Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Ný- _ komið pils og blússur Elízubúöin, Skipholti 5, sími 26250. FRAMBOÐS- LISTAR í Reykjaneskjördæmi til alþingiskosninga 23. apríl 1983 A-listi Alþýðuflokks 1. Kjartan Jóhannsson, al.þm., Jófríöarstaöavegi 11, Hf. 2. Karl Steinar Guönason, al.þm., Heiöarbrún 8, Keflavík. 3. Kristin H. Tryggvad., fræösluf.tr., Hraunhólum 10, Garöab. 4. Hauöur Helga Stefánsdóttir, gjaldk., Hlíöarvegi 31, Kóp. 5. Ólafur Björnsson, út.gm., Austurgötu 11, Keflavík. 6. Ólafur H. Einarsson, trósm.m., Arkarholti 8, Mosfellssveit. 7. Ásthildur Ólafsdóttir, ritari, Tjarnarbraut 13, Hafnarfiröi. 8. Kolbrún Tóbiasdóttir, húsmóöir, Leynisbrún 3, Grindavík. 9. Gunnlaugur Stefánsson, guöfr., Arnarhrauni 42, Hf. 10. Emil Jónsson, fyrrv. ráöherra, Hrafnistu, Hafnarfiröi. B-listi Framsóknarflokks 1. Jóhann Einvarösson, al.þm., Norðurtúni 4, Keflavík. 2. Helgi H. Jónsson, fréttamaöur, Engihjalla 9, Kópavogi. 3. Arnþrúður Karlsdóttir, út.v.m., Hjallabraut 17, Hafnarfiröi. 4. Inga Þyrí Kjartansdóttir, snyrtifr., Fögrubrekku 25, Kóp. 5. Ólafur í. Hannesson, aöalfulltrúi, Hliöarvegi 76, Njarövík. 6. Þrúöur Helgadóttir, verkstj., Grundartanga 46, Mosf. 7. Arnþór Helgason, kennari, Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi. 8. Guömundur Karl Tómasson, rafv.m., Efstahr. 5, Grindav. 9. Magnús Sæmundsson, bóndi, Eyjum, Kjósarhreppi. 10. Örnólfur Örnólfsson, sölumaöur, Hofslundi 15, Garöabæ. C-listi Bandalags jafnaðarmanna 1. Guömundur Einarsson, lektor, Kópavogsbraut 18, Kóp. 2. Þóröur H. Ólafsson, tæknifr., Hæðargarði 7Ó, Reykjavík. 3. Ragnheiður Ríkharösdóttlr, kennari, Ðyggöaholti 49, Mosf. 4. Pótur Hreinsson, starfsm. ísal, Borgarhrauni 5, Grindavík. 5. Þorsteinn V. Baldvinsson, verktaki, Vallargötu 16, Keflavík. 6. Auöur G. Magnúsdóttir, nemi, Nesvegi 64, Reykjavík. 7. Kolbrún S. Ingólfsdóttir, húsm., Baröaströnd 29, Seltj. 8. Stefán Baldvin Sigurösson, lífeölisfr., Birkigrund 66, Kóp. 9. Bragi Bragason, starfsm. isal, Bröttukinn 33, Hafnarfiröi. 10. Páll Hannesson, verkfræöingur, Grænutungu 3, Kópavogi. D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Matthías Á. Mathiesen, al.þm., Hringbraut 59, Hafnarfiröl. 2. Gunnar G. Schram, prófessor, Frostaskjóll 5, Reykjavík. 3. Salome Þorkelsdóttlr, al.þm., Reykjahlíö, Mosfellssveit. 4. Ólafur G. Einarsson, al.þm., Stekkjarflöt 14, Garðabæ. 5. Kristjana Milla Thorsteinss., viösk.fr., Haukan. 28, Garöab. 6. Bragi Michaelsson, framkv.st., Birkigrund 46, Kópavogi. 7. Ellert Eiríksson, sveitarstjóri, Melbraut 3, Gerðahreppi. 8. Helgi Jónsson, bóndi, Felli, Kjósarhreppi. 9. Oagbjartur Einarsson, út.gm., Ásabraut 17, Grindavík. 10. Sigurgeir Sigurösson, bæjarstj., Miöbraut 29, Seltj. G-listi Alþýðubandalagsins 1. Geir Gunnarsson, al.þm., Þúfubaröi 11, Hafnarfiröi. 2. Elsa Kristjánsdóttir, bókari, Holtsgötu 4, Sandgeröi. 3. Guömundur Árnason, kennari, Holtageröi 14, Kópavogi. 4. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkak., Skúlaskeiöi 26, Hf. 5. Gylfi Guömundsson, skólastj., Hamragöröum 11, Keflavík. 6. Ágústa jsafold Siguröardóttir, gjaldk., Digranesv. 97, Kóp. ' 7. Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari, Dvergholti 12, Mosf. 8. Jón Rúnar Bachmann, húsasmiöur, Ásbúö 71, Garðabæ. 9. Stefán Bergmann, aöst.rektor, Selbraut 34, Seltjarnarnesi. 10. Guösteinn Þengilsson, yfirl., Álfhólsvegi 95, Kópavogi. V-listi Samtaka um kvennalista 1. Kristín Halldórsdóttir, húsm., Fornuströnd 2, Seltj. 