Morgunblaðið - 12.11.1982, Síða 30

Morgunblaðið - 12.11.1982, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 • Ef að líkum lætur mun Ásgeir verða kominn á fulla ferð í fyrsta leik í síðari umferð v-þýsku knattspyrnunnar, en hún hefst 22. janúar. FIRMAKEPPNI VALS í innanhússknattspyrnu verður í íþróttahúsi Vals, laugardaginn 27. nk. og sunnudaginn 28. nk. Peningaverðlaun og veglegir verölaunagripir. Þátttökutilkynningar í síma 11134, mánudag til föstudags eftir kl. 17. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 og í síma 38310 (Jónas). Þátttökugjald er kr. 1000.- Knattspyrnudeild Vals. 21 leikur í 5. flokki DAGANA 12. til 14. nóvem- ber nk. mun fara fram í íþróttahúsi Árbæjarskólans 1. keppnisriðill í 5. aldurs- flokki á íslandsmótinu í körfuknattleik. Umsjónarað- ili er körfuknattleiksdeild ÍR. Keppnin mun hefjast kl. 18.00 föstudaginn 12. nóv- ember og hefst klukkan 9.00 laugardag og sunnudag. Samtals verður 21 leikur í þessum keppnisriðlí. Ásgeir kom heim af sjúkrahúsi í gær — Líöan hjá Ásgeiri er eftir at- vikum góð. Hann kom heim af sjúkrahúsinu í morgun, og veröur alveg að halda kyrru fyrir í rúm- inu fram á sunnudag. Aögerðin tókst vel og hann er ánægöur yfir því aö þetta er yfirstaöiö, sagöi eiginkona hans, Asta, í gærdag er Mbl spjallaði viö hana. Asta sagði að komið hefði í Ijós þegar Ásgeir var skorinn upp aö hluti lærvöðv- ans ofarlega heföi verið illa rifinn og hann hefði þurft að sauma saman. Þá hefðu vöðvafestingar beggja megin verið farnar að slitna og og þær verið skornar og saumaðar saman. Eftir helgina má reikna með því að Ásgeir fari 1 að gera léttar æfingar heima fyrir, i en litlar líkur eru taldar á því, að hann fari aö æfa af einhverjum krafti fyrr en eftir áramótin. Hann mun koma heim til íslands í des- ember í jólafrí. Þegar meiðsli Ásgeirs voru skoðuð við uppskurðinn kom í Ijós aö þau voru ekki alveg eins og læknar héldu í fyrstu, en Ijóst var að þau höfðu valdið Ásgeiri miklum þrautum þegar hann var að leika knattspyrnu og reyna að æfa. Það hefði því sjálfsagt verið öllum fyrir bestu ef Ásgeir heföi gengið strax undir uppskurö. En hann hefur misst dýrmætan tíma af tímabilinu vegna þessara meiðsla. Síöastliöinn laugardag, er leikur Hamborg og Stuttgart var sýndur í sjónvarpinu var jafn- framt smá innskot þar sem ajón- varpsmenn litu við hjá Ásgeiri á sjúkrahúsinu og greint var frá líö- an hans. — ÞR Bætt íþróttaaðstaóa í KeflaviK en þar verður næsta landsmót UMFÍ NÆSTA landsmót Ungmennafé- “ lags íslands verður háð í Keflavík. SINDRA STALHR Fyrirliggjandi í birgðastöð Kaldvalsað plötujárn Plötuþykktir frá 0,8 — 2 mm Plötustærðir 1000x2000 mm og 1250x2500 mm Borgartúni31 sími27222 í nýútkomnum Víkurfréttum má lesa frétt þess efnis að ýmsar hugmyndir eru nú á lofti um aukningu á íþróttaaöstöðu í Keflavík. „Rætt hefur veriö í því sambandi um aö byggja sundlaug á íþrótta- vallasvæöinu. Hefur máliö veriö tekiö fyrir í íþróttaráði og eru allir ánægöir með aö nægilegt landrými væri fyrir sundlaug á svæöinu, þar sem þaö eru mjög miklir og margir kostir aö sundlaug sé staösett þar, m.a. nýting á heitu vatni frá skól- Þeir eru markahæstir í Englandi LISTINN yfir markahæstu rnenn í 1. deildinni ensku lítur þannig út: Luther Blissett, Watford, 12 Bob Latchford, Swansea, 12 Garth Crooks, Tottenham, 11 Brian Stein, Luton, 11 lan Rush, Liverpool, 11 John Deehan, Norwich, 10 unum og Iþróttahúsi Keflavíkur, hugsanleg nýting á búningsklefum fyrir íþróttavellina, samnýting sundlaugar, íþróttahúss og íþróttavalla fyrir almenning í heilsubótartrimrríi. Voru menn sammála um stærö á sundlaug, 25x2’/2 m og barna- laug 7x12'/2 m. iþróttaráö hefur samþykkt aö óska eftir því aö sundlaug yröi staösett á þessu svæöi. Einnig hefur veriö rætt um að byggja yfir áhorfendapalla á íþróttavellinum o.fl framkvæmdir." Grótta ADALFUNDUR handknattleiks- deildar Gróttu verður haldinn í sal Tónlistarskólans viö Mela- braut á laugardaginn kl. 14.30. Andrzej Szarmach kemur ekki til meö aö leika fleiri landsleiki fyrir Pólland í knattspyrnunni. Hann neitaði boði um aö spila með í vináttuleik gegn Frökkum í Paris í haust og sagöi þá að hann vildi ekki leika meö landsliöinu framar. Szarmach leikur sem at- vinnumaður með Auxerre í frönsku 1. deildinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.