Morgunblaðið - 16.11.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.11.1982, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 KR sigraði Fram í stórgóðum leik — bæði liðin skoruðu yfir 100 stig LIÐ KR gerði sér lítið fyrir og sigraöi lið Fram í úrvalsdeildinni i körfuknattleik í gærkvöldi með 104 stigum gegn 101 í hörku- skemmtílegum og vel leiknum leik. í hálfleik haföi lið Fram fimm stiga forystu, 49—44. Það var mikil barátta í leik- mönnum KR-liðsins i körfuknatt- leik er liöiö mætti Fram í úrvals- deildinni. Og það var baráttan öðru fremur sem færöi leik- mönnum sigur og tvö dýrmæt stig í hinni höröu baráttu í deild- inni. Bæði liðin skoruðu yfir 100 stig í leiknum og var hittni leik- manna mjög góð eins og sjá má á þessari háu stigaskorun. Leikur liðanna var mjög jafn all- an leikinn út í gegn og vart mátti á KR — Fram 104:102 milli sjá hvort lióiö myndi ná sigri. Fram hafði frumkvaeöið framan af fyrri hálfleiknum en KR sleppti þeim aldrei iangt frá sér og aðeins fimm stig skildu liöin aö í hálfleik. Sama baráttan var í liðunum í síð- ari hálfleiknum og um miöjan síö- ari hálfleik var staöan jöfn, 75—75. Þá kom mjög góöur kafli hjá liöi Fram og náöi liöið þá for- ystu, 91—84. Bikarkeppni 2. deildar í sundi: Sundfélag Hafnarfjarðar fór upp í 1. deildina UM SÍÐUSTU helgi fór fram bik- arkeppni í sundi í 2. deild. Keppnin fór fram í Sundhöll Hafnarfjarðar. Keppni milli félag- anna sex, sem tóku þátt, var hörð og spennandi. Var það ekki fyrr en að lokinni síðustu grein að Ijóst varð hvaða lið hafði sigrað. Þaö var Sundfélag Hafnarfjarðar sem komst upp í 1. deild, liöið hlaut 170 stig út úr keppninni. i öðru sæti kom lið Bolungarvíkur með 164 stig. Ármenningar urðu svo í þriðja sæti meö 133 stig. KR hlaut 87 stig, Ægir, B-sveit, hlaut 46 stig og Keflavík hlaut 18 stig. Lið UMFA, sem sendi reyndar aö- eins tvo keppendur á mótið, hlaut ekkert stig aö þessu sinni. Þaö var í boösundi, síöustu grein mótsins, sem úrslitin réöust eins og áöur sagöi. Sveit SH sigr- aöi í boðsundinu en Bolvíkingar uröu í þriója sæti. Arnþór Ragnarsson, Hafnarfiröi, náöi bestum árangri einstaklinga í bikarkeppninni, synti aðeins sek- úndubroti frá unglingameti í 100 m bringusundi. Og var líka rétt tveim- ur sekúndubrotum frá metinu i 200 m bringusundinu. Mjög efnilegur sundmaður Arnór. . — ÞR Leikmenn KR voru þó ekki á því aö gefa eftir og meö hörku náöu þeir aö jafna metin og komast yfir. Lokamínúturnar voru alveg hníf- jafnar og mikil spenna var í leikn- um. KR komst í 100—98. Brazy átti möguleika á aö jafna meö tveimur vítaskotum en hitti bara úr öðru, 100—99. KR skoraöl 102—99, Fram minnkaöi muninn í 102—101 og í síöustu sókn sinnl tryggði KR sér sigurinn, 104—102. Liðin Þaö sem réöi nokkru um gang leiksins var aö Fram missti þá Þorvald Geirsson útaf meö fimm villur í fyrri hálflelknum og Viöar Þorkelsson undir iok síöari hálf- leiks, líka meö fimm villur. Viðar haföi leikiö mjög vel og hlttni hans var hreint út sagt frábær. Sér í lagi í fyrri hálfleiknum, en þá skoraöl Viöar 21 stig, og náöi Viöar 30 stigum í leiknum áöur en hann varö aö fara útaf. Val Brazy lék af hreinni snilld í gær. Sendingar hans og knattleikni eru í sérflokkl. Þá skoraði Brazy 32 stig í leiknum. Símon var og sterkur, tók mikið af fráköstum og skoraði 18 stig. Jó- hannes Magnússon átti góöan leik, skoraöi 14 stig, mörg þeirra á þýö- ingarmiklum augnablikum í leikn- um. Tveir menn báru leik KR alveg uppi aö þessu sínni þeir Jón Sig- urösson og Stew Johnson. Þeir tveir skoruöu 68 stig fyrir KR. Þá átti Stefán góöan leik og baröist allan leikinn af krafti. — ÞR Stig Fram: Brazy 32, Vióar 30, Símon 18, Jóhann- es 14, l>orvaldur 4, (iudmundur 2. Stig KR: Johnson 39, Jón Sigurdsson 29, Stefán 13, Kristján 9, Jón Pálsson 4, Ájjúst 4, l>orsteinh 2. Þróttur tapaði í Noregi ÞRÓTTARAR léku um helgina gegn Tromsö í Evrópukeppninni í blaki. Eins og í öllum slíkum keppnum eru leiknir tveir leikir og voru þeir báðir leiknir í Tromsö. Fyrri leikurinn var fremur slak- ur af hálfu Þróttara og áttu þeir í stökustu vandræðum með aö taka á móti uppgjöfum Norö- mannanna og gátu þess vegna lítið sótt. Gunnar Árnason, sem lék sinn hundraðasta leik meö Þrótti, sagöi þetta ekta blóma- leik. Úrslit ( einstökum