Morgunblaðið - 24.02.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 24.02.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar HEHMUSIÐNAÐARSKÓUNN LauMavsgur 2 — afcni 17800 Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. Ódýrar vörur seiur heildverslun Gerið góð kaup. Opið frá kl. 1—6 e.h. Freyjugata 9. bakhús. Námskeið er að hefjast í baldíringu (morgunnámskeiö). bandavefnaöi og vefnaði fyrir börn. Uppl. gefnar í sima 17800. Tek að mér uppsetningu á þýzkum verzlun- arbréfum og allar þýzkar þýð- ingar. Upplýsingar i sima 53982. félagslíf -AA hA-AA-jlA- I.O.O.F. 11 = 164248'A = konu- kvöld. □ Helgafell 59832247 VI — 2 I.O.O.F. 5 = 16402248'A = FL Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daníel Glad. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Farfuglar. Aðalfundur hesta mannafélagsins Harðar veröur haldinn aö Brúarlandi, fimmtudaginn 24. febr. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Lœkjargötu 6a, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Utivistark völd — Eyvak völd i kvöld, 24. feb. kl. 20.00 i Borg- artúni 18, kjallara. Sunnudagur 27. feb. kl. 13.00. I. Rjúpnadalir — Lækjarbotnar. Gönguferö. Verö kr. 100. II. Milli hrauns og hliöa — Fremstidalur. Skiöaganga. Verö kr. 150. Þórsmörk í vetrarskrúöa 25.-27. feb. Gist í vistlegum skála í fallegu umhverfi. Veriö velkomin í hóp- inn. Fararstj. Ingibjörgu Ás- geirsdóttir. Sjáumst. Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti i kvöld kl. 20.30. Ræöumaö- ur Óli Ágústsson. Bílferð frá Hverfisgötu 42, kl. 20. Alllr vel- komnir. Samhjálp. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvenfélag Keflavíkur Aöalfundur kvenfélags Keflavik- ur, veröur haldin í Tjarnarlundi, þriöjudaginn 1. mars kl. 8.30. Stjórnin. í kvöld kl. 20.30, almenn sam- koma. Ofursti Gunnar Akerö frá Noregi talar. Allir veikomnir. Trú og líf Enginn biblíulestur i dag vegna skirnarathafnar. AD K.F.U.M. Amtmannstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Úr sögu norrænu stúdentamótanna á Biblíulegum grundvelli. Jónas Gislason dósent. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 27. febrúar. Kl. 13. Skálafell á Mosfellsheiöi — gönguferö. Skiöagönguferö í nágrenni Skálafells. Notiö snjó- inn meóan hann er og takiö þátt í skiðagönguferð meö FÍ. Fariö verður frá Umferöarmiö- stööinni austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd full- oröinna. Verö kr. 150.- Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19531 Helgarferö að Hlööuvöllum Helgina 26.-27. febrúar veröur farin skiöagönguferö aö Hlööu- völlum. Gist í húsi. Takmarkaöur fjöldi. Leitiö upplýsinga á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði / boöi | Glæsileg íbúö 4ra til 5 herb. á 1. hæö viö Sóleyjargötu til leigu í 1 ár frá 1. apríl. Tvö stór svefnherb., tvær stofur og skrifstofa. Nýmáluö, teppa- lögö og innréttuö. Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 1. apríl nk. merkt: „PB — 0010“. tilboö ~~ útboö (P ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í vatnspípur (Ductile iron pip- es), fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 23. mars kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 i ■: ' til sölu Til sölu tískuverslun í Breiöholti. