Tíminn - 07.08.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 07.08.1965, Qupperneq 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 7. ágúst 1965 íslendingur þátttakandi í Grand-Prix kappakstrinum HÓI—Reykjavík, föstudag. I flugi. Skúli keppir fyrir enskt I Unnið hefur verið að því að end- Danska blaðið Aktuelt skýrir firma. urbæta ökubrautina í Hróars- frá því í fyrradag, að meðal þátt- keldu, en á síðasta ári fórst þar takenda í Grand Prix-kappakstrin- Grand Prix-kapipaksturinn er ungur danskur kappakstursmaður. um í Hróarskeldu um aðra helgi helzti kappakstursviðburður árs- Hafa beygjur á brautinmi verið verði Skúli Þóroddsson, en hann | ins í Dammörku og koma þanigað lagaðar, og er hún nú talin ör- hefur verið fslandsmeistari í svif- margir heimsfrægir ökumenn. ' uggari en áður. Sveit varnarliðs- manna sigraði Sunnudaginn 1. ág. s.l. var háð keppni þriggja golfklúbba á Hólmsvelli í Leiru. I LOFUNAR RINGIR AMTMANNSSTIG 2 HAI.LDOK KKISTINSSO!\ nillsmiðui — Slmi Ifi97l; Trúlofunar- hringar afgreiddir samd»»aurs. Sendurr urr allt land H A L L D Ó R Skólavörðustlg 2 Liðin, sem kepptu, voru frá Golfklúbbi Vestmannaeyja, Golf- klúbbi varnarliðsmanna á Kefla- víkurflugvelli og Golfklúbbi Suð- umesja. Leikinn var höggleikur, 18 hoi ur, og árangur sex beztu leik- Tilrauna- borarnir MB—Reykjavík, föstudag. Nú eru að hefjast tilraunaboran ir á. Nesjavöllum í Grafningi. en eins og kunnugt er, hefur Reýkja víkurborg keypt jörðina og hyggst hagnýta þar jarðhita fyrir Reyk- víkinga. Fluttur hefur verið aust ur borinn, sem notaður var í Námaskarði á dögunum, og getur hann borað 500 metra niður. Þarna eru að sinni aðeins um til- raunaborun að ræða og er ó-1 mögulegt að segja um að svo: stöddu, hve langt kann að vera niður á heitt vatn þarna. HÓl—Reykjavík, föstudag. Á fundi Norræna sumarháskól- ans, sem stendur yfir í Kiruna í Svíþjóð þessa dagana, var sam- i þykkt að stofna nýtt menningar- j málatímarit fyrir Norðurlöndin. j Verður það á dönsku, norsku og \ sænsku. Segir danska blaðið Akt- i uelt. að ritstjóri tímaritsins verði j Norðmaður, Leif J. Wilhehnsen, prófessor. Á það að koma út sex sinnum á ári og vera um 60 blað síður að stærð. Ritið verður gefið út í Osló, og upplag þess verður 3000 eintök. Jarðarför mannsins mins Þórólfs GuSjónssonar Yfri-Fagradalt fer fram mánudaginn 9. þ. m. frá Staðarhólskirkju kl. 2 s. d. Húskveðja fyrir vandamenn, verður að hetmili okkar kl. 10 árd. sama dag. Fyrir hönd barna, okkar, tengdabarna og annarra vandamanna, Elínbet Jónsdóttir. Hjartans þakkir til allra naer og fjær, sem vottuðu samúð og vináttu við útför eiglnkonu minnar móður, tertgdamóður og ömmu, FriSmeyjar GuSmundsdóttur Vesturgötu 25, Akranesi. Magnús Gunnlaugsson, börn, tengdabörn, og barnabörn. manna frá hverjum klúbbi reikn- aður til úrslita. Leikar fóru þannig, að sveit Golfklúbbs varnarliðsmanna sigr- aði á 484 höggum. Sveit Golf- klúbbs Suðurnesja lék á 501 höggi og sveit Golfklúbbs Vestmanna- eyja lék á 526 höggum. Fyrirhugað er, að sömu lið keppi aftur í byrjun næsta mán- aðar og mun sú keppni fara fram í Vestmannaeyjum. Mikil ölvun Seint í gærkvöldi hafði blaðið samband við lögregluna í Vest- mannaeyjum og fékk þá þær upp- lýsingar, að mikil ölvun væri meðal fólks, sem komið væri til EJyja vegna ,,Þjóðhátíðarinnar“, en engar óspektir hefðu orðið og cngin ,slys á mönnum. ;a Stanzlaus straumur fólks var til Eyja í gær og var mikið annríki t.d. á Reykjavíkurflugvelli, þar sem hver flugvélin