Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 raOTOU- 3PÁ IIRÚTURINN il 21. MARZ—19.APR1L í dag áttu von á góAum fréttum varóandi framtíóina sérstaklega um næsta sumar. Vertu nota lejjur vió fólk í kringum þig, þú færó þaó áreióanlega vel bætt NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl l*aó er margt á döfinni hjá þér dag. (iamlir kunningjar eru reyna aó ná í þig, þaó stendur eitthvaó mikió til í skemmtana- liTinu. Kvöldió veróur mjög skemmtilegt. ’f&/A TVÍBURARNIR WJS 21. MAl—20. JÚNl l'aó gengur allt út á þaó aó und irbúa kvöldió vel. I»ú feró eitlhvaó mjög sérstakt í kvöld Mundu bara aó brosa þínu blíó- asta þá fer allt vel. 'jJlgí KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l*ú hefur mikinn áhuga á feróa lögum og þau ættu aó heppnast einstaklega vel í dag. I»eir sem eiga stóra fjölskyldu ættu aó reyna aó sameina hana í kvöld og halda smáboó. r®jLJÓNIÐ !«i|í23. JtJLf-22. ÁGÚST t Vertu á verói gagnvart vinnufé- lögunum í dag. I»aó er einhver aó reyna aó svíkjast undan skyldum sínum og koma þeim þig. I*ú ert veikur fyrir hinu kyninu í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Öll tilfinningabönd eru sterkari en þau hafa verió lengi. I»ér gengur vel ef þú tekur þátt einhvers konar keppni. I»aó skeóur eitthvaó mikilvægt kvöld. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Ileilsan fer batnandi og þú ert betur ujiplagóur til vinnu og leikja. Vstamálin ganga vel og einhver kemur þér skemmtilega á óvart í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I»etta er góóur dagur og þú hef- ur heppnina meó þér á næstum öllum svióum. I»ú færó mjög góóar fréttir varóandi fjármálin l»ú hittir fjölskyldu þína í kvold og þaó veitir þér öryggi. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fjölskyldan veitir þér mikla hjálp og þú finnur til öryggis varóandi framtíóina. I»ú ættir aó vinna aó fjármálaverkefnum dag. (ióóur dagur til þess aó gera stór innkaup. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú átt bc*tra meó aó ná sam- bandi vió annaó fólk en undan- farió. I»ér er falió aó stjórna ein- hverju nýju verkefni og þú gerir þaó meó sóma. I»ú ert bjartsýnn framtíóina. Sríð1 VATNSBERINN SS 20.JAN.-18.FEB. Fjármálin líta mikió betur út en þú þoróir aó vona. I»etta er góó- dagur til þess aó byrja frí eóa itthvert nýtt verkefni. I»ú kynn- nýju fólki og færó nýjar hugmyndir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ lleilsan er betri og þér finnst þú rt aó ná betri tökum á hlutun- um. I»ú færó gott tækifæri til aó sýna hvaó í þér býr í vinnunni. I»ú getur gert góó kaup í dag ef þú feró aó versla. TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Gekk þér erfiðlega að finna vinningsleiðina í 3 spöðunum frá í gær? Það er engin furða, hún er nefnilega ekki til! Von- andi hefur þessi hvatvísi mín ekki kostað marga lesendur andvökunótt. En það er ekki nema sanngjarnt að sýna les- endum „vinningsleiðina" en hún er sérstök að því leyti að með því að fylgja henni tapast spilið! Vestur Norður ♦ D75 VG943 ♦ ÁG3 ♦ 1032 Austur ♦ 108 ♦ 94 V Á10876 VK52 ♦ D742 ♦ K10 + 98 + ÁKG654 Suður ♦ ÁKG632 VD ♦ 9865 ♦ D7 Gegn 3 spöðum suðurs byrj- ar vörnin á því að spila þrisvar laufi. Austur hafði opnað á 2 laufum. Leiðin til lífsins átti að vera þessi: Trompa hátt og spila hjartadrottningu. Aust- ur drepur á kóng og spilar aft- ur hjarta. Það er stungið, ás og drottning tekin í spaða og hjarta enn trompað. Og nú er búið að strípa austur af útgönguspili í hjarta. Sviðið er sett, með öðrum orðum. Þá er tígulás og meiri tígli spilað. Austur er inni og verður að spila laufi út í tvöfalda eyðu. Allt saman eftir áætlun. Það er trompað heima og tíg- ulgosanum kastað úr borðinu. Og endahnykkurinn átti svo að vera að trompsvína fyrir tíg- uldrottningu vesturs. En það er einn dálítið alvar- legur galli á gjöf Njarðar. Vestur leggur tíguldrottning- una á og tekur rólega síðasta slaginn á hjartaás! Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi um daginn kom þessi staða upp í skák hol- lenska alþjóðameistarans Pet- er Scheerens, sem hafði hvítt og átti leik, gegn enska stór- meistaranum Speelman. 47. Dg4! — Bxg4, (Annars fell- ur biskupinn á d7 hvort sem er.) 48. Hg7+ - Kh5, 49. hxg4 + — Kh4, 50. g3 mát. Að sjálf- sögðu hafði Speelman séð mátið fyrir, en tefldi áfram til að skemmta áhorfendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.