Morgunblaðið - 16.11.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.11.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 41 fclk í fréttum Óvenjuleg sjón + Mörgum kann aö koma mynd sem þessi spánskl fyrir sjónir, en þær hafa þaö fyrir venju, systurnar í Poor Clares-klaustrinu í York, aö fá sér glas af rabbabaravíni fyrir svefn- inn. Hér er þaö systir Pála, sem skenkir systur Katr- ínu í glas ... tekur dótturina fram yfir tónlistina + Gilbert O’Sullivan er ís- lendingum aö góöu kunn- ur, eða a.m.k. þeim sem eru komnir eitthvaö á þriöja áratuginn ... Hann er nú 35 ára aö aldri og segir aö honum líöl aldrei betur en þegar hann er einn meö fjölskyldu sinni heima á irlandi. Hann skrifar að eigin sögn átta tima á dag og þaö eina sem getur stöövaö hann viö þau störf ku vera þegar dóttir hans tveggja ára gömul kemur blaöskellandi inn í herbergiö og krefst athygli. Marie Helen heitir dóttirin og um hana segir Gilbert stoltur eins og fleiri feöur: „Það er jú hún sem býr í húsinu . . . Mig munar ekkert um aö taka mér hlé í tíu mínútur og njóta þess aö vera meö henni, því þaö er aldrei lengri timi en þaö sem hún stansar í hvert sinn ...“ Þaö hefur veriö hljótt um Gilbert O’Sullivan í nokkur ár og er hljómskífa hans „Life & Rhymes" kom út nú fyrir skömmu haföi ekki heyrst til hans á þeim vígstöðvum í þrjú ár. Hann er kvæntur norskri konu, Ásu, og svo hefur veriö undanfarin sjö ár og eiga þau dótturina, sem áöur var nefnd, Marie Helen. MINNISVARÐI UM KÚREKA + Þriggja metra hárri bronsstyttu hefur veriö kom- iö fyrir á heima- slóöum hinnar sögufrægu kú- rekastjörnu John Wayne og hefur henni veriö fundinn staöur fyrir framan flugstöðvar- bygginguna í Orange County í Kaliforníu. Hér sést hinn risa- stóri minnis- varöi við flug- völlinn, sem að sjálfsögðu ber nafnið John Wayne Air- port... ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Námskeið ogisýningar fyrir helgarreisufarþega í Reykjavík Í nóvember og desember veröur helgarreisufarþegum boðið upp á þátttöku í nokkrum námskeið- um og sýningum: STJÓRNUNARFÉLAGIÐ mun standa fyrir tveimur námskeiðum og fyrirlestr- um um stjórnunarmál: 20. nóv. verður fjallað um tölvumál: — undirstaða, möguleikar og tölvukynning. 27. nóv. verður fjallað um stjórnun minni fyrirtækja. UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR OG MÓDELSAMTÖKIN verða með námskeið og kynningu alla laugardaga i nóvember. M.a. verða þar tiskusýning, snyrtivöru- kynningar, leiðbeiningar um framkomu, borðskreyt- ingar og fleira. RINGELBERG Í RÓSINNI sýnir og kynnir jólaskreytingar og fleira fallegt laug- ardagana 4. og 11. desember. DUDDI OG MATTI munu sýna það nýjasta i hárgreiðslu á „Viðeyjar- sundi" laugardagskvöldið 11. desember og snyrtistofan SÓL OG SNYRTING mun sýna nýjungar í andlitsförðun og snyrtingu. Nánari upplýsingar hjá nœsta umboðsmanni. Nú fljúga allir í bæinn. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Opinber útgáfudagur er á morgun 17. nóvember. Viö hinsvegar, þjófstörtum þannig aö platan veröur fáanleg í verslunum okkar frá og meö hádegi í dag. Fyrstu 300 eintökin hafa sérprentaðan plötumiöa. 500 fyrstu viðskiptavinirnir fá EGO plaköt og svo er það sveskjan í banan anum, 100 fyrstu plöturnar eru áritaðar. Nú er um að gera að hafa fljótar fætur. KARNABÆR RAUÐARARSTÍG I6 LAUGAVEG 66-AUSTURSTR.22 GLÆSIBÆR MARS HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.