Tíminn - 12.08.1965, Side 2

Tíminn - 12.08.1965, Side 2
TÍMINN FIMMTUDAGUR 12. ágúst 1965 Miðvikudagur 11. ágúst. Aþena, NTB-miðvikulag. — Gríska stjórnin hefur hótað að lögsækja þau blöð og einstakl- inga, sem breitt hafi út gróu- sögur um það, að Konstantín konungur og gríski herinn standi að samsæri gegn Mak- aríosi erkibiskup, forseta Kýp- ur. Hið vinstri sinnaða b'lað, „Nikosia-blaðið“ birti í dag skjal, sem á að vera skrifað af pólitískum ráðgjöfum Konstant íns konungs. Kemur þar fram, að konungur og Grivas ofursti núverandi yfixmaður hers Kýp ur, hafi í samráði við Banda- ríkjamenn undirbúið að steypa Makaríosi af stóli, — og um leið að koma Papandreu fyrrv. andi forsætisráðherra Grikkja frá völdum. Skjal þetta er birt í blaðinu og sagt, að það hafi verið sent bandarísku leyniþjón ustunni. Gríska stjómin segir, að skjal þetta sé falsað. f vikunni sem leið birtu þrjú dagblöð í Aþenu annað skjal, þar sem sagt var að Bandaríkjá menn hefðu átt þátt í hinni svonefndu Gorgoptamos-spreng- ingu í fyrra. Segir stjórnin, að þetta skjal sé einnig falsað. NTB-Cape Kennedy. — Hinn 19. ágúst verður skotið upp Gemini-geimfari frá Cape Kennedy með geimförunum Gordon Cooper og Charles Con rad innanborðs. Geimfararnir hafa báðir beðið um lengri und irbúningstíma, en þeirri beiðni var ekki sinnt, og bent á, að ekki mætti draga lengur að skjóta þeim á loft, þar eð havt« væri á, að hvirfilvindatímablí ið færi að hefjast í Karahuka hafinu. Searcy, Arkansas, NTB, miðvikudag. — Yfirsíjórn bandaríska flughersins fyrir- skipaði í dag, að hætt skuli ö:1 eftirlitsstarfi með eldflauga- stöðvum með Títan-eldflaugur vegna sprengingarinnar, sern varð í gær í eldflaugastðð >. Searcy, þar sem 53 menn létw lífið. Verður ekki unnið vií! eldflaugastöðvar þessar fyi-c en rannsakað hefur verið hvað olli sprengingunni. NTB-Cape Kennedy. — f dag var gerð velheppnuð tilraun með að skjóta Atlaseldflaug frá Cape Kennedy. NTB-Algeirsborg. — Alsírsk sendinefnd er farin til ýmissa Afríkulanda og er hlutverk hennar að undirbúa ráðstefnu Afríku og Asíuríkja, sem hefj- ast á I Algeirsborg hinn 5. nóv. n. k. Fyrir nokkrum dögum fór utanríkisráðherra Alsir, Bouteflika, í för til margra Afríkuríkja. Skipun stjórna Rannsóknastofnunar iönaðar ins og Rannsóknastof nunar byggingariönaðar Samkvæmt VI. og VII. kafla Iaga nr. 64, 21. maí 1965, um rann sóknir í þágu atvinnuveganna. skulu starfræktar tvær sjálfstæðar stofnanir, Rannsóknastofnun iðn aðarins og Rannsóknastofnun bygg ingaiðnaðarins, er báðar heyri und ir iðnaðarmálaráðunej’tið. Verkefni Rannsóknastofnunar iðn aðarins skulu m. aó vera: 1. Rannsóknir til eflingar og hagsbóta fyrir iðnaðinn í land- inu og rannsóknir vegna nýjunga á sviði iðnaðar og annarrar fram leiðslu. 