Morgunblaðið - 24.11.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982
79
SokkatMndið frá IsaflrM.
Svart/hvítur draumw úr Kópavogi.
MorgunhlaAiA/SSv.
Tónabæ. Tvær aðrar sveitir
tróöu upp á kvöldinu, sem hald-
ið var á fimmtudag í síðustu
viku og lítillega var sagt frá á
Járnslöunni um helgina, Vé-
bandið úr Keflavík og Svart/-
hvítur draumur úr Kópavogi.
Sokkabandiö reiö á vaöiö eftir
aö Bara-flokkurinn haföi leikiö
um stund. Til fróöleiks skal þess
getið aö Sokkabandiö er ein-
vöröungu skipaö kvenfólki. is-
lenskir kvenrokkarar viröast því
vera í öflugri sókn. Sokkabandiö
leið fyrir það, aö hljómborösleik-
arinn gat ekki leikiö meö og
trommarinn var með 40 stiga
hita. Aö mati undirritaös var
hljómsveitin sú lakasta þetta
kvöld, en hinir rúmlega 150 gest-
ír Tónabæjar voru ekki á sama
máli og þeirra er auövitaö valiö.
Vébandiö tróö næst upp og
skilaöi sínu meö ágætum. Tónlist
Vébandsins minnir stundum á
Vonbrigöi. Er um umtalsveröa
framför aö ræöa hjá sveitinni frá
því Járnsíöan heyröi síöast til
hennar. i Vébandinu er hörku-
góöur trymbíll, ágætur bassa-
leikari, mjög serstakur gítarleik-
ari meö óvenjulegt .sánd", en
ekki mjög góöursöngvari.
Svart/hvítur draumur, tríó úr
Kópavogi, lék næst. Hljómsveitin
skilaöi sínu ágætlega, en er um
fátt athyglisverö. Hljóöfæraleikur
þó þokkalegur. Fékk hún einna
blandnastar vjötökur áheyrenda.
Ekki fór á milli mála aö Reflex
var vinsælasta hljómsveitin þetta
kvöldiö. Sveitin leikur rokk, dálít-
iö gamaldags á köflum, en skilaöi
sínu áberandi best. Trymbillinn í
hljómsveitinni er býsna villtur í
„bítinu" og fer stundum út úr
taktinum. Bassinn er öruggur,
sömuleiöis gítarinn, en „sándiö"
þar dulítiö gamaldags. Þaö er þó
ekki meint hér sem einhver löst-
ur. Söngvarinn er miölungi góö-
ur.
Á morgun er næsta kvöld á
dagskránni. Þegar hefur veriö
kynnt á Járnsíðunni hverjir koma
þar fram, en Start er heiðurs-
gestur. „Músíktilraunir" hefjast
kl. 20 á morgun.
Rod Stewart
til íslands?
Kisur landsins fram í sviösljósiö:
Reflex úr Ruyklavfk.
VébandM úr Koflavfk.
Það voru hljómsveitirnar
Raflex úr Reykjavík og Sokka-
bandiö frá ísafiröi, sem komust
áfram af fyrsta kvöldinu („Mús-
íktiiraunum '82“, sem SATT
gengst fyrir ( samvinnu við
Jóhann Helgason éttl hugmyndkta.
Þaö mun hafa veriö aö frum-
kvæöi Jóhanns Helgasonar, aö
Dýraspítali Watsons fór í haust
aö huga aö plötuútgáfu. Jó-
hann er sjálfur einlægur dýra-
vinur og kom aö máli viö stjórn-
endur spítalans. Kvaöst hann
vera meö lög í fórum sínum og
vildi láta dýraspítalanum þau í
té til plötuútgáfu ef þaö mætti
veröa til aö efla starfsemi hans.
Þessari hugmynd Jóhanns var
vel tekið og undirbúningur
hófst strax. Hann fékk í liö meö
sér þær Ragnhildi Gfsladóttur
og Sigrúnu
„Diddú" Hjálmtýs-
dóttur. Ragnhildur,
sem er menntaður
tónlist-
arkennari, útsetti
lögin og Sigrún
söng þau inn á plötu
við undirleik
úrvalsmanna,
m.a. Guömundar
Ingólfssonar. Ragnhildur leikur
ennfremur á píanó og áslátt-
arhljóðfæri, auk þess sem hún
syngur bakraddir. Á þessari
plötu, sem er nýlega komin út,
eru 10 lög Jóhanns. Ekkert
þeirra hefur veriö þrykkt í plast
áður. Textarnir eru gamalkunn
kisukvæöi, enda ber platan
nafnið „Komdu kisa mín“. Ekki
þarf aö taka þaö fram, aö plata
þessi er nýjasta verk Jóhanns
og Sigrún hefur ekki sungið inn
á hljómplötu í háa herrans tíö.
Sem fyrr segir er þaö Dýra-
spítali Watsons,
sem gefur plötuna
út og mun annast
dreifingu hennar.
Viö fyrstu hlust-
un er ekki ann-
aö aö heyra en
þetta sé hugljúf
plata, sem höföar til
allra barna og ann-
arra dýravina.
Reflex og Sokkabandið
slógu í gegn í Tónabæ
Defunkt/ Thermo Nuclear Sweat:
Fönkað af fítonskrafti
★ ★ ★
Ég hef áður tekið það fram
hér á Járnsíðunni, aö fönk er
ekki mín tónlist. Það er nokkurn
veginn sama hvaö ég hef reynt
til aö meötaka þetta fyrirbrigði;
allt hefur farið á sömu leið og
eyrun hreinlega lokast þar til
nú, að þau gáfu undan og
opnuðust eins og flóðgáttir.
