Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 37 90 númer á uppboði Mynt Ragnar Borg Aðalfundur Myntsafnarafélags íslands var haldinn í Norræna húsinu hinn 6. febrúar síöastliö- inn. Formaður félagsins, Freyr Jóhannesson, tæknifræöingur og Jón Guöbjörnsson, gjaldkeri félagsins geröu grein fyrir starfi og hag félagsins á liönu starfsári, sem var bæöi víötækt og þrótt- mikið. Áhersla hefir veriö lögö á aukna klúbbstarfsemi en fimmtu- dagsfundir félagsins eru býsna vinsælir. Nú húsgögn í félags- heimiliö, keypt fyrir gjafir og framlög áhugasamra myntsafn- ara, hafa aukiö eldmóö mynt- safnara. Fjárhagslega er félagiö vel stætt. Formaöur gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Kvaö þaö venju, aö formenn störfuöu ekki lengur en 2 ár hjá félaginu. í stjórn voru kjörnir: Ragnar Borg, formaöur, Axel Clausen, ritari, Jón Guö- björnsson, gjaldkeri, Kristján E. Halldórsson, meöstjórnandi. Varamenn: Júlíus Arnórsson. Er- lendur bréfaritari: Sævar Jó- hannesson, Uppboösnefnd: Þorsteinn Pálsson, Sveinn Ólafsson, Árni Frímannsson. Endurskoðendur: Freyr Jóhann- esson, Halldór Pálsson. Á fundinum var lögö fram skrá um myntbirgðir félagsins. Næsti uppboðs- og skiptafundur veröur haldinn í Templarahöllinni á morgun, laugardaginn 19. febrú- ar kl. 14.30. Veröa þar boöin upp 90 númer. Er þar margt um fína drætti, svo sem: tvö Alþingishá- tíöarsett frá 1930. Gull og silfur- mynt frá 1974. Gullpeningar Jóns Sigurössonar frá 1961. Danska 10 og 20 krónu gullpeninga frá 1890 og 1910 og endursláttu Ærulaunapeninganna frá tímum Kristjáns 8. og Friöriks sjöunda. Ennfremur veröur boöin upp mynt frá Mexikó, Brasilíu, Nýja Sjálandi, írlandi, Englandi, Rúss- landi, Hollandi, Kanada, Finn- landi, Noregi, Svíþjóö, Græn- landi, Danmörku og íslandi, þar á meöal 10 aura peningar í flokki 1 frá árunum 1922, 1923, 1925, 1929, 1933, 1936, 1939, 1940 og 1942. Á uppboðinu veröa því margir fágætir peningar. Myntsafnarafélagiö vinnur nú aö því aö skrá og mynda alla minnispeninga, sem gefnir hafa veriö út hér á landi, eöa eiga sögulegar rætur hingaö. Hjálmar Hafliöason, Helgi Jónsson og Tryggvi Ólafsson hafa séö um skráningu peninganna og Ólafur Jónsson hefir tekiö Ijósmyndir. Er þetta mikiö verk og vandunniö og hefir tekiö mörg ár, en þeim félögum miðar þaö vel áfram, aö þeir búast viö aö hafa fullkomna skrá tilbúna á hausti komanda. Frábært afrek myndi ég segja. Vonandi veröur þessi skrá gefin út, þegar hún er tilbúin. Ærulaunapeningar: Fágætir heiðurspeningar, endurslegnir í silfri, sjaldgæfir og fallegir. 10 aurar frá 1925, 1929 og 1933. Erfiðustu peningarnir. Ekki er unnt að fullkomna íslenskt myntsafn fyrr en þessir pen- ingar eru komnir í safnið, en það hefir reynst mörgum safn- aranum bæði erfitt og dýrt. Gullpeningurinn íslenski Hefir hækkandi gullverö áhrif á söluverðið, eða er söfnunar- gildið meira? JltargtitiMfifrifr Gódan daginn! Matur Bergljót Ingólfsdóttir Gott er að fá góða súpu I Heimilishorni hafa oft birst uppskriftir af súpum, fljótlöguö- um og mettandi. Hér verður ör- lítið bætt við í þessum efnum. Púrrusúpa Nú eru á boðstólum Ijómandi góðar púrrur og henta þær mjög vel til súpugerðar. 