2. Rannsóknir á nýtingu nátt úruauðæfa landsins í þágu iðnað ar. 3. Naupðsynleg rannsóknaþjón usta í þeim greinum, sem stofn unin fæst við. 4. Kynning á niðurstöðum rannsóknanna í vísinda- og fræðsluritum. Verkefni Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins skulu m. a. vera.: 1. Endurbætur í byggingaiðn aði og læikkun kostnaðar við mannvirkjagerð, þar á meðal sjálf stæðar grundvallarrannsóknir í byggingatækni, hagnýtíngu hús rýmis, bæjarskipulagning og gatnagerð. í þeim tilgangi skal stofnunin fylgjast með nýjung um í byggingaiðnaði og laga þær að íslenzkum staðháttum. 2. Hagnýtar jarðfræðirannsókn- ir. 3. Vatnsvirkjarannsóknir. | , 4. Kynníng á niðurstöðum rann j |_jOU 113rK6rf 10 3 .40191* sókna og veiting upplýsinga um ! ; byggingafræðileg efni. j ...» . « 5. Aðstoð við eftirlit með byg^l StOOUm Sytlt ingaefnum og byggingafram- <____________, . „ , kvæmdum ■ MB-Reykjavik, miðvnkudag. 6. Nauðsynleg rannsóknaþjón-! x Eins, ,°S áðun xhefur ^erið sagf ; usta í þeim efnum, sem stofnunin ifrá.!J ðlaðlnu heíurf n?lega ™rlð fæst við ; tekið ! notkun vatnsuðunarkerfi Við báðar rannsóknastofnanirn ! lil.f verja gróður frosti á Amar- ar eru ráðgjafarnefndir skipaðar i stoðum 1 Flua' Var ke*lð]reynt fulltrúum ýmissa aðila Ráðgjafar Ifrestl..’““ daglnu og hl.f1 kan ‘ nefndir fylgj. með rekstri stofnan '°flugrosuln alger ega Y'S , , . ílafa bændur eystra synt mikinn anna og eru tengiliðir rnilh Þeirra ;á|mga á kafln' seiR vonlegt er, j og hefur nú verið ákveðið að sýna I það almenningi á föstudaginn um j og upp úr klukkan þriú um dag- ion. Verða menn frá innflutnings- umboði þessara tækja þar eystra og svara fyrirspurnum þeiri-a, sem ihuga hafa á að kynna sér þetta mál. og iðnaðarins annars vegar og byggingaiðnaðarins hins vegar, en eru að öðru leytí forstjóra og stj. stofnananna til ráðuneytis og gera tillögur um starfsáætlanir þeirra. Ráðgjafarnefndirnar eru ólaunaðar. í ráðgjafarnefnd Rannsóknastofn unar iðnaðarins hafa verið skip aðir eftirtaldir menn: Snorri Jónsson, járnsmiður, Safa mýri 37, Reykjavík, tílnefndur af Alþýðusambandi íslands. Hallgrímur Bjömsson, verkfræð ingur, Eikjuvogi 2, Reykjavík, til- nefndur af Félagi íslenzkra iðn- rekenda. Bragi Ólafsson, verkfræðingur, Sunnuvegi 13, Reykjavík, tilnefnd ur af Iðnaðarbanka íslands. Þórir Einarsson, viðskiptafr., c/o I.M.S.Í, Reykjavík, tilnefndur af Iðnaðarmálastofnun íslands Vigfús Sigurðsson, húsasm. m., Hraunbraut 5, Hafnarfirði, til- nefndur af Landssambandi iðnað armanna. Jón ArnÞórsson, Laufásvegi 54, Reykjavík, tilnefndur af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri Háuhlíð 12, Reykjavík, tilnefndur af Verzlunarráði íslands. Dr. Jón E. Vestdal, verkfræðingur, HávaUagötu 21, Reykjavík, tíl- nefndur af Vinnuveitendasam- bandi íslands. Nefndin hefur kosið Braga Ólafsson, verkfræðing, formann nefndarinnar. ,í ráðgjafarnefnd Rannsóknar- stofnunar byggingaiðnaðarins ihafa