á fætur ann- arri hélt með fólk til Vestmanna- eyja. ,Morgunn‘ HÓl—Reykjavík, föstudag. Blaðinu hefur borizt Morgunn, tímarit Sálarrannsóknafélags ís- lands, 1. hefti 46. árgangs. Meðal efnis í heftinu má nefna greinam- ar Hvað er það, sem lifir eftir líkamsdauðann eftir Hornell Hart, Veggur fordómanna eftir Ævar R. Kvaran, Þegar ég var á Eiðum eftir Sigurð Magnússon, Fram- haldslíf eftir Arthur W. Osborn og Þættir úr reynslu minni eftir Karl V. Guðbrandsson. Þá er grein um bandaríska spákonu frú Dixon og spádóma hennar. Rit- stjóri Morguns, séra Sveinn Vík- ingur ritar Ritstjórnarrabb og greinina Vorið kemur, auk nokk- urra smágreina. LÍTIL SÍLD Framhald af 2. síðu ur þessar of djúpt, að sögn Jakobs Jakobssonar, fiskifræðings, til Þess að unnt væri að nýta þær, en allmörg skip voru á leið á þessar slóðir í von um að síldin kynni að koma upp í nótt. HERNAÐARAÐGERÐIR Framhald af 16. síðu hendi, en hins vegar vildu þeir halda góðu sambandi við Vestur veldin og hefðu nú fallizt á að taka að nýju þátt ■ afvopnunarráð stefnunni í Genf. Sovézkt tímarit sakaði i dag Johnson Bandar'ktaforseta t'yrir að stefna fram 3 brún hengiflugs ins í Víetnam. í tímaritinu segir, að átökin í Víetnam séu að verða allsherjar styrjöld Bandarikjanna í Asíu. Greinin er skrifuð af Kraminov ritstjóra tímaritsins Za Rubezjom og segir þar meðal annars, að styrjöldin sé eingöngu bandarísk. Ekkert land, nema leppríki Banda ríkjanna, eins og Suður-Kórea, faafi sent herlið til Víetnam. Ekki er minnzt á herlið það, sem Ástr- alía og Nýja-Sjáland hafa sent, og mun átt við, að þau ríki séu lepp ríki. Kraminov segir, að í upphafi faafi Bandaríkjamenn farið að skipta sér af innanríkismálum í Suður-Víetnam, síðan hafi þeir ráðizt á Norður-Víetnam, og nú beinist hernaðaraðgerðir þeirra gegn allri Asíu. Nasser, forseti Egyptalands, og Sekou Toure, forseti Guineu, gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir láta í ljós áhyggjur sínar vegna þróunar mála í Víet- nam. Sömuleiðis hafa Shastri, for sætisráðherra Indlands og Obotes forsætisráðherra Uganda, skorað á alla aðila að vinna að friði í Víet nam. Obotes hefur undanfama daga verið í opinberri heimsókn á Indlandi. í fréttatilkynningu frá sovézku fréttastofunni Tass, segir, að sú ákvörðun Bandaríkjastjómar að senda 50.000 manna herlið til Víet nam til viðbótar liði því, sem fyr ir er, sé að dómi sovézkra ráða- rnanna árásaraðgerð og stuðli að því að kynda undir ófriðarbálið í Vietnam. Þá er skorað á bandaríska ráða- menn að hætta þegar í stað hem- aðaraðgerðum í Víetnam. Sovétríkin styðja fólkið í Víet- nam í hinni réttmætu baráttu þess gegn árásarstyrjöld bandarískra heimsvaldasinna, segir ennfremur í tilkynningunni. Sovétríkin veita Norður-Víetnam fullah stuðning í baráttunni gegn hinum banda- rískum árásum, segir að lokum. Bandarískir hernaðarráðgjafar í Víetnam fullyrða, að kínverskir hermenn berjist við hlið her- manna frá Norður-Víetnam í orr- ustu, sem geisar við Pleiku í Suður-Víetnam. Bardagar þar em að verða hinir mestu, sem um getur í átökunum í Víetnam und anfarin ár, og er talið, að hér sé um að ræða upphaf „monsún- árásar* Víetkong, sem lengi hefur verið búizt við. Bardagar hafa staðið þarna í fjóra daga. Skæmliðar hafa hald- ið stöðvum sínum hingað til, enda þótt varpað hafi verið yfir þá fjölda eldsprengja. Alls gerði 31 bandarísk flug- vél loftárásir á stöðvar fyrir sunn an Hanoi í dag. f Saigon er sagt, að 3050 Víetkong-hermenn hafi fallið í síðastliðnum