Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 13 SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opið kl. 1—5 — Opið kl. 1—5 Vesturbær — endaraðhús Endaraðhús 190 fm, stór lóð. Arkitekt Ingimundur Sveinsson, innanhússarkitekt Finnur Fróöason. Vandaöar innréttingar, úr beiki. Til sölu og sýnis um helgina. Uppl. í síma 18707. Austurbrún — 2ja herb. 55 fm góð íbúð í háhýsi í skiptum fyrir 3ja herb. í Norðurmýri. Boðagrandi — 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Verð 950 þús. Garöabær — 2ja herb. 70 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. i tvíbýli. Skipti möguleg á raðhúsi eða einbýlishúsi. Krummahólar — 2ja herb. 55 fm góð íbúð á 5. hæð ásamt bílskýli. Verð 800 þús. Hverfisgata — 2ja—3ja herb. Ca. 90 fm glæsileg ný íbúö á efstu hæð. Útsýni. Verð 1100 þús. Barónstígur — 3ja herb. 75 fm góö íbúð á efri hæð í steinhúsi. Verð 850 þús. Frostaskjól — 3ja herb. 80 fm góð íbúð á jarðhæð. Hentar vel eldra fólki. Verö 1 millj. Laus strax. Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góð íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Verö 1250 þús. Stelkshólar — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góö íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr. Laus strax. Verö 1200 þús. Langholtsvegur — 3ja herb. m. bílskúr Ca. 80 fm aöalhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Geymsluris yfir ibúðinni. Verð 1300 þús. Til greina kemuhað taka 2ja herb. íbúð uppí kaup- verð. Hrafnhólar — 4ra herb. m. bílskúr 120 fm góö íbúö með 30 fm bílskúr. Verð 1400 þús. Efstihjalli — 4ra herb. 120 fm góö íbúö á efri hæö í 2ja hæða blokk ásamt herb. í kjallara. Verö 1350 þús. Ákv. sala. Seljahverfi — 4ra herb. 115 fm falleg íbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi í íbúðinni. Stórt herbergi og geymsla í kjallara. Verð 1250 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm góð íbúö á 3. hæð ásamt herbergi í risi. Verö 1150 þús. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1. hæð. Endurnýjuð að hluta. Verð 1300 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. Ca. 110 fm góð íbúö á 2. hæð. Verð 1200 þús. Grundarstígur — 4ra herb. 118 fm íbúö á 3. hæö. Mikið endurnýjuð. Verö 1400 þús. Háaleitisbraut — 4ra herb. 117 fm mjög góö íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. Hvassaleiti — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm góö íbúö á 4. hæö ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 1500 þús. Skipholt — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm mjög góð íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö, helzt á svipuðum slóðum. Háaleitisbraut — 5 herb. 140 fm mjög góð íbúð á 2. hæö. Þvottaherbergi og búr í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verð 1800 þús. Seltjarnarnes — sérhæö 110 fm góö neöri sérhæö í tvíbýli ásamt bílskúr. Verð 1800 þús. Bárugata — sérhæö 115 fm góð aðalhæö í þríbýlishúsi með bílskúr. Verö 1650 þús. Framnesvegur — raöhús Ca. 100 fm endaraðhús ásamt bílskúr. Verð 1500 þús. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúö uppí kaupverö. EIGMd UdtBODID LAUGAVEGl 87 - 2. HÆO Garöabær — raöhús 90 fm 3ja herb. íbúð á góðum stað. Verð 1450 þús. Ákveöin sala. Seltjarnarnes — raöhús 200 fm fallegt hús á 2 hæðum. Verð 2,8 millj. Fljótasel — raöhús 250 fm gott hús með innbyggðum bílskúr og lítilli íbúð á jarðhæð. Eignaskipti möguleg. Engjasel — raöhús 250 fm mjög vandaö hús. 2 hæðir og ris á bezta stað í Seljahverfi. Fullfrágengin eign. Glæsilegt útsýni. Verð 2,5 millj. Hvassaleiti — raöhús Ca. 200 fm stórglæsilegt hús ásamt innbyggö- um bílskúr. Stórar stofur meö arni. Rúmgott eldhús með góðum innréttingum. Sér svefn- gangur o.fl. Gott skipulag. Fallegur