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. mars, merkt: „T — 3645“. Iðnaðarsaumavélar og ýmis tæki til fataiðnaðar veröa til sölu aö Ármúla 36 (Selmúlamegin). Tækin veröa til sölu og sýnis frá og meö 24. þessa mánaðar til 1. mars nk. Upplýsingar veittar í síma 33133. Fatageröin Flík. Plaströr til sölu Viljum selja 2300 m af nýjum vatnsrörum 100 mm í 12 m lengjum. Upplýsingar gefnar í síma 29600 kl. 9—12 f.h. Tungulax hf. Bátur til leigu 17 tonna bátur frambyggður, er til leigu til veiða með þorsknet í 2 mánuöi. Netabaujur merktar og drekar geta fylgt ef óskaö er. Upplýsingar hjá: Fasteignamiöstööinni, Austurstræti 7, sími 14120. Bátur 15—25 tonna bátur óskast til leigu gegn prósentum af afla. Bátnum verður haldiö til veiöa viö sv. landiö og stundaðar netaveiöar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. marz nk. merkt: „Bátur — 3641“. kennsla Skyndihjálparkennarar Fræöslufundur veröur haldinn fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 í kennslusal Rauöa kross íslands aö Nóatúni 21. Reykjavík. Dagskrá: Kynning á félaginu „Ný rödd“ og sérstööu félaga viövíkjandi blástursaðferöinni. Starfshópur hjúkrunarfræöi- nema viö Háskóla íslands. R.K.Í. S.V.F.Í. L.H.S. Rangæingar Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Rangæinga verður haldinn í Hellubíói sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Eggert Haukdal al- þingismaöur kemur á fundinn. Stjórnin. Málfundarfélagið Óöinn Vísitölumálið Fundur veröur haldinn í málfundarfélaginu Óöni sunnudaginn 27. febr. kl. 14.00 i Valhöll Háaleitlsbraut 1. Þorsteinn Pálsson flytur ræöu um visitölumáliö. Sjálfstæöisfólk velkomió. Málfundafélagiö Óöinn Vísitölumálið Fundur verður haldinn i málfundafélag- inu Óöni sunnudaginn 27. febr. kl. 14.00 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Þorsteinn Pálsson flytur ræöu um vísi- tölumálió. Sjálfstæóisfólk velkomiö. Stjómin Prófkjör Sjálf- stæðisflokksins í Austurlandskjördæmi fer fram dagana 25. og 26. febrúar 1983. Kosiö verður á eftirtöldum stööumí Vopnafjöröur. Miklagarði föstud. kl. 14—18, laugard. kl. 10—19. Egilsstaöir, grunnskóli Egilsstaöa föstud. kl. 19—22, laugard. kl. 11 — 16. Jökuldalshreppur, Skjöldólfsstaöir, laugard. kl. 13—21. Seyöisfjörður, Heröubreiö kl. 13—18 og laugard. Neskaupstaöur. Þiljuvöllum 9 kl. 15—21 föstud., laugard. kl. 10—16. Eskifjöröur Strandgata 1 föstud. kl. 17—21, laugard. kl. 10—17. Reyöarljörður Félagslundi föstud. kl. 16—19, laugard. kl. 14—18. Fáskrúösfjöröur Félagsheimiliö Skrúöur föstud. kl. 17—21, laugard. kl. 14—17. Stöövarfjöröur, samkomuhúsinu laugard. kl. 13—17. Breiödalsvík, Sólvellir 14, laugard. kl. 15—19. Djúpivogur. barnaskólanum laugard. kl. 13—16. Hornafjörður, Slysavarnarhúsiö föstud. 17—22.30, laugard. kl. 10—17. Nesjahreppur, Hæöargaröi 9 föstud. kl. 16—19. Mýrarhreppur, félagsheimiliö Holt föstud. kl. 16—18. Borgarhatnarhreppur, Halldor Guöm. Borgarhöfn föstud. kl. 15—17. Bæjarhreppur, Volaseli föstud. kl. 15—17. Hofshreppur, félagsheimilinu laugard. kl. 14—16. Utankjörfundaratkvæöagreiðsla er til og meö 26. febrúar. Kosiö veröur á eftirtöldum stööum, eöa nánari uppl. veittar: Skeggjastaöahreppur, Sigmar Torfason, Skeggjastööum. Vopnafjöröur, Helgi Þóröarson, Skálanesgötu 9. Borgarfjörður, Jón Sigurðsson, Sólbakka. Seyðisfjörður, Leifur Haraldsson, Botnahlíö 16. Jökuldalshreppur, Vllhjálmur Snædal, Skjöldólfsstööum. Hlíðarhreppur, Geir Stefánsson. Sleöbrjót. Fellabær. Gunnar Vlgnisson, Hiööum. Egilsstaöir, Ásgrímur Ásgrímsson, Laugavöllum 13. Neskaupstaöur, Ágúst Blöndal, Þiljuvöllum 9. Eskifjöröur, Vilhjálmur Björnsson, Strandgötu 1. Reyðarfjöröur, Þorvaldur Aöalsteinsson, Lykli. Fáskrúösfjöröur, Margeir Þórólfsson, Versl. Þór. Stöövarfjöröur, Bjarni Gíslason. Helömörk 7. Breiódalsvík, Baldur Pálsson, Laufási. Djúpivogur, Unnur Jónsdóttir, Þinghól. Beruneshreppur, Siguröur Þorleifsson, Karlsstööum. Geithellnahreppur, Ragna Stefánsdóttir, Múla. Hornafjöröur og nágr. Sigþór Hermannsson. Hafnarbraut 16. Vignir Þorbjörnsson, Holtii Reykjavik, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Akureyri, skrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Kaupvangl, Mýrarvegi. y,irk/örstjórn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.