3 púrrur 2 matsk. smjörlíki eöa smjör Y« I hænsnasoð (1—2 teningar og vatn) 2 dl rjómi — kaffirjómi eða rjómabland salt, pipar og graslaukur ef til er. Púrrurnar eru skornar í þunn- ar sneiðar og brugðiö í smjörlíki á pönnu eða í potti, síðan er soðinu hellt á og þetta látið malla í ca. 10 mín. Þá er rjóma og kryddi bætt út í, súpan hituö aftur og bragöbætt að smekk ef með þarf. Graslaukur settur í að lokum. Með þessu er borið brauð, t.d. skinkusamlokur. Heilhveiti- brauð er ristað, smurt með smjöri og sinnepi, þá er lögð skinkusneið á og síöan væn ostsneið, síðan brauðsneið ofan á. Brauðið má aö sjálfsögöu einnig setja í ofn. Þarna er þá komin máltíð, sem hver maður getur veriö fullsæmdur af. Kartöflusúpa frá Provence Vi meðalstór laukur 1 græn paprika skorið í sneiðar og sett í eina tsk. af jurtaolíu í pott í 5 mín., vatni hellt á og kryddað að smekk. Púrrusúpa 2 tómatar skornir í báta, settir út í ásamt 50 gr. af frosnum eða niöursoðnum baunum. Súpan látin malla í 5 mín. í viöbót, bæta má í meira vatni ef þurfa þykir ásamt örlitlu kartöfludufti úr pakka. Graslaukur klipptur yfir súpupottinn áður en borið er fram. stu staöirnir. so—^ IN ÚTSYNAR RENNUR U STREYMA INN með toppafslsetti mgum viö 1lu9,é’°9 °^gf a'iágmarksverði jaöri þjónustu, sem fæst 9 ■fAR . r.na oq Kemur beint fram i ^r.MMEOTOPPAFSLÆTTI. riL AnnARRA LAnDA QEINT LEIGUFLUG A BEZTU STAÐINA ENN LANGÓDÝRASTI 0G BEZTI VALKOSTURINN í SUMARLEYFINU Costal del Sol — TORREMOLINOS/ MARBELLA Fjölsottasta feröaparadisin, sindr- andi sólskin, fjörugt mannlif 25 ár í leiguflugi. — Verð frá kr. 11.700.- Sikiley — TAORMINA/ NAXOS Heimsfræg fegurö, saga. listir, róm- antík. Fegursta eyja Mlöjaröarhafs- ins, fádæma vinsæl. — Verð frá kr. 11.900.- Mallorca - PALMA NOVA/ MAGALUF Sivinsæl, en þá gildir aö vera á réttu ströndinni með valdan gististað. — Verð frá kr. 11.700.- Portúgal — ALGARVE Einn sólrikastl staöur Evrópu með heillandi þjoðlíf, hreinar, Ijósar strendur og hagstætt verðlag Spennandi nyjung á markaðnum — Verö frá kr. 12.400.- FORFALLATRYGGING Útsýn er fyrsta íslenzka feröaskrifstofan, sem býöur tryggingu fyrir fullri endur- greiöslu, veröiröu aö afpanta ferö. ST AÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR 5% af pöntunum, sem berast fyrir 1. marz og eru greiddar á gjalddaga. SÓLAR- SJÓÐUR auöveldar þér greiöslu fargjaldsins meö jöfnum afborgunum og gengis- tryggingu. Munið Karnivalhátíð Útsýnar á konukvöldi. Þú nýtur lífsins í Útsýnarferðum Lignano Sabbiadoro — HIN GULLNA STRÖND ITALIU 10 ár Utsýnar i sérhannaðri sumar- paradis. — Verð frá kr. 12.900.- Flug og bíll í suðurlöndum — Verð frá kr. 8.630,- Vikusigling með M/S Vacationer i solriku Miðjarðarhafinu. — Verð frá kr. 7.600.- með fullu fæði. Sumar á Sjálandi Ibúöir eða sumarhus. — Verð frá kr. 9.660.- Það er sama hvernig þú reiknar — ÚTSÝN býður hagstæöustu lausnina. Feröaskrifstofan Utsýn Austurstræti 17, Reykjavík, s: 26611 Hafnarstræti 98. Akureyri, s: 22911. Umboðsmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.