mánuði. Arthur Goldberg, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, kom í kvöld til New York til þess að ræða við hina kjömu fulltrúa Ör- yggisráðsins, en þeir ræða nú leiðir til þess að koma af stað samningaviðræðum um Víetnam. Hinir kjömu fulltrúar Öryggis- ráðsins era frá Malaysiu, Fíla- beinsströndinni, Jórdan, Hollandi Bólivíu og Úraguay. Það er áð framkvæði Banda- ríkjastjórnar, að reynt er að fá þessa fulltrúa til þess að vinna að málinu. U Thant, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, er and vigur því. að Öryggisráðið ræði Víetnam-málið. Slíkar umræður væra þýðingarlausar úr þvi að Kína og Norður-Víetnam ættu ekki fulltrúa við umræður málsins U Thant hefur ekki fengið nein ar upplýsingar um erindi utanrík isráðherra Ghana til Washington og ekki hefur hann heldur fengið að vita nokkuð um árangur við- ræðna sendinefndar Ghana í Ha- noi. DAVÍÐSHÚS Framhald af 16. síðu. hús skáldsins og var Þórarinn Björnsson, skólameistari, þar í fararbroddi. Síðan afhentu safn endur Akureyrarbæ húsið til eign ar og bæjarstjórn hefur kosið þriggja manna nefnd til að annast rekstur hússins. Formaður henn ar er Þórarinn skólameistari og með honum Stefán Reykjalín bygg ingarmeistari og Stefán Stefáns- son, bæjarverkfræðingur, bróður- sonur skáldsins. Húsið var svo opnað til sýnis fyrir almenning á sunnudaginn og verður opið klukkan 15—17 alla daga. Alít er með sömu um merkjum í húsinu og það var, er skáldið lézt, smámunir og minnis blöð eru á sínum stað. Góð aðsókn hefur verið að húsinu þá daga sem það hefur verið opið. GRASRÆKT Framhald af bls. 1 þurrkunaraðferðum, sem hér tíðk uðust og taldi íslenzka bændur standa öðram framar í notkun isúgþurrkunar. Hins vegar furðaði hann sig á því, hve algengt væri að láta hey standa lengi í stökk um á túnum, í votviðrasömu landi eins og hér væri, myndi mikil rýrnun og efnistap heys hljót- ast af því, að hans skilningi, og væri þá illa farið, þegar um slíka gæðavöru væri að ræða og íslenzkt hey. Að lokum lét dr. Davies í Ijós ánægju sína yfir því að hafa átt þess kost að skiptast á skoðunum við íslenzka landbúnaðarsérfræð inga og bændur, og bað hann blöðin að færa öllum þejm þakkir, sem stuðlað hefðu að fslandsferð hans, því móttökur hefðu alls stað ar verið eins og bezt yrði á kosið. VANDAMÁL ÆSKUNNAR Framhald af 12. síðu J aðeins 32 ára gömlum. H8ns mijin- umst við ár hvert á dánardegi hans, og sækjum í þá minningu heilaga glóð og orku til átaka fyr- ir frelsi, bræðralagi og bindindi. „Fram með hug og hjartaprýði horfum beint á hverja þraut. Þreytum dug og þrek í stríði þá mun sigur krýna braut.“ „EKKI ORÐ, HELDUR ATHAFN- IR.“ Árelíus Níelsson. IÞRÖTTIR Framhald af bls. 13 leggja „taktik“ fyrir það, stjórni því á leikvelli. Hugs- ura okkur bara, ef fyrirliði vildi beita sér á leikvelli og ætti að segja fyrir verkum þeim manni, sem hefur skipu lagt leik liðsins! Slík vinnu- brögð væru hjákátleg. Þess má geta hér að Rkharð ur Jónsson hefur verið fyrir- liði íslenzka landsliðsins í 22 skipti, en Ellert tvisvar sinn- um. Formaður landsliðsnefndar vildi ekkert segja. Þegar ég náði tali af Sæ- mundi Gíslasyni, formanni landsliðsnefndar K. S. I. í dag, hafði Ellert haft sam- band við hann og skýrt hon- um frá ákvörðun sinni. Eg bað Sæmund að segja álit sitt á málinu, en Sæmundur sagðist ekkert vilja segja. „Eg get ekkert sagt um það þessa stundina“, var það eina, sem Sæmundur vildi láta hafa eft ir sér.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.