2. Sigriöur Þorvaldsdóttir, húsm. og leikari, Lágh. 21, Mosf. 3. Sigríöur H. Sveinsdóttir, húsm. og fóstra, Melgeröi 3, Kóp. 4. Þórunn Friöriksdóttir, húsm. og kennari, Eskihlíö 8, R.vik. 5. Gyöa Gunnarsd., húsm. og þjóöfr., Ásbúðartröö 9, Hf. 6. Sigrún Jónsdóttir, húsm. og nemi, Kjarrhólma 18, Kóp. 7. Ingibjörg Guömundsdóttir, húsm., Vesturvangi 2, Hf. 8. Guörún S. Gíslad., húsm. og nemi, Reynigr. 13, Garöabæ. 9. Kristín Aöalsteinsd., húsm. og hjúkr.fr., Hjallabraut 19, Hf. 10. Þórunn G. Þórarinsd., húsm. og verkak., Heiöarbr. 14, Kef. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Guöjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Þormóöur Pálsson, Páll Ólafsson, Vilhjálmur Þórhallsson. 75 ára: Guðný Þorvalds- dóttir frá Skógum Það telst engan veginn til stór- tíðinda, þótt mæt manneskja að vestan verði hálfáttræð á morgun — mánudaginn 28. þessa mánað- ar. Hins vegar er viðurkvæmilegt og góðra gjalda vert að senda sér- staka afmæliskveðju af þessu til- efni, þar eð í hlut á önnur amma barns þess, sem sendir henni til- skrifið. Guðný Þorvaldsdóttir býr nú í Furugerði 1 í Reykjavík. Hún er ættuð úr Dýrafirði, og standa að henni magnaðir vestfirzkir stofn- ar — harðduglegir sjósóknarar og gildir bændur. Tveir bræðra henn- ar, Jón og Eyjólfur, voru þekktir skipstjórnarmenn og réðu þeir báðir knörrum Eimskipafélags Is- lands áratugum saman og komu skipum sínum og mönnum ævin- lega heilu og höldnu í höfn. Þeir víluðu ekki fyrir sér að sigla gegn- um margvíslegar hættur af völd- um styrjaldar og æðruðust ei, þótt á móti blési eins og títt er um vestfirzka sjómenn. Kvenleggur- inn í ættinni hefur á sama hátt þótt traustur í lífsins sjó eins og sannast á Guðnýju. Tengdamútta er hugtak í ís- lenzku máli, sem mörgum þykir minna á miður gott eins og ráðriki og eigingirni og algert skilnings- leysi. Þessi hugmynd margs fólks um þetta hugtak hlýtur í ýmsum tilfellum að stafa af vondri sam- vizku eða einhverju þaðan af verra. Það er trúarlegt atriði og lífsgæfa að hafa verið svo lánsam- ur, að eignast manneskjulegt tengda- og venzlafólk eins og raun er á í tveim tilfellum, hvað varðar greinarhöf. Guðný Þorvaldsdóttir missti mann sinn, Ásgeir Bjarnason sjó- mann frá Stapadal í Arnarfirði, fyrir allmörgum árum. Þau hjón bjuggu um langa hríð að Skógum í Arnarfirði, sem er hinum megin við fjörðinn, öndvert við Rafns- eyri, en maður hennar, Ásgeir, var af Stapadals- og Álftamýrarætt, er löngum hefur þótt kjarninn af vestfirzkum kjarna. Einnig er tal- að um Rafnseyrarkyn, sem kennt er við ætt Jóns Sigurðssonar for- seta og er sami kynboginn og „Staparnir“. Bróðir Ásgeirs heitins er Hjört- ur „Stapi“, sjómaður á ísafirði, sem er töluvert við aldur og rær enn og sækir fast á miðin og er þekktur um Vestfjörðu fyrir dugn- að og áræði. Þá er Guðný varð ekkja fluttist hún fljótlega suður til Reykjavík- ur, þar sem hún vann ýmsa al- genga vinnu fyrst í stað, en er nú hætt að starfa að mestu og vel að Þaðermargt semmá ekki alatast! útibúi okkar aö Suðurlandsbraut 30 bjóðum við öllum viðskiptavinum okkar upp á margar gerðir eldtraustra geymsluhólfa gegn vægu gjaldi. Hvort sem um er að ræða verðmæta skartgripi, verðbréf, afsöl, fágæta bók, persónulegt bréf eða annað sem er bér mikils virði og má ekki glatast, bá er geymsluhólfið örugg og ódýr lausn. Þú þarft aðeins að sækja um hólf við þitt hæfi, útfylla tilheyrandi pappíra og þú hefur eignast trausta hirslu sem enginn hefur aðgang að, - nema þú. Kynntu þér þessa þjónustu hún er einmitt fyrir þig Munið næturhólfin þau eru nauðsynleg öryggisþjónusta líka Alþýdubankirm hf. Laugavegi 31-sími 28700 — Útibú Suðurlandsbraut 30 sími 82911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.