Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 SINDRA STALHF Fyrirliggjandi i birgðastöö galvaniserað plötujárn Plötuþykktir frá 0,5—2 mm Plötustærðir 1000x2000 mm og 1250x2500 mm Borgartum31 sími 27222 fýrir þá sem vilja vera svolítió Alfa Romeo verksmiðjumar hafa frá upphafi framleitt bíla sem þurft hafa að ganga í gegnum hinar erfiðustu raunir á kappakstursbrautum um allan heim. Hin fjölmörgu gullverðlaun sem Alfa Romeo hefur sótt á þessar brautir em ótvíræð sönnun þess að vel hefur til tekist. Við framleiðslu á fólksbílum fyrir almennan markað hafa verksmiðjumar gætt þess fullkom- lega að viðhalda hinum ótrúlega góðu aksturs- eiginleikum kappakstursbQanna, kraftinum og öryggisbúnaði. Ennfremur vekur hin sérstæða og fallega ítalska teikning þessa bíls ails staðar verðskuldaða athygli. Verð aðeins frá kr. 239.554 gengi 01.03. ’83 Þú ert svolítið mikið „Spes“ ef þú ekur á Alfa Romeo JÖFUR HF. Nýbýlavegl 2 - Kópavogi - Sími 42600 FERMINGARGJAFIR í ÍSAF0LD • Trúarleg efni: Biblía skinnband 247,00 Biblía (rexinband) 419,90 Passíusálmar 117,30 Passíusálmar myndskreyttir af Barböru Árnason 370,00 Biblía myndskreytt 470,00 • Fróðleikur: íslenskir þjóöhættir Jónasar frá Hrafnagili 494,00 Fornar byggðir á hjara heims þýðing Kristjáns Eldjárn 321,10. íslenskir málshættir 321,10 íslenskt orðsafn 2. b. hvor bók 321,10 íslensk fornrit 17 bindi; hver bók 555,80 íslensk fornrit Danakon.sögur 790,40 Rauðskinna3. b. 1.142,40 Þjóðsögur og sagnir Sigfúsar Sigfússonar 1.988,40 Þjóösögur Jóns Árnasonar 2.778,80 Þjóðsögur Sigurðar Nordals 1—3; hv.b. 321,10 • Handbækur: Ensk-íslensk orðabók 778,00 íslensk-ensk orðabók væntanleg Dönsk-íslensk 778,00 íslensk-dönsk 778,00 Þýsk-íslensk 778,00 Sænsk-íslensk 988,00 íslensk-sænsk 522,40 íslensk-íslensk 555,75 • Ritsöfn: Ritsafn Bólu-Hjálmars 1.235,00 Ritsafn Þorsteins Erlingssonar 1.151,00 Ritsafn Jóns Trausta 3.408,00 Ritverk Tómasar Guðmundssonar 4.000,00 Ljóöasafn Guðmundar skólaskálds 599,00 Kvæðasafn Einars Ben. 1.482,00 Ritverk Gunnars Gunnarssonar 4.000,00 • Ljóð: Úrvalsljóð Davíðs Stefánssonar 247,00 Úrvalsljóö Matthíasar Jochumssonar 247,00 Úrvalsljóð Stefáns frá Hvítadal 222,30 Úrvalsljóð Steins Steinarr 494,00 Úrvalsljóð Steingríms Thorsteinss. 185,25 Úrvalsljóð Jónasar Hallgrímss. 321,10 Þyrnar Þorsteins Erlingss. 370,50 Fundin Ijóð Páls Ólafss. 185,25 • Annað: Afmælisdagabækur með vísum 247,00 Afmælisdagabækur með stjörnuspá, verð frá 98,00 Afmælisdagabækur með málsháttum 185,25 Afmælisdagabækur Dagperlur 234,65 Afmælisdagabækur skálda 370,50 Atlas verð frá 748,00 Lífið á jörðinni 395,00 Þróun mannsins 482,00 Ljósmyndabækur verð frá 494,00 • Töskur, ritfong o.fl. Töskur, leður frá 1.491,90 Töskur, gerviefni frá 465,85 Pennasett frá 223,60 Pennar með tölvuklukku 285,00 Skrif-undirlegg 330,80 Hnattlíkön meö Ijósi frá 532,00 Myndaalbúm 89,40 Gestabækur 142,50 Gesta- og skeytabók 370,00 Fermingarkort, gjafapappír og slaufur í miklu úrvali. • Sendum í póstkröfu. • Útvegum gyllingu. • Pökkum í gjafapappír ef óskað er. • Kreditkortaþjónusta. ÍSAF0LD Austurstræti 10, s. 14527.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.