Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982
9
26600
aII'ir þurfa þak yfir höfuðid
ÞANGBAKKI
3ja herb. ca. 85—90 fm íbúö á 3. hæö í
háhýsi. Agætar innréttingar. Stórar
suöur svalir. VerÖ 950—980 þús.
ÆSUFELL
4ra herb. ca. 117 fm íbúö á 6. hæö í
háhýsi. Góöar innréttingar. Suöur sval-
ir. Ðílskúr. Laus strax. Verö 1200 þús.
NJÖRFASUND
4ra herb. ca. 97 fm á 1. hæö í þribýlis-
húsi. Einnig er til í sama húsi 3ja herb.
ca. 70 fm íbúö í kjallara. Góöur bílskúr.
Verö á báöum íbúöum 2.050 millj.
FELLSMÚLI
5 herb. ca. 135 fm íbúö á 2. hæö í 4ra
hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér
hiti. Mjög góöar innréttingar. Stórar
suöur svalir. Verö 1.680 þús.
REYNILUNDUR
5 herb. ca. 140 fm einbylishus á einni
hæö á mjög góöum staö. Furu-innrétt-
ingar. Parket á gólfum. 50 fm bílskúr.
1000 fm lóö. Verö 2,4 millj.
SAMTÚN
Hæö og ris samtals 1L1 fm •
steinhúsi. 3 svefnherb. Nýtt eldhús.
Bílskúr. Sér hiti. Sér inng. Verö tilboö.
EINBÝLISHÚS
Vorum aö fá til sölu einbýlishús
sem er ca. 133 fm hæö meö jafn-
stórum kjallara og ca. 50 fm bíl-
skúr. Húsiö er fokhelt, glerjaö, frá-
gengin hita- og vatnslögn einan-
graö og hlaönir milliveggir. Til af-
hendingar strax. Verö 2,0 millj.
SPÓAHÓLAR
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í 3ja
hæöa blokk Mjög góöar innréttingar.
Suöur svalir. Verö 980 þús.
LAUGATEIGUR
4ra herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæö í
þríbýlis, steinhúsi. Sór hiti. Sór inng.
Bílskúr. Verö 1600 þús.
SNÆLAND
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í
blokk. Sér hiti. Góöar innréttingar. Suö-
ur svalir. Verö 1.450 þús.
LAUFÁS
5 herb. ca. 139 sórhæö í tvíbýlishúsi,
steinhúsi. Sór hiti. Sór inng. Suöur sval-
ir. Stór og góöur bilskúr. Verö 1.750
þús.
ORRAHÓLAR
2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 8. hæö í
háhýsi. Suöur svalir. Björt og skemmti-
leg ibúö. Verö 700 þús.
ÞVERBREKKA
5 herb. ca. 120 fm íbúö á 7. hæö í
háhýsi. Þvottaherb. í ibúöinni. Agætar
innréttingar. Tvennar svalir. Glæsilegt
útsýni. Verö 1300 þús.
ÓÐINSGATA
Parhús sem er tvær hæöir, kjallari og
ris, samt. 150 fm. Hægt aö hafa 5
svefnherb. Viöar-innréttingar. Hugsanl-
eg skipti á 4ra herb. íbúö miösvæöis.
Verö 1700 þús.
STÓRAGERÐI
3ja herb. ca. 92 fm íbúö á 4. hæö í
blokk. Suöur svalir. Agætar innrótt-
ingar. Ekkert áhvilandi. Verö
1.050—1.100 þús.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 80 fm risibuö i þribýlishúsi.
Laus strax. Verö 950 þús.
SMYRLAHRAUN
Raöhús á tveimur hæöum ca. 150 fm.
Húsiö skiptist í 4 svefnherb., baöherb.,
sem er uppi. Niöri er eldhús, gesta
snyrting, stofur, búr og þvottaherb.
Bilskur. Verö 1.900 þús.