garöur. Árbæjarhverfi — garöhús 150 fm gott hús á einni hæö ásamt bílskúr á bezta stað í Árbæjarhverfi. Vandaö hús aö gerö og frágangi. Skipti möguleg á minni íbúð meö bílskúr. Verö 2,5 millj. Seljahverfi — einbýlishús Um 250 fm steinhús, kjallari, hæö og ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk. Verð 2,5 millj. Kleppsholt — einbýlishús Gott timburhús á steyptum kjallara ásamt bíl- skúr. Stór lóö meö trjágróöri. Góður staöur. Verð 2,2 millj. Kópavogur — einbýlishús 265 fm gott einbýlishús með möguleikum á 2 íbúöum. Sólríkur staöur. Möguleiki á aö taka eina eða fleiri minni eignir upp í kaupverð. Verð 3,3 millj. Akrasel — einbýlishús 300 fm fallegt hús á góöum staö meö frábæru útsýni. Húsið er 2 hæöir. Möguleiki á sér íbúö á jarðhæö. Skipti möguleg á raðhúsi í Seljahverfi. Klyfjasel — einbýlishús 270 fm fallegt hús, kjallari, hæö og ris. Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk. Vel íbúöarhæft. Verð 2,5 millj. Skipti möguleg á sérhæð með bílskúr. Fossvogur — einbýlishús Fallegt hús á góöum staö. Uppl. aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Álftanes — einbýlishús 140 fm timbureiningahús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Breiðholti. Verö 2,1 millj. Mosfellssveit — einbýlishús 150 fm fallegt einbýlishús á einni hæö viö Haga- land. Botnplata af 60 fm bílskúr. Verö 2,2 millj. Hólar — fokhelt raöhús 150 fm hús á 2 hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr. Afhendist tilbúiö aö utan meö gleri og hurðum. Verð 1450 þús. Sumarbústaður viö Elliöavatn Góöur sumarbústaöur á 2 hæðum, bátaskýli. Verö 250 þús. Laugavegur — skrifstofuhúsnæöi Höfum til sölu 2 hæöir hentugar fyrir skrifstofur á bezta staö viö Laugaveg. Blönduós — parhús Ca. 60 fm gott hús ásamt bílskúr. Verö 850 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúö í Rvík. Siglufjöröur — húseign Húseign meö 3 íbúðum. Lítiö áhvílandi. Laust fljótlega. Uppl. á skrifstofunni. Selfoss — einbýlishús 140 fm gott hús með 45 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæðinu. Akureyri — Hrísalundur 4ra herb. 115 fm góð íbúð á efstu hæð í 3ja hæða blokk. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Verö 900 þús. Jörö — Snæfellsnes Góð bújörð á noröanveröu Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofunni. EIGHd UIT1BOÐID LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ Íptl540 Glæsilegt einbýlishús í Hólahverfi Höfum fengiö til sölu eitt af glæsilegustu einbýlishúsum í Reykjavík. Húsiö er 2 hæöir, samtals aö grunnfleti um 400 fm. Möguleiki á 2ja—3ja herb. íbúð á neðri hæð. Falleg ræktuö lóö og laufskáli. Vmsir eigna- skiptamöguleikar. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús nærri miðborginni Vorum að fá til sölu eitt af þess- um gömlu einbýlishúsum (timburhús) á kyrrlátum stað við miðborgina. Húsiö er sam- tals 317 fm, kjallari og 2 hæöir. Geymsluris. Bílskúrsréttur. Fal- leg ræktuö lóö með trjám. Uppl. á skrifstofunni. Einbýli — tvíbýli Vorum að fá til sölu 310 fm ný- legt vandaö hús i Kópavogi. Á efri hæö eru stórar svalir, stof- ur, eldhús, baðherb. og 4 svefnherb. 40 fm suðursvalir. A neöri hæö eru 2—3 herb. eld- húsaöstaöa, w.c., þvottaherb. búr og fl. Arin í stofum. Gott skáparými. Innbyggður bíl- skúr. Vönduð eign. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Seljahverfi 220 fm vandað einbýlishús á rólegum stað í Seljahverfi. Á efri hæö eru saml. stofur, eldhús, búr og w.c. A neöri hæð eru 4 herb., baðherb., sjónvarpsherb. og fl. Innbyggður bílskúr. Ræktuö Iðð. Verð 3,5 millj. Einbýlishús í Lundunum — Garðabæ 130 fm vandað einbýlishús ásamt 41 fm bílskúr. 4 svefn- herb., vandaö baöherb., vand- aö eldhús. Verð 2,7 millj. Timburhús í Garðabæ 120 fm einlyft timburhús, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. 