Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 87 á opnum fundi í Sigtúni við Suðurlandsbraut mánudagskvöldið 28. marz kl. 20.30. Hvað á að taka við að loknum kosningum Jón Baldvin Hannibalsson efsti maður A-listans í Reykjavík 1. Framsöguræður verði 15 mín. á mann. 2. Framsögumenn hafi Vi tíma til þess að spyrja hvor annan, milli- liðalaust og gefa svör. 3. Hvor framsögumaður tilnefni þrjá menn sem spyrla, til þess að spyrja hinn framsögumanninn. 4. Fundarstjóri heimili fyrirspurnir úr salnum, enda berist þær skrif- lega. 5. Hvor frambjóðandi hafi 5 mínút- ur til umráða í lokaorð. Albert Guðmundsson efsti maður D-listans í Reykjavik Allir velkomnir A-listinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.