Morgunblaðið - 24.02.1983, Page 38

Morgunblaðið - 24.02.1983, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 iuöRnU' ípá HRÚTURINN \WjM 21. MARZ—19.APRIL FarAu varlega í dag. I»ad er slysahætta í umferðinni og þú skalt reyna að forðast allt sem viðkemur lögfræði. Hugsaðu vel um heilsuna. Er ekki langt síð- an þú fórst til tannlæknis? NAUTIÐ VWM 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt ekki eyða neinum pen- ingum í skemmtanir í dag. Forð- astu að umgangast fólk sem þú veist að hefur eitthvað óhreint í pokahorninu. Heilsaðu upp gamla vini. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Farðu þínu fram í dag. Þú skalt ekki lita aóra segja þér fyrir verkum. NotaAu þá reynslu sem þú hefur. Þér er úhaett aA biAja um stoAu eAa kauphtekkun. SJKj KRABBINN 21.JÚNÍ-22.JÚLI l*ú skalt ferðast eins lítið og þú getur í dag og ekki bjóða nein- um ókunnugum inn á heimili þitt. Hafðu það rólegt heima í kvöld með fjölskyldu þinni. ITaílLJÓNIÐ ^23. jtLf-22. ÁGtST l*ú skalt fara mjög varlega fjármálum í dag. Engin fjár- hættuspil eða lán. I»ú heyrir ein hverjar leiðinda fréttir sem þú skalt ekki Uka of alvarlega fyrr en þú hefur athugað hvort þær eru réttar. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. ForAastu aA deila út af fjármál- um í dag. !‘ú ættir aA heim sa'kja gamlan ættingja eAa vin. Annars skaltu reyna aA bregAa sem minnst út af vananum í dag. P4?h\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. FarAu varlega í dag. l»aA er ein- hver slysahætta í kringum þig. Þér hættir til aA ætla þér of mikiA og taka hlutina of alvar- lega. Gættu hófs í mat og drykk. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ForAastu aA deila viA þína nán- ustu í dag. Heimsæktu ættingja eAa vini. Þú getur skapaA ýmis- legt fallegt ef þú leggur þig fram. Þú hefur mikla hæfileika til aA bera. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. f»ú ættir að kalla saman fjöl- skylduna og reyna að koma á betra sambandi en hefur verið undanfarið. Forðastu áfengi og öll lyf í dag. Ekkert kæruleysi. Wi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt fara sérlega varlega i dag. ForAastu áfengi og iinnur slævandi efni. I»ér gengur vel ef þú tekur þátt í stjórnmálum eAa öArum félagsmálum. Wí§ VATNSBERINN —20.JAN.-18.FEB. Inj ættir aA hafa heppnina meA þér ef þú ert aó leita þér aA starfi eAa vilt fá kauphækkun. I*ú skalt ekki eyAa peningum í skemmtanir. Gættu farangurs- ins ef þú ert á ferAalagi. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ FarAu varlega í vinnunni og ekki taka mark á orArómi sem berst þér til eyrna. I»ú færó góA ráó ef þú leitar til gamals vinar í vanda þínum. HugsaAu um hvaA þú boróar í kvöld. DÝRAGLENS am ■ iMAnnn LrV/INIAN VILLIIVIAwUn BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Til er sagnvenja kennd við mann að nafni Harry Fish- bein, kunnan bandarískan spilara sem dó árið 1976. Þetta er vörn við opnun á veikum þremur: doblið er sekt, en næsti litur fyrir ofan opnun- arlitinn er til úttektar. Þetta er að mínu mati frekar slöpp sagnvenja, en hins vegar er ómögulegt að segja það sama um Harry Fishbein sem spil- ara, eins og eftirfarandi spil vitnar um, en samningurinn er 6 spaðar í suður. Norður ♦ 1053 V ÁK762 ♦ 532 ♦ Á6 Vestur Austur ♦ - ♦ G982 ♦ 1054 ♦ G983 ♦ G876 ♦ 4 ♦ DG10853 ♦ K942 Suður ♦ ÁKD764 VD ♦ ÁKD109 ♦ 7 TOMMI OG JENNI LJÓSKA Fishbein og félagi voru heppnir að fara ekki í al- slemmu á þessi spil, en hún er mjög góð. En vegna ömurlegr- ar legu eru 6 spaðar i stór- hættu. Og það tekur sinn tíma að finna vinningsleiðina, jafn- vel á opnu borði. Laufdrottn- ing kemur út og spurningin er, hvernig vann Fishbein spilið? Raunar vann hann spilið á vandvirkni strax í öðrum slag. Hann drap á laufás og tromp- aði lauf heim! Það virðist ekki þjóna miklum tilgangi, en ber þó vott um ótrúlega framsýni. Næst tók hann spaðaás og leg- an kom í ljós. Þá var hjarta- drottning tekin og síðan var háaðlinum í tígli dælt út. Það er sama hvað austur gerir. Ef hann trompar neyð- ist hann til að gefa Fishbein innkomu á borðið til að taka ÁK í hjarta. Ef hann trompar aldrei fríast fimmti tígullinn. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Novi Sad í Júgóslavíu í haust kom þessi staða upp f skák ungs júgóslavnesks alþjóða- meistara, Predrags Nikolic, sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska stórmeistarans Zoltan Ribli. THIS 15 THE MEPICINE THAT THE VET SAlP UIOULD BE 6000 F0RY0U Þetta er lyfið sem dýralækn- irinn mælti með. I HAVE ALS0 HEARD, HOtJEVER, THAT LAU6HTER IS THE BESTMEDICINE... Ég hef líka heyrt að hlátur sé besta ráðið gegn sjúkdómum. Hvað hyggstu gera? SMÁFÓLK | (that was easy) ! ( v—v 4 jy 1? U4bl Þetta var ekki svo erfitt við- fangs. 34. Hg4+! — Kf8 (Eða 34. - Rxg4, 35. Dxg4+ og næst 36. Hxd8+), 35. Hxd8+ - Ke7, 36. Dd3 og svartur gafst upp, því hann er orðinn heilum hrók undir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.