verið skipaðir eftirtaldir menn: Jón Sn. Þorleifsson, húsasm.m., Grundargerði 13, Reykjavík, tilnefndur af Alþýðusambandi íslands. Vilhjálmur Hjálmarsson, arkitekt. Háagerði 12, Kópavogi, tilnefndur af Arkitektafélagi íslands. Halldór Jónsson, Þingholtsstræti 30, Reykjavík. tilnefndur af Félagi islenzkra iðnrekenda. Guðmundur Þór Pálsson, arkitekt, Kirkjuteigi 13, Reykjavík, tilnefnd ur af Húsameistara ríkisins. Eggert G. Þorsteinsson, alþm., Skeiðarvogi 109, Reykjavík, til- nefndur af Húsnæðismálastofnun ríkisins. Sveinn Björnsson, framkvæmda- stjóri, c/o I.M.S.Í., Reykjavík, tilnefndur af Iðnaðaramálastofnun íslands. Tómas Vigfússon, húsasm. m., Víðimel 57, Reykjavik, Ulnefndur af Landssambandi iðnaðarmanna. Gústaf Pálsson, borgarverkfr., Nes vegi 11, Reykjavík, tilnefndur af Borgarstjórn Reykjavíkur. Jón E. Vestdal, Hávallagötu 21, Reykjavík, tilnefndur af Sem- entsverksmiðju ríkisins. Framhald á bls. 14 A THUGASEMD Herra ritstjóri. í blaði yðar hinn 7. þ. m., þar sem getið er um Læknablaðið, sem nú er 50 ára, stendur þessi undir- fyrirsögn: „Eina islenzka blaðið, sem hefur sérfræðing til að vanda málfar á greinum til prentunar". Síðar í greinarkominu er þetta endurtekið — „að því er við bezt vitum“, eins og tekið er til orða. Sem betur fer, er þetta ekki rétt. Tímarit vort, Iðnaðarmál, sem nú hefur verið gefið út í 12 ár, hefur frá upphafi verið lesið yfir af góðum málfræðingum, áður en það fer í prentun. Fyrsta árið hafði hr. Ólafur Ólafsson menntaskóla- kennad þetta starf með höndum, en síðan hefur hr. Bjarni Vil- hjálmsson magister annazt yfirlest- urinn. Teljum vér þetta mikilvægt atriði, þar sem efni blaðsins er mjög tæknilegt og þarf oft að búa til nýyrði í tæknilegum þýðingum. Ekki vitum vér, hvort fleiri blöð eða tímarit hafa þessa góðu reglu, en gott er að vekja athygli á mál- inu. Með þökk fyrir birtinguna, Reykjavík, 9. ágúst 1965. Iðnaðarmálastofnun íslands. Jón Bjarklind. NY PLATA MED 14 ÍSLENZKUM LÖGUM — sem Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur Síldaraf.Unn frá kl. 7 á þriðju- dagsmorgni til kl, 7 á miðviku- (Hgsmorgni- -- Hfafu Sveinbiarn- &'ion lif GX 600 tn. Hiimir KE «00. Helgi “'jóyehtssoa ÞH, 300. Glófaxi NK 530. ÓI Magaússon EÁ 400. Björgvin EA ‘úíiO. Eidborg GK S00. Kristján Valgéír GK S50. Framnes IS 350, Ingiher ólsfsson íi GK 300. Jörundur III KE 200. Jón Garðar GK 350. Sæfari BA 300. Fákur GK 400. Sigurvon RE 600. lngvar Guðjónsson SK 300. Grótta RE 300. Heiðrún IS 1000. Stjam- an RE 1200. Sigurfari SF 600. Gný fari SH 650. Hoffell SU 600. Hann es Hafstein EA 600. Sig. Bjarna- son EA 400 mál og tn. Fagriklett- ur GK 900 mál og tn. Sigurpáll GIv 690 mál og tn. Auðunn GK 500. Guðbjörg OF 630. Dagfari ÞII 1200 mál. Faxi GK 400. Óskar Halldórs son RE 250 tn. Sigrún AK 90. Þor- lákur AR 100. Guðrún GK 200 mál og tn. Ásgeir