Morgunblaðið - 24.11.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 69
Svissneski rithöfund-
urinn Spáth í heimsókn
10 ára
afmælis-
fundur
SPOEX
SAMTÖK psoriasis- og exemsjúkl-
inga, SPOEX, er 10 ára um þessar
mundir. Og í tilefni þess verður
sérstakur afmælisfundur haldinn
fimmtudaginn 25. nóvember kl.
20.00, í Súlnasal Hótel Sögu.
Á dagskrá fundarins verður
meðal annars erindi, sem Jón
Guðgeirsson yfirlæknir húð-
deildar Landspítalans flytur, og
sænskur læknir mun kynna nýtt
lyf-
Til sýnis verður nýr ljósa-
lampi með UVB-geislum, sem er
sérstaklega hannaður fyrir
psoriasis-sjúklinga, og hentar
vel til heimilisnota. Sýnd verður
kvikmynd um psoriasis-húð-
Sauðfjárslátrun KEA:
Meðalþyngd
'/2 kg meiri
en í fyrra
ÞANN 22. október lauk sauðfjár-
slátrun í sláturhúsi KEA á Akureyri,
en um viku fyrr á Dalvík. Alls var
slátrað 53.160 kindum eða 1.132
kindum fleiri en 1981. Meðalþyngd
var 14.492, sem er 0,451 kg meira en
1981.
Mestu meðalþynd dilka hjá
þeim, sem slátruðu yfir 100 dilk-
um, höfðu:
Akureyri:
Meðalþ. dilka
Félagsbúið Hríshóli, Saurbæjarhr.
18.398 kg.
Dalvík:
Andrés Kristinsson, Kvíabekk,
Ólafsf. 16.456 kg.
Mestu meðalþyngd hjá þeim,
sem slátruðu 30—100 dilkum,
höfðu:
Akureyri: Meðalþ. dilka
Daníel B. Björnss., Merkigili,
Hrafnagilshr. 20.857 kg.
Dalvík:
Konráð Gottliebsson, Bustar-
brekku, Ólafsf. 20.698 kg.
Þekkir þú
Afmælis og kynningarrit
Samtaka psoriasis og exemsjúklinga
sjúkdóminn sem fengin var frá
Svíþjóð.
í tilefni afmælisins verður
rætt um fortíð og framtíð sam-
takanna, afmæliskaffi drukkið
o.fl.
Á fundinum liggur frammi
litprentað kynningarrit um
psoriasis-húðsjúkdóminn, sem
samtökin hafa gefið út, og allir
geta fengið, endurgjaldslaust.
í ÞESSARI viku er væntanlegur til
landsins svissneski rithöfundurinn
Gerold Spáth. Mun hann lesa úr
verkum sinum á fimmtudag, 25.
nóvember, klukkan 20.30 í stofu
102 í Lögbergi.
Gerold Spáth er fæddur 1939.
Faðir hans var orgelsmiður í Rapp-
erswill við Ziirichsee. Handverkið
sjálft lærði hann ekki, en hann var
hinsvegar sölumaður í fjölskyldu-
fyrirtækinu, bæði í heimalandi sínu
og erlendis.
Hingað til hafa verið gefnar út
fimm skáldsögur eftir hann; sú
fyrsta 1970 (Unschlecht), sú síð-
asta 1980 (Commedia). Fyrir utan
það skrifaði hann smásögur og
ferðasögur frá ferðum sínum um
Ítalíu, Austur-Þýskaland og Al-
aska. 1979 hlaut hann Alfred-
Döblin-verðlaunin.
Ekki leið langur tími þangað til
Spáth fékk á sig orð fyrir að vera
„hinn svissneski Gtinter Grass".
Var þar átt við frásagnagleðina,
húmorinn og ímyndunaraflið,
sem ekki skortir hjá Spáth frekar
en hjá Grass. Bókmenntagagn-
rýnendur hafa jafnvel kallað
hann arftaka þeirra Rabelais,
Sterne, Jean Paul og Faulkner.
Skáldsögur hans bera mörg ein-
kenni hinna hefðbundnu „skáld-
sagna" (Picaro-sögur); að vísu er
veröldin sem hann lýsir frá-
brugðin fyrri tíðum að mörgu
leyti, en mannseðlið sjálft hefur
lítið breyst. í „Commedia" segir
hann frá lífi 203 persóna úr öllum
áttum og stéttum. Það er ekki
fráleitt að segja að lífið sjálft,
dásamlegt eða viðbjóðslegt eins
og það getur verið, eða örlög
manna séu viðfangsefni hans, og
kannski svolítið meira, eða eins
og hann sjálfur kemst að orði í
einni skáldsögu: '
„Það er satt og reyndar mjög
gott að segja, að maður eigi að
gera grín að lífinu, að hlæja að
því, að skammast út í það, að lofa
og prísa það, að yrkja um það, en:
þegar öllu er á botninn hvolft, þá
er þetta líf miklu sterkara en þú.
Á bak við allt sem maður bölvar
eða lofsyngur stendur í raun og
veru sami lífsóttinn — það er að
segja dauðinn."
Djúpivogur:
Mikið af dauðri
síld í rækjutroll
Djúpavogi, 22. nóvember.
SÍLDVEIÐIBÁTAR eru enn við
veiðar inni á Berufirði og hafa
fengið góðan afla. Rækjusjómenn
hafa einnig sótt afla inn í Beru-
fjörð. Kvarta þeir nokkuð undan,
að mikið af dauðri og rotnandi
síld komi í rækjutrollið.
- Fréttaritari
0
m
Spurðu
hvers sem er.
Öllu er svarað.
Hvernig voru:
Hljomleikarnir
Félagarnir
Kynlífspartíin
Endalokin?
vernig var:
Unglingurinn Elvis
Tónlistarnámið
Rokkkóngurinn Elvis
Hjónabandið?
Hver var þáttur umbodsmannsins og hvad vard um
öll auðæfin?
Albert Goldman greinir hér
rækilega i sundur manninn
Elvis og goðsöguna um hann,
enda er þessi bók nefnd:
hin fyrsta rétta ævisaga
rokkkón gsins.
é
l&hcVl
Kunnáttumaðurinn
kýs KNORR
í dag kynnir Skúli Hansen
Ristaður hörpuskelfiskur
á pönnu í sherry-sveppa-
sósu
Uppskrift fyrir tvo
400 g. hörpuskelfiskur
150 g. sveppir
50 g. beikon
1 pakki KNORR sveppasósa
4 msk. sherry
1 dl. þeyttur rjómi
Krydd;
KNORR Condi-Mix, KNORR fisk-kraftur
og hvítlauksduft
Matreiðist:
Hörpuskelfisknum velt upp úr hveiti, steiktur á
pönnu og kryddaður með ofangreindu kryddi.
Sveppirnir hreinsaðir I köldu saltvatni, skornir
til helminga og steiktir með á pönnunni ásamt
niðursneiddu beikoni. Sherrý síðan hellt yfir.
KNORR sveppasósa löguð samkvæmt uppskrift á
bakhlið pakkans og henni hellt f pönnuna. Látið
suðuna koma upp augnablik. Bragðbætt með
Sherry og þeyttum rjóma. Borið fram með hrís-
grjónum og hrásalati.
Hrásalat:
'A lceberg salat, 2 tómatar, 'h agúrka, 2 rifnar
gulrætur. Skorið niður eftir smekk og blandað í
skál.
Salat dressing (sósa): 1 dóssýrðurrjómiog 1 pakki
KNORR Oriento hrært saman og bragðbætt með
sítrónu.
'&hGVi
Kórónan á kóngamáltíð