Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
65
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
18 sveitir taka þátt í fimm
kvölda hraðsveitakeppni sem nú
er hafin og er staða efstu sveita
þessi:
Hans Nielsen 677
Elís R. Helgason 655
Rósmundur Guðmundsson 636
Þórarinn Alexandersson 632
Magnús Halldórsson 628
Gróa Guðnadóttir 617
Árni Magnússon 607
Erla Eyjólfsdóttir 600
Jón Stefánsson 598
Meðalskor 576.
Næst verður spilað annan
fimmtudag og hefst keppnin kl.
19.30 stundvíslega. Spilað er í
Hreyfilshúsinu.
Bridgedeild Hún-
vetningafélagsins
Tveimur umferðum er lokið í
einmenningskeppninni. Spilað er
í tveimur 16 para riðlum.
Staðan:
Bragi Bjarnason 230
Guðni Skúlason 219
Hreinn Hjartarson 211
Baldur Ásgeirsson 206
Ólafur Ingvarsson 197
Meðalskor 180.
Næsta umferð verður spiluð
miðvikudaginn 6. apríl.
Valhúsgögn
Dönsku ruggustólarnir
komnir aftur.
Valhúsgögn
Ármúla 4, sími 82275.
Skypant er liður í þjónustu
og Plymouth eigendur á (slí
hraðvirkri tækni og góðri sar
ar í Bandaríkjunum og Flugj
stórlega afgreiðslutíma sérp
trs h.f. við Chrysler, Dodge
?ð nútímalegu skipulagi,
finnu viot>hrysler verksmiðjurn-
(iðir hefur okW tekist að stytta
ítaðra varahlutá^oq koma á fót
þjónustu sem brýn þörf var Krrir; Skypant.
Pig vantair sérparíf#S^^nMlu^Q|0^f5nnn þincí og hefur
því samband við Skypan^PKWoing okkar, Jóe/ Jóelsson.
Hann sér um að telex-sk<M^rr^ð nauðsynlegurr/ upplýsing-
um sendist umsvifalaus^il vara^Uutamiðstöðvar Chrysler,
skammt frá Kennedyygvelli. Þaimér talva lim að koma
boðum til sérhæfðra^starfsmanna Tkvarahlutalager. Þeir
senda varahlutinn j^ð hraðboða í vörafgreiðslu Flugleiða
á KennedyflugvelU^ar sem vörunni er tr^fcið fyrsta ferð heim
og Chryslerinn þmn er kominn á qötuna fypf en varir.
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600