Fasteignaþjónustan
1002 Autlunlmli 17, t. XSOO
Raqnar Tomasson hdl
15 ár í fararbroddi
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
LYKILUNN AÐ VANDAORI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
FA5TEIGMA5ALA
HAFMARFJARÐAR
2ja herb. íbúöir
Reykjavíkurvegur: Tæplega 50
fm endaíbúð á 3. hæð. Laus
strax.
3ja herb. íbúðir:
Öldugata: 75 fm neörl hæö í
timburhúsi.
Suöurgata: Rúmgóö íbúö á 1.
hæð í sambýlishúsi.
Móabarð:84 fm neöri hæö í tví-
býlishúsi. Bílskúrsréttur.
Hamraborg, Kópavogi: Falleg
3ja herb. á 2. hæö. Bílskýli.
Grænakinn: 90 fm á 2. hæö. Ný
teppi. Nýjir ofnar. Sér inngang-
ur.
Þórsgata Rvk.: 65 fm risíbúö.
4ra herb. íbúðir:
Háakinn: 110 fm miöhæö í tví-
býlishúsi.
Álfaskeió: Ca. 100 fm endaíbúö
i blokk.
Rauðalækur Rvk.: Rúml. 100
fm á 1. hæð.
5 herb. og stærri:
Kelduhvammur: 116 fm neðrl
hæð í tvíbýlishúsi, bílskúrsrétt-
ur.
Rauðalækur Rvk.: 140 fm sér-
hæö.
Reykjavíkurvegur: 160 fm
sérhæð.
Rað- og einbýlishús:
Lækjarhvammur: 250 fm enda-
íbúö í raöhúsi. ibúöin er á
tveimur hæðum. Bílskúr.
Brunnstígur: 3X45 fm einbýl-
ishús.
Nönnustígur: 110 fm á tveimur
hæöum, bílskúr.
Hringbraut: 160 fm einbýlishús
á tveimur hæöum.
Hraunbrún: Mjög vel viöhaldlö
ca. 20 ára gamalt elnbýllshús á
2. hæðum. Á neðri hæð er m.a.
lítil einstaklingsíbúö.
Vogar
Vatnsleysuströnd:
einbýlishús og sérhæð. Skipti
koma vel tll greina.
Iðnaðarhúsnæði:
| 175 fm á jaröhæð við Reykja-
víkurveg.
Strandgötu 26
54699
Hrafnkell Ajgeirjjon hrl.
Sölustjöri Sigurjon Egiljjon
Hópurinn sem safnaði.
Hveragerði:
70 krónur söfnuðust á mann
Hveragerdi, 4. nóvember.
LANDSSÖFNUN á vegurn
Krabbameinsfélags íslands fói
fram hér í HveragerAi sl. laug-
ardag. Alls söfnuðust í Hvera
gerði kr. 84.500.-, sem er un.
kr. 70 á hvern íbúa.
En í okkar söfnunarum
dæmi, sem náði einnig yfir
Grafning og Þingvallasveit,
var heildarupphæðin rúm-
lega 90 þúsund. Söfnunar-
fulltrúar í Hveragerði voru
milli 20 og 30 manns. Allir
unnu að þessu verkefni af
mikilli ánægju og létu vel yf-
ir sérlega góðum móttökum
allsstaðar.
Undirbúning og umsjón
söfnunarirtnar í Hveragerði
önnuðust Hafsteinn Krist-
insson, oddviti, Sigurjón
Skúlason, bankafulltrúi, og
frú Sigrún Sigfúsdóttir.
Sigrún
Þau stjórnuðu söfnuninni i Hveragerði: Sigrún Sigfúsdóttir, Hafsteinn
Kristinsson og Sigurjón Skúlason.
Prófkjör
sjálfstœðismanna
28.-29.
nóvember nk.
Jón
Magnússon
Kosningaskrifstofa Hafnarstræti 20, (nýja húsið v/ Lækjartorg).
Opið 13—23 alla daga.
Sími 14946 — 14542. Stuðningsmenn.