RE 200 mál. Run ólfur SH 700. Gissur hviti SF 550. Sigurður SI 150. Jón á Stapa SH 550. Mímir IS 550. Jón Eiríksson SF 950 tn. Hamravík KE 1750 Reykjanes GK 350. Gulltoppur KE 1000. MB-Reykjávík, miðvikudag. Enn er dauft yfir síldveiðunum. Frá klúkkan 7 á þriðjudagsmorgni til klukkan 7 í morgun fengu 44 skip afla, en yfirleitt lítinn, þann- ig að heildarafli þessara 44 skipa varð 23.560 mál og tunnur. Var veður þó ágætt á miðunum. Skip in fengu þennan afla 80—120 míl- ur austnorðaustur og austur að norðri frá Raufarhöfn og einnig voru r.okkur skip á miðunum við Hroilaugseyjar, og fengu þau dá- góðan afla. Þegar blað.ið átti tal við síldarleitina á Dalatanga á sjötta tímanum í dag, sagði starfs- maður leitarinnar, að ekkert skip hefði svo núkið sem bleytt nót í dag. Fiest skipin voru á miðunum út af Langanesi. en síldin þar var stygg og stóð djupt, það litla, sem fannst af henni. Þar var veður enn gott en er kom suður fyrir Gletting var bræla, en þar voru nokkur skip að leita síidar. Lítið jákvætt hefur heyrzt í dag frá síldarleitarskipunum. HÓl, Reykjavík, miðvikudag. Komin er á markaðitnn ný hljóm plata, gefin út af SG hljómplötur. Á henni eru fjórtán lög eftir jafn marga íslenzka höfunda, sung in /af Magnúsi Jónssyni, óperu- i(. Albertssonar. Lögin, sem Magn ... L ur mina, eftir Pál tsólfsson, við texta Jónasar Hallgrímssonar, Vögguljóö eftir Sigurð Þórðar- son, textimn eftir Benedikt Þ. Gröndal, Augun bláu eftir Sigfús Einarsson, textinn eftir Steingrím Thorsteinsson, Kvöldsöingur eftir Markús Einarsson, textahöfundur ókunnur Á Sprengisandi, eftir Sigvalda Kaldalóns. textinn eftir Grím Thomsen, Eg bið að heilsa, eftir Inga T. Lárusson, texti eftir Jónas Hallgrímsson, Bikarinn eftir Eyþór Stefánsso>n, textinn eftir Jóhann Sigurjónsson. í dag er ég ríkur eftir Sigfús Halldórsson, við texta eftir Sigurð Sigurðsson, Sofðu unga ástin mín, við ljóð Jó- hamns Sigurjónssonar, Fuglinn í fjörunni eftir Jón Þórarinsson það er íslenzk þjóðvísa, í fjarlægð eft ir Karl O. Rnuólfsson, textahöf- undur ókunnur, Þú ert, eftir Þór arin Guðmundsson, texti eft*r Jakob Jóh. Smára, Kirkjuhvoll eftir Árna Thorsteinsson, Ijóðið eftir Guðmund Guðmundsson og Sprettur eftir Sveinbjörn Sveiin björnsson við texta Hannesar Haf sfpin Blaðamönnum gafst í dag kost- ur á að ræða við Magnús Jónsson. Ólaf Vigni Albertsson og Svavar Gests, sem gefur plötuna út. Svav ar sagði, að Magnús hefði sung- ið inn á plötuna í júní, en málið verið í undirbúningi frá því í vetur. Hefðu þeir ásamt undir- leikaranum komið sér saman um hvaða lög væru tekin til flutnings- Magnús Jónsson sagði, að það væri fyrst á síðari árum, sem hann hefði fengið reglulegan á- huga á íslenzkum lögum, og hefði sá áhugi vaxið við nánari kynni. Framhald á bls. 14 Maguús Jónssou

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.