Hljómsveitin Defunkt leggur
fyrir sig fönk, eins og nafnið
bendir ótvírætt til. Það veröur
aö segjast af hreinskilni, að
þessir menn leika fönk af meiri
ferskleika og krafti en ég hef
áöur upplifað. Geysiþéttur
rythmaleikur, með gítar eins og
maður á að venjast úr rokkinu,
og hvínandi blæstri í þokkabót
gerir það aö verkum, að ill-
mögulegt er að loka sig frá
verkum þeirra.
Defunkt er skipuö þeim Jos-
eph Bowie (bróður Lester, hins
kunna jazzara, en meö öllu
óskyldur David), sem blæs í hvaö
sem fyrir verður, John Mulkerin,
sem þenur trompet, Kelvyn Bell á
gítar, Kim Clarke á bassa og
Kenny Martin. Aö auki eru þeir
meö fjóra úrvalskappa meö sér á
þessari plötu og þegar þeir ieggj-
ast allir á eitt verður útkoman
hvínandi.
Þaö er í raun tii lítils fyrir und-
irritaöan, sem hefur takmarkaö
vit á fönki, aö ætla sér aö fella
dóm yfir plötu sem þessari. Þaö
veröur því ekki gert svo einhver
myndarbragur veröi á. Þaö er þó
sannfæring mín, aó ef einhver
plata getur fengiö menn til aö
snúa sér aö fönki er þaö Thermo
Nuclear Sweat.
nýjar plotur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ...
Diddúy Ragga og
Jói Helga á plötu
Michael McDonald/ If that’s what it takes:
Tilvalin á fóninn
rétt undir lágnættið
★ ★
Ég er nú enn ekki orðinn svo
gamall, aö ég taki plötu eins og
„If that’s what it takes“ frá
Michaei McDonald, söngvara
Doobie Brothers, átakalaust.
Plata þessi er yfirleitt svo róleg
og með svo „slick“ yfirbragð, aö
ég held aö fólk hljóti almennt að
sofna yfir þessu. Nema að þvf
gefnu að viökomandi sé svona
ofboðslega rólegur aö eðlisfari.
Nei, í alvöru talaö er þetta (
stuttu máli sagt afskaplega lítt
áhugavekjandí plata.
Michael McDonald er líkast til
þekktastur fyrir framlag sitt til
Doobie Brothers. Reyndar lék
hann áöur meö Steely Dan og þá
var söngurinn hjá Doobie-bræör-
unum í höndum (hálsi?) Tom
Johnston. Sannast sagna er erf-
itt aö greina, aö hér sé á feröinni
sólóplata frá einum eöa neinum.
Ef ekki kæmi til söngur McDon-
ald gæti platan allt eins verið af-
sprengi Doobie-bræðranna.
Þaö eru engir aular, sem koma
fram á þessari plötu meö
McDonald. Steve Gadd og Jeff
Porcaro (úr Toto) berja húöir,
Edgar Winter snýtir sér ögn í
saxófón, Steve Lukather (einnig
úr Toto) leikur á gítar og meira
aö segja Ted Templeman, sem
m.a. er „pródúser“ hjá Van Hal-
en, treöur upp og laðar fram
tóna úr hljóögervlum.
Fyrir vikiö er allur hljóöfæra-
leikur hnökralaus meó öllu og um
leiö óskaplega dauöyflislegur.
Ekkert frumlegt og ekkert ferskt.
Lögin hvert öóru lík, en líkast til
er titillagió þaö besta af þessum
graut. Þetta er plata, sem ekki
vekur upp neinar kenndir hjá mér
aörar en þær, aö mann langar
mest til aö leggja sig. Þessi verö-
ur þvi sennilega mest leikin eftir
klukkan 11 á kvöldin.
MorpmbMU RAX
Magnús EirikMon ( Broad-
way.
Fremur fátt var í Broadway
á fimmtudag er SATT gekkst
fyrir tónllstarkvöldinu 4M. Þar
komi fram Magnús Eiríksson,
Mannakorn, Magnús Kjart-
ansson og Magnús Þór Sig-
mundsson. Virðist svo sem
útilokaö sé aö fá fólk í Broad-
way á fimmtudögum, sama
hvaö boöiö er upp á. Þrátt
fyrir fámenniö skemmtu gest-
ir sér prýðilega.
Járnsíðan hefur hleraö, aö
fyrir dyrum standi samninga-
viöræður viö þann síunga popp-
ara Rod Stewart, um að koma til
landsins. Ef af þeirri heimsókn
yrði kæmi hann næsta sumar.
Þá hefur einnig frést, aö i fullri
alvöru sé veriö aó athuga þann
möguleika aö fá AC/DC hingaö
til lands.
Upp og ofan í
Hafnarbíói
Heldur varð okkur á í mess-
unni á Járnsíðunni á fimmtudag
í síðustu viku. Þar stóð nefni-
lega aö hljómleikarnir, sem eiga
að vera í Hafnarbíói á föstudag,
26. nóvember, ættu aö vera sl.
föstudag. Þetta leiöréttist hér
með.
Á þessum tónleikum felags-
skaparins Upp og ofan á föstu-
dag veröur margt um skemmti-
krafta. Ber þar fyrsta aö telja
Þeysarana, glóövolga og ferska
úr utanlandsreisunni, þá Von-
brigði, Jóa á Hakanum, Hjört
Geirsson, Trúöinn og Hina kon-
unglegu flugeldarokksveit. Tón-
leikarnir hefjast kl. 22.