Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 39 SPURT k SVARAÐ UM KRABBAMEIN OG HJARTASJUKDOMA Hið nýja húsnæði Krabbameinsfólagsins að Reykjanesbraut 8, en fjármuni þá sem söfnuðust í landssöfnun- inni 30. október á liðnu ári á sem kunnugt er að nota til að búa félaginu aðstööu til aukinnar starfsemi. hverrar veilu eða sjúkdóms vart i skoöun einstaklings er honum vís- aö til læknis til meöferöar og sömuleiöis eru niöurstööur sendar heimilislækni. Á þeim 15 árum sem Rannsókn- arstöö Hjartaverndar hefur starfað hafa alls rúmlega 60.000 einstakl- ingar veriö skoöaöir eöa hátt í 4.200 á ári. Annar mikilvægur þáttur í starf- semi rannsóknarstöövarinnar hef- ur verið rannsókn á sjúklingum samkvæmt tilvísun frá læknum. Lætur nærri aö um 1500 manns hafi komiö til rannsóknar á ári á þennan hátt. Sem betur fer reynast flestir þeir sem eru boöaöir til rannsóknar samkvæmt úrtaki úr þjóðskrá heilsuhraustir eöa lítiö krankir. Hin góöa mæting þeirra sem boöaöir eru bréflega til þessara hóprann- sókna sýnir glögglega aö fólk kann aö meta aö fá þannig aö vita um heilsufar sitt en auk þess er á þann hátt safnaö ómetanlegum upplýs- ingum um heilsufar, heimilishagi, stööu og félagslegar aöstæður þeirra sem eru rannsakaöir en úr MEÐALALDUR VIÐ GREININGU KRABBAMEINA KARLAR Heili ...................... 49 ár Hvítblæöi .................. 55 ár Nýru ....................... 65 ár Lungu ....................... 65 ár Blaðra ...................... 66 ár Magi ........................ 69 ár Ristill ..................... 69 ár Endaþarmur .................. 70 ár Briskirtill ................ 71 ár Blöðruhálskirtill ........... 75 ár þeim upplýsingum er síðan unniö og reynt aö fá svör viö því hvernig fólk eigi aö haga lifnaðarháttum sínum og neysluvenjum til aö veröa síður hjarta- og æöasjúk- dómum aö bráö.“ Verklir í brjósti Ég hef nú í nokkurn tíma haft verk í brjósti. Er ástæða til að KONUR Heili ...................... 51 ár Legháls .................... 52 ár Skjaldkirtill ............. 54 ár Magi ....................... 55 ár Brjóst ..................... 60 ár Eggjakerfi ................. 60 ár Legbolur ................... 60 ár Lungu ...................... 65 ár Nýru ....................... 65 ár Ristill .................... 72 ár fara í skoðun hjá Hjartavernd og hvaö þarf ég aö gera til að fá skoðun þar? Stefán Júlíusson fram- kvæmdastjóri hjá Hjarta- vernd svarar: „I slíku tilfelli er sjálfsagt aö leita læknis, og ef óskaö er eftir skoðun í Hjartavernd þarf tilvísun frá heim- ilislækni." Crosby-fjölskyldan. Hjónin Bing og Kathryn, í aftari röð frá vinstri: Harry, Mary Frances og Nathaniel. Myndin tekin árið 1975. Á myndinni til hægri er Mary meö eiginmanni sínum Eb Lottimer. auga ungan mann, sem hann taldi ætla aö ræna hann einkadótturinni. Ungi maðurinn harmar það, aö hafa ekki kynnst Bing Crosby betur, en hinn ástsæli söngvari lést í októbermánuði 1977. Þau fluttu saman ógiff, unga pariö, nokkru eftir lát Bing Crosby og dóttirin seg- ir aö það heföi áreiðanlega orðiö fööur sinum erfiður biti aö kyngja, hann var alinn upp I kaþólskri trú enda af Irskum ættum. Sennilega hefur móðirin ekki ver- iö hrifin af þessu uppátæki dóttur- innar heldur, þó ekki fari af þvl margar sögur. Mary Crosby fékk bréf frá mörgum af aðdáendum föður síns þar sem þeir lýstu van- þóknun sinni og hneykslun á þessu athæfi hennar. Þau voru svo gefin saman í hjónaband I nóvember áriö 1978. Kathryn Crosby var ekki viöstödd brúökaup dóttur sinnar. Mary Crosby var himinlifandi yfir að fá hlutverkið í Dallas. Hún ber samleikurum sínum afar vel sög- una, segir þá hjálpfúsa og skemmti- lega félaga. Þegar hún kom til að lesa fyrir leikstjórann til reynslu kom babb í bátinn, hún hafði sjálf ekki séð einn einasta af Dallas-þáttun- um, sem þá voru búnir að ganga lengi. Hún stóðst prófið með prýði og Linda Gray (Sue Ellen) sagði að henni hefði á svipstundu tekist að gera Kristinu andstyggilega per- sónu, jafnvel enn andstyggilegri en Sue Ellen og sé þá mikið sagt. Samleikarar og framleiðandi Dallas-þáttanna, Leonard Katz- man, eru sammála um, aö þessi kornunga stúlka búi yfir óvenju- legum þroska, það finni enginn fyrir neinum aldursmun þeirra á milli. Mary segir, að samkomulag og félagsskapur leikaranna geti' ekki verið betri, þó frásagnir af sundur- lyndi haf' orðiö fréttaefni, eigi það alls ekki við rök að styðjast. Henni var afar vel tekið af sam- starfsmönnum, að eigin sögn. Larry Hagmai, sem leikur sjálfan J.R. segir hun að hafi hjálpað sér mikið við undirbúning myndatöku, hann hafi bókstaflega tekið sig undir sinn verndarvæng þegar hún kom þarna ókunnug og óreynd, til að taka þátt I leiknum meðal hinnar undarlegu fjölskyldu á Southfork búgarðinum I Texas. B.l. Þýtt og endursagt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.