Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 1

Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 1
Föstudagur 1. júlí - Bls. 33-56 Austur undir Eyjafjöllum hefur Hrafn Gunnlaugsson hafiö tökur á nýrri kvik- mynd, „Hrafninn flýgur“, og lögðum viö leiö okkar þang- aö fyrir skömmu. Stærsti hluti leíkmyndarinnar er drangur einn mikill sem stendur viö Skaröshlíö. Þar uppi við standa gömul fjár- hús sem tekiö hafa á sig nýjan svip og leika hlutverk mannabústaöa í myndinni, sem á aö gerast á íslandi fyrir 800 árum. „Viö höfum fariö nýjar leiöir,“ segir Hrafn Gunnlaugsson leik- stjóri m.a. „... höfum skap- að þessari sögu eigin heim. Þannig veröur þetta verk stærra en nokkuð annað sem ég hef fengist viö og ieggst á mig meö miklum þunga ... líkt og þetta bjarg sem viö stöndum við.“ Sjá grein og myndir á bls. 38 og 39. „Lífið gengur út á þaö aö skemmta sér, er þaö ekki?“ spyr Larry Hagman, leikarinn sem heimsækir sjónvarps- áhorfendur vikulega í hlut- verki skúrksins J.R. í Dallas. Og hann gerir ýmislegt annað sér til skemmtunar, fer t.d. í vikulegar skrúögöngur og neitar aö tala á sunnudög- Kynhormón karlmannsins Rannsóknir hafa sýnt fram á vissa áhættuþætti í sambandi viö kynhormóna. Talið er t.d. að testosterón í blóði karl- manna geti gert þaö aö verk- um aö þeim sé hættara viö hjartaáföllum og heilablæö- ingum en konum. Sagt frá niöurstööum rannsókna dr. Estelle Ramey sérfræöings viö Georgetown-læknaskól- ann í Washington. J.R. 34/35 Kynhormón karlsins 40/41 Útvarp næstu viku? 46 Tízkan 36/37 Hvað er að gerast 42/43 Fólk í fréttum 49 Hrafninn flýgur 38/39 SJónvarp næstu viku 44/45 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.