í Vesturborginni
Vorum aö fá til sölu 170 fm steinhús. Á
hæðinni eru samliggjandi stofur, hol,
herb. og eldhús. í risi eru tvö herb. og
baöherb í kjallara meö sér inngangi er
2ja herb. íbúö. Verö 1,5 millj.
Einbýlishús í
Norðurbænum Hf.
Vorum aö fá til sölu einlyft 160 fm vand-
aö einbýlishús með 50 fm bílskúr. Fal-
leg ræktuö lóö. Frábært útsýni. Teikn.
og uppl. á skrifstofunni.
Glæsileg sérhæö viö
Hvassaleiti m/bílskúr
Vorum aö fá til sölu 6 herb. 150 fm
glæsilega sérhæö. Arinn i stofu. Suö-
vestur svalir. Verö 2,2 millj.
Hæö viö Njörvasund
Vorum aö fá til sölu góöa 3ja herb. ibúö
á 1. hæö ásamt 2 herb. og snyrtingu í
kjallara. Svalir. Fallegur sér garöur meö
trjám. Verö 1.400 þús.
Hæö viö Rauöalæk
m/bílskúr
5 herb. 130 fm góö íbúö á 3. hæö.
Suöur svalir. Geymsluris. 28 fm bílskúr.
Veró 1,4 millj.
Við Efstahjalla
4ra herb. 116 fm vönduö íbúö á 2. hæö
(endaíbúö). Glæsilegt útsýni. Þvotta-
aöstaöa í ibúöinni. íbúöin er vel staö-
sett meö tilliti tíl skóla og þjónustu.
Verö 1.300 þús.
Viö Flyðrugranda
3ja herb. 75 fm góö ibúö á jaröhæö.
Veró 850 þús.
Vantar
4ra—5 herb. íbúó óakast í vesturborg-
inni eóa Seltjarnarnesi.
2ja herb. íbúóir óskast á söluskrá.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
öðmsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, LeO E LOve lOgfr
Verðmetum eignir
samdægurs
Fossvogur — Raöhús
270 fm raðhús. 5 svefnherb.,
stofur. Vandaðar innréttlngar.
Innbyggður bílskúr. Verö 2,8
millj.
Grenigrund Kóp.
150 fm hæð. Skiptist í 4 svefn-
herb., 2 stofur. Verð 1850 þús.
Mosfellssveit — Raöhús
Raöhús á tveimur hæöum, 120
fm. Verð 1200 þús.
Lindargata — 4ra herb.
4ra herb. í timburhúsi meö
bílskúr. Verð 1,1 millj.
Austurberg — 4ra herb.
á 3. hæð. Góð íbúð. 3 svefn-
herb., stofa. Suöursvalir. Bíl-
skúr. Verð 1150—1200 þús.
Kleppsvegur —
4ra herb.
Um 95 fm íbúð á 4. hæð. Tvær
geymslur og frystiklefi fylgja.
Verð 1,1 millj.
Vitastígur — 3ja herb.
Mjög góð 70 fm ibúð. Viöar-
klæddar stofur. Verð 850 þús.
Skúlagata — 3ja herb.
á 2. hæð, 90 fm íbúð. Verð 850
þús.
Karfavogur — 3ja herb.
100 fm kjallaraíbúð i þríbýli.
Verð 850—900 þús.
Hofteigur — 3ja herb.
Ágæt 70 fm ibúð í kjallara. Verð
800 þús.
Skerjafjöröur —
3ja herb.
75 fm íbúð í timburhúsi. Verð
750 þús.
Bræöraborgarstígur
80 fm íþúð, mjög góð, í ný-
legu húsi með bílskúr. Verð
1250 þús.
HÚSEIGNIN
Skolsvorðuthg 18,1 hmö -
Pelur Guonlaugtion. logfrM
Þú svalar lestraiþörf dagsins
á cúAiim Mrwransl /