hrinum urðu 15:3, 15:1 og 15:7. Knattspyrnuþjálfarar íþróttaféiagið Magni Grenivík óskar aö ráða þjálfara næsta sumar fyrir 3. deildarliö m.fl. ásamt 3. og 4. fl. karla. Nánari upþl. í síma 96-33156. íþróttafélagið Magni Grenivík. Knattspyrnumenn óskast Norskt knattspyrnulið sem staðsett er á vestur- ströndinni óskar eftir leikmönnum sem vildu spila meö áhugamannaliði í Noregi. Liöiö er í 4. deild en hefur áhuga á að gera betur. Útvegum húsnæði, atvinnu og bónus fyrir góð afrek á leikvelli. Vinsamlegast hafið samband við: Egersunds Idrettsklubb, Fotballavdelingen, v/Jan Inge Skátoy Hyvingeveien 6, 4370 Egersund NORGE. í seinni leiknum komu Þróttarar grimmir til leiks og komust í 5:0 og 9:5 en þá tók einn af mörgum landsliðsmönnum Tromsö, Ulf Johansen, sig til og skoraði fimm stig beint úr uppgjöf og staöan oröin 9:10. Úrslitin uröu 11:15. Önnur hrinan gekk fremur fljótt fyrir sig. Þrótti tókst aðeins aö fá eitt stig þrátt fyrir aö þeir ynnu boltann tólf sinnum. Þriöja hrinan var mun jafnari. Þróttarar komast í 3:0 en Tromsö jafnar í 5:5 og kemst yfir í 13:8. Sveinn Hreinsson gaf þá fjórum sinnum þeint í gólf Norömanna og breytir stööunni í 12:13. Ekki dugöi þaö þó til, því næstu tvær uppgjafir mistókust og lokatölur hrinunnar uröu 12:15. Áhorfendur á þessum tveimur leikjum voru samtals um 2.500 og voru þar á meöal 30 íslendingar sem dveljast í Tromsö og hvöttu þeir landa sína þaö vel, aö þeir norsku uröu aö hafa sig alla viö til aö heyröist í þeim. Norsku meist- ararnir eru meö þessum sigri komnir i aðra umferð og leika þar gegn Grikkjum. SUS. Firmakeppni í Keflavík ÁRLEG firmakeppni knattspyrnu- féiagsins Víðis í Garöi verður haidin í íþróttahúsinu í Keflavík laugardaginn 20. nóvember og sunnudaginn 21. nóv. Þátttökutilkynningum er veitt móttaka í síma 92-1088 milli kl. 13 og 21 til fimmtudagskvölda. • Jón Sigurðsson lék mjög vel ( gær, er lið hans KR sigraöi Fram. Skoraöi Jón 29 stig í leiknum og dreif hann félaga sína áfram til sigurs með mikilli baráttu. 2. deild — handknattleikur: Haukar sigruðu Armenninga 30—26 HAUKAR sigruðu Armenninga um helgina ( íslandsmótinu .( handknattleik 2. deild. Sigur Hauka var sanngjarn og nokkuð öruggur undir lok leiksins þrátt fyrir aö staðan í hálfleik hafi veríð jöfn, 14—14. Lokatölurnar urðu 30—26. Eins og markatalan ber með sér voru varnir beggja liða svo og markvarslan ekkert til að hrópa húrra fyrir. Að skora fimm- tíu og sex mörk í leik sem stend- ur yfir 60 mínútur er mjög mikið. Liö Hauka viröist heldur vera aö braggast og getur hæglega sigraö hvaöa liö sem er i 2. deildinni. Þaö er gamla kempan Hörður Sig- marsson sem er farinn aö leika aft- ur meö Haukum sem er grimmur við aö skora og í þessum leik var hann markhæstur meö níu mörk og lék allvel. Þórir Gíslason var [ HanfllinattlelKur) sæmilegur og skoraði sjö mörk fyrir Hauka. Liö Ármanns á aö geta gert bet- ur en þaö geröi gegn Haukum á laugardag. Liöiö var nokkuö jafnt aö getu í leiknum og enginn einn skaraöi verulega fram úr öörum. Ætla má aö bæöi liö Hauka og Ármanns veröi í baráttu um efstu sætin í 2. deild í vetur. Urslit í 1. deild í borðtennis ÞRÍR leikir fóru fram í 1. deildar- keppninni í borðtennis um síö- ustu helgi. Úrslit í þeim urðu þessi: A-lið KR gegn B-liði KR 6—4 Örninn-A gegn KR-B 6—4 Örninn-A gegn Erninum-B 3—0 ÞR Slæm ferð Víkings VÍKINGAR sóttu ekki gull í greip- ar norðanmanna í 1. deild karla í blaki um helgina, en þeir töpuðu bæði fyrir Bjarma og UMSE. Leikurinn gegn Bjarma var fremur slakur og fátt um fína drætti, en honum lauk meö sigri Bjarma 3:1 (16:14, 15:2, 11:15, 15:6). Seinni leikur Víkinga var gegn UMSE og var þaö nokkuö skemmtilegur leikur og ágætlega leikinn af beggja hálfu. Víkingar unnu fyrstu hrinuna auöveldlega, 15:3 en UMSE sigraði í næstu þremur, 16:14, 15:11 og 15:9. í 2. deild karla léku Samhygö og Breiöablik á Selfossi og var þaö hörkuspennandi viöureign. Breiöa- blik sigraöi í þremur hrinum gegn tveimur: 17:15, 6:15, 16:14, 12:15 og 16:14. I kvöld veröa þrír leikir í blakinu í Hagaskólanum og hefjast þeir kl. 18.30. Fyrst leika ÍS og Víkingur í 1. deild kvenna og síöan sömu lið í 1. deild karla og loks Breiöablik og Fram í 2. deild karla. sus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.