Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fasteignasala Meðeigandi óskast aö góðri fasteignasölu. Nafn og símanúmer leggist á augl.deild Mbl. fyrir 25. mars merkt: „M — 338“. i Atvinna óskast 27 ára stýrimaöur sem stundaö hefur sigling- ar á verslunarskipum sl. 3 ár óskar eftir vinnu í landi. Get hafið störf strax. Tilboö sendist Mbl. fyrir 31.3. merkt: „Reglusamur — 012“. Rennismiðir óskast nú þegar. Upplýsingar hjá yfirverk- stjóra í síma 22123. Hamar hf.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Sláturhús
á Hvolsvelli
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboöum í
uppsteypu sökkla og botnplatna vegna
væntanlegs sláturhúss félagsins á Hvolsvelli.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðiskrif-
stofunni FERLI hf., Suðurlandsbraut 4
Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Verk-
lok eru 15. júlí 1983. Tilboðum skal skilað
fyrir kl. 14.00 þriöjudaginn 5. apríl nk. á
skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, Skúla-
götu 20, Reykjavík.
Sláturfélag Suðurlands.
Tilboð
Til sölu íbúðarhús að Húsabakka í Svarfaö-
ardal.
Tilboð óskast í tbúöarhúsiö Laugahlíö aö
Húsabakka í Svarfaöardal, sem er 60 fm aö
grunnfleti meö geymslukjallara undir allri
hæöinni. Brunabótamat hússins 1. janúar
1983 er kr. 643.314,00.
Þeir sem áhuga hafa snúi sér til skólastjóra
Húsabakkaskóla, sem sýnir húsiö og afhend-
ir tilboöseyöublöö, sem jafnframt eru afhent
á skrifstofu vorri. Kauptilboö þurfa aö hafa
borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00, föstu-
daginn 8. apríl 1983.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
30RGAkrúNI 7
Útboð — Gatnagerð
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í:
A. Malbikun gatna, nýlögn, yfirlögn og viö-
geröir, samtals um 32.000 fm.
Gögn afhent 22. marz. Tilboð opnuö þriðju-
daginn 29. marz kl. 14.00.
b. Steyping gangstétta, um 7.200 fm.
Gögn afhent 21. marz. Tilboö opnuö þriöju-
daginn 29. marz kl. 10.00.
Afh. fer fram á skrifstofunni, Strandgötu 6, og
opnun tilboða á sama staö.
Skilatrygging er kr. 1000,- fyrir hvort útboö.
Bæjarverkfræðingur.
Utboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í gerö
Útnesvegar undir Ólafsvíkurenni. Helstu
magntölur eru eftirfarandi:
Skering 167.000 m3
Fylling 176.000 m3
Grjót sía 28.000 m3
Grjótvörn 105.000 m3
Burðarlag 8000 m3
Malarslitlag 18.000 m3
Vegurinn skal geta tekið viö almennri umferö
og grjótvörn lokiö 1. desember 1983, en
verkinu að fullu lokið 1. mars 1984.
Útboösgögn veröa afhent hjá aöalgjaldkera
Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, 105
Reykjavík, frá og með þriðjudeginu 22. mars
nk. gegn 2000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eöa breytingar skulu berast Vegagerö
ríkisins skriflega eigi síðar en 30. mars nk.
Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út-
boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 8. apríl
1983 og kl. 14.15 sama dag veröa tilboðin
opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Farið veröur í kynnisferö á vinnusvæöið meö
þeim bjóöendum sem þess óska, mánudag-
inn 28. mars nk. Lagt verður af staö frá Borg-
artúni 7, kl. 9.00.
Reykjavík i mars 1983.
Vegamálastjóri.
Útboð
Byggingarfélagið Breiðablik hf. óskar eftir til-
boðum í aö steypa upp og ganga frá aö utan
fjölbýlishúsi aö Efstaleiti 10—12—14.
— Byggingin er um 29.000 m3 og gólfflötur
9.000 m2
— Verkinu skal lokiö 1. júlí 1984.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu okkar 29.3
’83 kl. 11.00.
\Uf / VERKFRÆÐISTOFA
\ | I STEFÁNS ÓLAFSSONAR HT. FJWT.
\f CONSULTING ENGINEERS
BOPGARTÚN1 20 105 REYKJAVtK SfMt 29940 A 29941
tilkynningar
Lóðaúthlutun
Úthlutað veröur lóðum í Kópavogi eins og
hér segir:
1. Lóöum undir 11 raðhús meö iðnaðarað-
stööu í kjallara viö Laufbrekku, áöur Auö-
brekku í Kópavogi. Aðkoma aö kjallara er frá
Dalbrekku.
2. Lóðum undir 2 einbýlishús viö Álfatún.
Umsóknareyöublöö og úthlutunar og skipu-
lagsskilmálar liggja frammi á bæjarskrifstof-
um Kópavogs, Fannborg 2. Umsóknum skal
skila á sama staö fyrir kl. 12 á hádegi þriðju-
daginn 12. apríl 1983.
Bæjarverkfræðingur.
Ath. breyttan símatíma
Frá og meö 21. marz 1983 veröur símatími
minn frá 12.30 til 13.00 alla virka daga nema
fimmtudaga.
31. marz 1983 hætti ég aö gegna starfi sem
staðgengill Jakobs Úlfarssonar læknis.
Hafsteinn Skúlason, læknir,
Þórsgötu 26, Reykjavík.
Húsbyggjendur
Framleiöi glugga og opin fög. inni- og úti-,
svala- og bílskúrshuröir, eldhús- og baðinn-
réttingar, fataskápa og sólbekki.
Verslunareigendur, hef góöa reynslu í fram-
leiöslu innréttinga í verslanir. Gott verð —
Greiöslukjör.
Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00.
Geymið auglýsinguna.
Útboð
Uppsteypa og frágangur
Byggingarfélagiö GIMLI hf. óskar eftir tilboö-
um í vinnu viö uppsteypu og annan frágang
aö „tilbúnu undir tréverk”, ásamt frágangi
sameignar og lóðar viö fjölbýlishúsiö Miðleiti
5 og 7, Reykjavík, frá uppsteyptum kjallara.
Stærö þessa byggingaráfanga er um 16.600
rúmmetrar. Verktími er til 1. september
1984. Útboösgögn veröa afhent á verkfræði-
stofunni FERLI hf., Suöurlandsbraut 4,
Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skilað til verkfræöistofunnar
FERILS hf., eigi síöar en kl. 14.00 þriöjudag-
inn 5. apríl nk.
Byggingarfélagið GIMLI hf.
| kennsla______________j
Sænskunámskeid í
Framnás lýðháskóla
Dagana 1.—12. ágúst nk. verður haldiö nám-
skeiö í sænsku fyrir íslendinga í lýðháskólan-
um í Framnás í Norður-Svíþjóö. Þeir sem
hyggja á þátttöku veröa aö taka þátt í for-
námskeiði í Reykjavík, sem ráðgert er aö
verði 1.—3. júlí.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar
um skipulag námskeiösins og þátttökukostn-
að fást á skrifstofu Norræna félagsins í Nor-
ræna húsinu, sími 10165.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Undirbúningsnefnd.