Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 41 beint inn á þjóöfélagslega aröbær- ustu brautirnar hverju sinni. Slíkt gerist ekki á meöan fjár- magniö fæst á útsöluveröi. Því er Ijóst að þegar upp er staðið tapar öll þjóöin á veröbólg- unni. Lokaorð Verðbólga er bölvaldur. • Hún dregur úr vilja manna og jafnvel hæfni þeirra til aö ráöast í hagkvæmar fjárfestingar. • Hún leiöir til minnkandi fram- leiöni og þar meö dregur úr hagvexti vegna rangra fjárfest- ingarákvarðana. • Hún dregur úr þjóðfélagslegum framförum. • Hún eykur á misrétti þegnanna vegna þess aö menn eiga mis- munandi greiöan aögang í óverðtryggt lánsfé. • Hún veldur stórfelldum fjár- magnsflutningum frá þeim sem spara til þeirra sem njóta óverötryggörar lánafyrir- greiöslu. • Hún eykur eyöslu á kostnaö sparnaöar. Heimild til víötækrar verötrygg- • Hún stórbrenglar veröskyn fólks. ingar sparifjár og lánsfjár meö Ólafslögum árið 1979 var því mikið réttlætismál eins og Ijóst má vera af því sem hér hefur verið rakið og meö því stigið stórt skref í átt til aukinna þjóöfélagslegra framfara og velmegunar. 500.000 400.000 300.000 200.000 100.000 0 1978 '79 '80 '81 '82 '83 SPURT OG SVARAÐ í þessum þætti mun lesend- um Morgunblaösins gefinn kostur á aö koma á framfæri fyrirspurnum er varöa fjármál, í víöustu merkingu, t.d að því er varðar almenn bankaviöskipti, verðbréfaviöskipti, fasteigna- viöskipti, bifreiöaviöskipti og skattamál. Menn eru hvattir til aö senda fyrirspurnir, en utanáskriftin er: FJÁRMÁL FJÖLSKYLDUNNAR — Spurt og svaraö um fjármál — Morgunblaöið, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Einungis þeim fyrirspurnum veröur svaraö, þar sem nafns spyrjanda, nafnnúmers og heimilisfangs er getiö. Þeim fyrirspurnum, sem ekki á viö aö svara í þlaðinu, mun veröa svarað bréflega. Þaö skal að lokum tekiö fram aö nafn spyrjenda mun ekki veröa getiö meö þeim fyrirspurnum, sem veröur svar- aö í blaöinu. )c]|c][3[c]|c][ctfclf3|ci|c]f3|d|ci[3[3fcl[3|ci|cJf3f3|3[c][apE][clf3f3[cl[cl[c] I HÚSBYGGJENDUR»ATVINNUREKENDUR I TÆKNIMENN Danska fyrirtækið SUPERFOS GLASULD A/S og O. JOHNSON & KAABER H/F efna til kynningarfundar * Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fimmtudaginn 17. febrúar og föstudaginn 18. febrúar n.k. kl. 17.00 báða dagana. Kynnt verður eftirfarandi: 1. Efni til endureinangrunar eldri húsa. 2. Efni til hljóðeinangrunar. Superfos Glasuld A/S O. Johnson & Kaaber h.f. (3 [3 [3 [3 [3 [313 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 [3 Verðfall á sængum og koddum JÍJ^-793^ 595.- 140x200 JCfi-ÍTff? 195.- 50x70 Nú er tœkifœrið að endurnýja rúmfatnaðinn Austurstræti 27211 á öllum skíðafatnaði Allt aö 50% afsláttur Opið frá KÍ. 9—12 laugardag. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8. S: 84670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.