Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspitalinn
Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild
frá 15. júní nk. til 6 mánaða meö möguleika á
framlengingu. Starfiö skiptist að jöfnu milli
blóöskilunardeildar og göngudeildar sykur-
sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. maí
nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga-
deildar í síma 29000.
Aðstoðarlæknir óskast viö handlækninga-
deild til eins árs frá 15. apríl og 15. júní nk.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. apríl
nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar handlækninga-
deildar í síma 29000.
Sjúkraliðar óskast í fullt starf og í hlutastarf
viö öldrunarlækningadeild Landspítalans aö
Hátúni 10B.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Geðdeildir
ríkisspítala
Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast viö
geödeildir ríkisspítala í fullt starf til afleysinga
fram aö nk. áramótum. Umsóknir er greini
nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspít-
ala fyrir 7. apríl nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
38160.
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast strax til ræstinga viö
Kópavogchæli.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
41500.
Ríkisspítalar,
Reykjavík, 20. mars 1983.
Vélstjórar
Fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa vélstjóra til aö
selja og setja niöur tæki í skip. Framtíöar-
vinna. Umsóknir sendist augl. Mbl. merkt:
„Vélstjóri — 014“.
Hárgreiðslusveinn
Góöur hárgreiöslusveinn óskast.
Hárgreiðslustofan Lotus,
Álftamýri 7, sími 31462.
Ríkisskattanefnd
Staöa deildarstjóra á skrifstofu ríkisskatta-
nefndar er laus til umsóknar. Staöan veitist
löggiltum endurskoöanda, viöskiptafræöingi
eöa manni meö hliðstæða menntun. Enn-
fremur kemur til greina maöur meö víötæka
reynslu og þekkingu á skatta- og bók-
haldssviði.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu rík-
isskattanefndar aö Laugavegi 118, 105
Reykjavík, fyrir 20. apríl 1983.
Vantar þig góðar
aukatekjur?
Nýtt fyrirtæki óskar eftir duglegu sölufólki á
höfuöborgarsvæðinu og um allt land til aö
selja auðseljanlega vöru. Hér er um aröbært
aukastarf fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt
að ræöa. Ekki er þörf á neinni sérmenntun en
umsækjendur þurfa aö hafa náö 18 ára aldri
og æskilegt er aö þeir hafi umráö yfir síma og
þekki til fjölda fólks.
Með allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál og óskast þær sendar Morgunblaðinu
fyrir 28. mars nk. merktar: „Aukatekjur —
3728“.
Herradeild
Óskum aö ráöa duglegan mann á aldrinum
20—25 ára til starfa í herradeild vorri.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sam-
bandsins er veitir nánari upplýsingar.
Austurstræti K3
sími: 27211
Ritari óskast
Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Góö
vélritunar-, ensku- og íslenzkukunnátta
nauösynleg. Þarf aö geta hafiö störf nú þegar.
Tilboö merkt „Ritari — 3729“ leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir miövikudagskvöld þann
23. marz, 1983.
Skrifstofustörf
Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
starfsfólki í eftirtalin skrifstofustörf.
1. Fullt starf viö símavörslu, vélritun og al-
menn skrifstofustörf. Enskukunnátta nauö-
synleg.
2. Hálft starf viö gjaldkerastörf. Bókhalds-
þekking og reynsla nauðsynleg.
Umsækjendur komi til viötals á skrifstofu
minni aö Síöumúla 33, 3. hæö til hægri, milli
kl. 1—5 mánudag—miövikudags.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
ívar Guðmundsson,
lögg. endursk.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Aðstoðarlæknir
Staöa aöstoöarlæknis á Hjúkrunar- og
endurhæfingardeild, Grensásdeild Borgar-
spítalans er laus til umsóknar. Staöan er laus
1. apríl eöa eftir samkomulagi. Umsóknir
skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem veitir
frekari upplýsingar.
Ræstingamaður
Starfsmaöur óskast til ræstingastarfa utan
húss og innan. Tekiö á móti umsóknum á
skrifstofu ræstingastjóra 12. hæö á milli kl.
13—15 virka daga.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Reykjavík, 18. marz 1983.
BORGARSPÍTALINN
0 81 200
Lögfræðingur
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa
lögfræöing til fjölbreytilegra lögfræöistarfa.
í starfinu felst m.a.:
1. Innheimtumál.
2. Umsjón meö kjarasamningum.
3. Ýmis samningagerö.
4. Eignaumsjón/eignaumsýsla.
5. Almenn lögfræöileg ráögjöf.
í boöi er skemmtileg vinnuaðstaöa, góö laun
og áhugavert starf, sem gefur mikla mögu-
leika.
Heitiö er fullkomnum trúnaöi. Öllum bréfum
veröur svaraö.
Þeir sem áhuga kunna aö hafa leggi nöfn sín
inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 26.
marz með sem skýrustum persónu- og ferils-
upplýsingum merkt: „Lögfræöistarf — 013“.
Atvinna óskast
Fjölhæfur fjölskyldumaöur óskar eftir fram-
tíöarstarfi og húsnæöi úti á landi sem fyrst.
Allt kemur til greina.
Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á
augld. Mbl. fyrir 7. apríl nk. merkt: „Þ — 52“.
Innréttingasmíði
Óskum eftir aö ráöa sem fyrst húsgagna-
smiö, trésmiö eöa mann vanan innrétt-
ingasmíöi.
Viðkomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt viö
ýmiss konar sérsmíöi.
Upplýsingar veittar á staðnum hjá verkstjóra.
Benson-innréttingar,
Borgartúni 27.
Laust embætti er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti í augnsjúkdómafræði viö
læknadeild Háskóla íslands er laust til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Gert er ráö fyrir, aö prófessorinn fái starfs-
aöstööu viö St. Jósefsspítala, Landakoti.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir
hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og
námsferil sinn og störf. Meö umsókninni
skulu send eintök af vísindalegum ritum og
ritgerðum umsækjenda, prentuöum og
óprentuðum. Umsóknir skulu sendar
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
14. mars 1983.
Ritari — bókari
Ungt verktakafyrirtæki í örum vexti nálægt
miöbæ, óskar aö ráöa starfskraft til aö ann-
ast færslu bókhalds, ritarastörf auk annarra
skrifstofustarfa.
Fjölbreytt og lifandi starf.
Starfsreynsla í ofangreindum störfum ásamt
góöri vélritunarkunnáttu nauösynleg. Um-
sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „Ritari, bókari —
15“ fyrir 26. mars.