Morgunblaðið - 08.06.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 08.06.1983, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf í verslun með húsgögn og innréttingar er laust til umsóknar. Starfsreynsla á þessu sviöi æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 10. júní merkt: „Húsgögn — 8672“. Starfskraftur óskast til afleysinga. Upplýsingar á staönum milli 6 og 7 í dag. Verslunin Krakkar, Laugavegi 48. ísafjarðarkaupstaður Framkvæmdastjóri Auglýst er til umsóknar staða framkvæmda- stjóra Fjóröungssjúkrahússins og heilsu- gæslustöðvarinnar á ísafirði. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísa- firöi á bæjarskrifstofunni, Austurvegi 2, eða í síma 94-3722. Félagamálafulltrúi Auglýst er til umsóknar staöa félagsmála- fulltrúa hjá ísafjaröarkaupstaö. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísa- firöi á bæjarskrifstofunni, Austurvegi 2, eöa í síma 94-3722. Bæjarstjórinn. Aukavinna — umferðarstjórn Óskum eftir starfskrafti til umferöarstjórnar á bílastæöi viö verslun okkar í Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 3—9 föstudaga. Æskilegur aldur eldri en 18 ára. Upplýsingar veröa veittar í Skeifunni 15, hjá verslunarstjóra í dag og á morgun milli kl. 16.00—18.00. HAGKAUP Skeifunni15 Trésmiðir Trésmiöir óskast. Ármannsfell hf., Funahöföa 19, sími 83995. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í dönsku í heimspekideild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Em- bættið veitist frá 1. september 1984. Um- ' sóknarfrestur er til 1. september 1983. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um embættið skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknirsvo og námsferil og störf. Menntamálaráöuneytiö, 31. maí 1983. Matreiðslumaður óskast frá 1. júlí. Um framtíðarstarf er aö ræða. Uppl. hjá Jakob í síma 13340 og 22868. Veitingahúsiö Horniö, Hafnarstræti 15. Takið eftir Verkfræðingur menntaöur í Svíþjóö óskar eftir starfi í Reykjavík eöa úti á landi, frá og með mánöamótunum júní—júlí. Störf viö hafnar- eða stíflugerö koma helst til greina samkvæmt sérnámi, en öll almenn verkfræöi störf koma til greina. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verkfræðingur — 8673“, fyrir 23. þessa mánaðar. Starfskraftur óskast til hreingerninga í nýbyggingu viö Vatnagaröa. Umsókn sendist Mbl. merkt: „V — 2080.“ Heimilisfræði kennarar Kennara í heimilisfræöum vantar aö Garða- skóla Garðabæ. Nánari uppl. gefa skólastjóri eöa yfirkennari í síma 44466. Skólanefnd. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir húsnæöi óskast Sóknarfélagar Starfsmannafélagið Sókn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Fundarefni: 1) Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ stýrir kjaramálum. 2) Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Málfreyjur Munið eftir fundinum meö næsta forseta ASM, frú Ruth Sheppard, að Hjallabraut 9 (Slysavarnarfélagshúsinu), Hafnarfirði, mið- vikudaginn 8. júní kl. 8.30. Nefndin. Vantar leiguíbúö Höfum verið beönir aö útvega 3ja—4ra herb. íbúð fyrir viöskiptavin okkar. mmamm símí 2-92-77 — 4 unur. Cl/Eignava! Laugavegi 18, 6. hæð. (Húa Mála og manningar.) Símsvari gefur uppl. um heimasíma sölumanna utan skrifstofutíma. Veitingahúsið Naust óskar eftir aö leigja 3ja til 4ra herb. íbúö fyrir einn starfsmanna sinna til eins árs. Tilboö vinsamlega sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þ — 8670“, fyrir 15. júní. Héraösskólinn á Laugum Þingeyjarsýslu býöur eftirfarandi nám skólaáriö 1983— 1984: 9. bekkur. Framhaldsdeildir: Fornám. Verknám tréiöna (2 ár). íþróttabraut (2 ár). Matvælatæknibraut (2 ár). Málabraut. Náttúrufræðibraut (2 ár). Uppeldisbraut (2 ár). Viðskiptabraut (2 ár). Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 43112. Stúdentar MR 1948 Muniö afmælishófið á Hótel Sögu, föstudag- inn 10. júní nk., Átthagasal kl. 19.30 stund- víslega. Stelpur og strákar fjölmennið. Góðan daginn! Bekkjarráö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.