30 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Verð 2,2 millj. Húseign meö 2 íbúöum og iðnaðarpláss Til sölu eldra timburhús meö 2 4ra—5 herb. íbúðum nálægt miðborginni. A baklóð er 250 fm bygging, með góðri að- keyrslu. Gæti hentað fyrir heild- verlsun eða léettan iðnaö. Selst í heilu lagi eða hlutum. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafnarfiröi 125 fm eldra steinhús nálægt Hellisgerði. Húsið er mikiö endurnýjaö. M.a. allar hita- og raflagnir. Laust fljótlega. Varð 1.550—1.600 þús. Glæsilegt raðhús í austurborginni Til sölu glæsilegt pallaraöhús meö innbyggðum bilskúr á góö- um staö í Hvassaleiti, fallegur garöur. Ákv. sala. Uppl. á skrifstofunni. Raöhús í Norðurbænum Hf. 150 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 30 fm bílskúr við Miö- vang. A neðri hæð eru saml. stofur, herb. innaf, hol, rúmgott eldhús. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 herb. og baöherb. Varð 2,5 millj. Raðhús í Hvömmunum HF. 120—180 fm raöhús á 2 hæð- um. Húsin afh. fokheld aö innan en fullfrágengin aö utan. Uppl. og teikn. á skrifstofunni. Parhús í Kópavogi 223 fm fokhelt parhús við Dal- tún, til afh. strax. Fokhelt. Bíl- skúrsplata. Verð 1,6 millj. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð í vestur- borginni — í skiptum 4ra—5 herb. 125 fm neðri sér- hæö við Tómasarhaga. Bíl- skúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir 180—220 fm einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hæð í Hlíöunum 5 herb. 136 fm vönduð hæö ( fjórbýlishúsi. Gott geymsluris yfir ibúðinni. Tvennar svalir. Verð tilboð. Við Tunguheiði 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 1. hæö i fjórbýlishúsi. Suður- svalir. 25 fm bflskúr. Verð 1.450—1.500 þús. Við Ugluhóla 4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á 2. hæð i lítilli blokk. 20 fm bfl- skúr. Ákv. sala. Varð 1,5 millj. Við Blöndubakka 4ra herb. 110 fm falleg íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. í kjallara meö aðgangi aö snyrtingu. Verð 1.300 þús. Viö Kóngsbakka 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Ákv. sala. Verð 1,1 millj. Við Furugrund 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæð í lyftublokk. Suöursvalir. Verö 1.150 þús. Við Kjarrhólma 3ja herb. 85 fam bönduö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinnl. Suöursvalir. Verð 1,1 millj. Við Kleppsveg 3ja herb. 85 fm vönduö íbúð á hæð. Verð 1,1 millj. Við Flúðasel 3ja herb. 70 fm vönduö íbúð á jaröhæö. Sér garöur. Ákv. sala. Verð 1 millj. Á Teigunum 5—6 herb. 150 fm kjallaraíbúö. Sér inng.Verð 1050 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á efstu hæö í lyftuhúsi (8. hæð). Suöursvalir. Stórkostlegt út- sýni. Fallegar innréttingar. Bfl- hýsi. Laus strax. Verð tilboð. Barnafataverslun Til sölu þekkt barnafataverslun í fullum rekstri á góöum stað við Laugarveginn. Nánari uppl. á skrifstofunni. Byggingalóðir Úrval af byggingalóöum á Stór-Reykjavikursvæði. Uppl. á skrifstofunni. Garðyrkjubýli í Borgarfiröi Höfum verið beöin að selja íbúöarhús ásamt 1,25 ha lands, hentar undir gróðurhúsarekstur og garðrækt. Byrjunarfram- kvæmdir aö gróðurhúsi. Teikn. og myndir á skrifstofunni. Vantar 2ja herb. íbúö óskast viö Boöagranda. Útb. allt aö 500 þús. við samning. 2ja herb. ibúðir oskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. 3ja herb. íbúöir óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einbýlishús 180—220 fm einbýlishús í vesturborginni eöa Fossvogi, eignaskipti koma til greina. (FASTEIGNA JJJ1 MARKAÐURINN & Oðnsgotu 4 Simar 11540 21 700 J6n Guðmundsson. LeO E Love k)gfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.