Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslunemi óskast Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir með nánari uppl. sendist augl. Mbl. fyrir 1. mars. merktar: „Hárgreiðslunemi — 3642“. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miöbænum hálfan daginn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Að- stoð — 3646“, fyrir nk. mánudag. Dugandi starfskraftur Óska eftir verslunarstjórastarfi hvar sem er á landinu. íbúö þarf að fylgja. Hef reynslu í matvöruverslun og sérvöru. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „D — 3647“. Sölumaður — Sölukona Iðn- og innflutningsfyrirtæki hér í borg óskar að ráða ungan og duglegan mann eöa konu til sölustarfa. Æskilegur aldur 20—35 ára. Þarf að hafa góða framkomu, frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Jafnframt þarf hann helst að vera frumlegur og gæddur góöu hugmyndarflugi. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 1. mars nk. merkt: „Sölustörf — 3643“. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra við heimahjúkrun. Staðan er laus í 1 ár. Heilsuverndarnám/ heilsugæzlunám æski- legt. • Stöður hjúkrunarfræðinga við heima- hjúkrun. Bæði er um fullt starf og hlutastarf að ræða, dagvaktir og síðdegisvaktir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. • Staða félagsráögjafa viö áfengisvarna- deild. Afleysingar u.þ.b. 4 mánuöi frá miðjum marz. Æskileg reynsla í meðferð áfengisvanda- mála. Upplýsingar gefur deildarstjóri áfengisvarna- deildar í síma 82399. Umsóknareyðublöö liggja frammi í afgreiðslu heilsuverndarstöövarinnar. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 5. mars 1983. I. vélstjóra vantar á Hilmi II. Upplýsingar í síma 13903 og 34087. Veitingastaður í Vesturbænum óskar að ráða eftirtaliö starfsfólk. Matreiðslumann, vaktstjóra, og starfskraft til framleiöslu og afgreiöslustarfa. Upplýsingar í síma 22423. Bókaverslun Starfskraft vantar í bókaverslun í miðbænum strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. rpars merkt: „Samviskusöm — 3676'. Mosfellshreppur Fóstrur óskast til starfa við leikskólann að Hlaðhömrum. Uppl. gefur forstööumaður í síma 66351. Sveitarstjóri. Aðstoðarstúlka óskast Vz daginn í afleysingar. Upplýsingar í síma 13680 aðeins kl. 9—12 í dag. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert, Hverfisgötu 39. Atvinna Unga og röska menn vantar strax til starfa í vinyl-glófa framleiöslu okkar í Súðavogi. Upplýsingar í síma 12200 eða á skrifstofunni, Skúlagötu 51. Sjóklæðageröin hf. Skúlagötu 51. Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir- talins starfs: Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Starf gjaldkera í innheimtu Fjármála- deildar RR, er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir fjármálastjóri RR, Jón Björn Helgason. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykiavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 2. marz, 1983. Holts apótek óskar að ráða lyfjatækni eða starfsmann vanan afgreiðslu. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Holts apóteki, pósthólf 4140, 124 Reykjavík fyrir 1. mars. Framkvæmdastjóri Bifreiðastöö í Reykjavík óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 1. mars nk. merkt: „F — 3644“. I. vélstjóri vantar á 100 tonna netabát sem rær með net frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-2590. Kerfisfræðingur Forritunarþjónusta óskar eftir kerfisfræðing til að annast forritun og viðhald forrita fyrir viðskiptavini sína. Umsóknir greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. mars, merkt: „Kerfisfræðingur — 3631“. Staða útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar á Húsavík er laus til umsóknar. Háskólamenntun í líffræði æskileg. Umsóknir sendist forstjóra Hafrannsókna- stofnunarinnar, Skúlagötu 4, Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. Starfsfólk óskast Fæði og húsnæði á staðnum, unnið eftir bón- uskerfi. Upplýsingar í síma 93-8687. Hraðfrystihús Grundarfjarðar H/F. Lögmaður óskast Óskum eftir samstarfi viö lögmann. Getum boðið einhver verkefni og góða skrifstofu- aðstööu í miöborginni. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Lög- maður — 3650“ fyrir 1. mars 1983. Bílasölumaður — Nýir bílar Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í nýjum bílum. Starfsreynsla nauð- synleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast send til afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Bílasölumaður — 3694“. Forstöðumaður — fóstrur * Starf forstöðumanns er laust til umsóknar á dagheimilinu Víðivöllum í Hafnarfirði strax. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Upplýsingar um starfiö veitir fé- lagsmálastjóri í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.