Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 14
DAGANA 2/7—9/7
UTVABP_____________________
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLl 1983
L4UG4RD4GUR
2. júlí
7.00 Vedurfregnir. Fréltir. Bæn.
7.25 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur «g
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunord — Cunn-
ar (iunnarsson talar.
8.20 Morguntónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.25 Ferðagaman. Páttur Kafns
Jónssonar um vélbátaferdir.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guó-
jónsdóttir kynnir.
11.20 Sumarsnaeldan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. Umsjón: Sigríó-
ur Kyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 fþróttaþáttur. Lmsjón: Her-
mann (iunnarsson.
14.00 Á feró og flugi. Þáttur um
málefni líóandi stundar í umsjá
Ragnheióar Davíósdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
15.00 (Jm nónbil í garóinum meó
Hafsteini Haflióasyni.
15.10 Listapopp. — Gunnar Sal-
varsson. (Þátturinn endurtek-
inn kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Staldraó vió á Laugarbakka.
Umsjón: Jónas Jónasson
(RÚVAK).
17.15 Síódegistónleikar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp-
inu*‘. (Jmsjón: Loftur Bylgjan
Jónsson.
19.50 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur. l'msjón:
Siguróur Alfonsson.
20.30 Sumarvaka.
a. „Ég er vindur". Heiódís
Norófjöró les Ijóó eftir Guó-
mund Frímann.
b. „Sagan af Bilz og afrekum
hans“. Ingibjörg Ingadóttir les
eigin þýóingu á þjóósögu frá
Bretagne.
c. Undarleg er íslensk þjóó.
Bragi Sigurjónsson spjallar um
kveóskaparlist.
d. „Keykur**, smásaga eftir Ein-
ar H. Kvaran. Helga Ágústs-
dóttir les.
e. „Sporið". Gunnar Sverrisson
les frumort Ijóó.
21.30 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Keykjadal (RÚVAK).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (13).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn
þáttur (íunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
3. júlí
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar
Torfason prófastur á Skeggja-
stöóum flytur ritningaroró og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veóurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Mantovanis íeikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. Hljómsveitarsvíta nr. 2 í h-
moll eftir Johann Sebastian
Bach. Hátíóarhljómsveitin í
Bath leikur; Yehudi Menuhin
stj.
b. „Te deum" eftir Antonio Vi-
valdi. Agnes Giebel og Marga
Höffgen syngja meó kór og
hljómsveit Leikhúss Feneyja;
Vittorio Negri stj.
c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir
óbó, fagott, fiólu, selló og
hljómsveit eftir Joseph Haydn.
Helmut Hucke, Peter Maur-
uschat, Franzjosef Maier og
Rudolf Mandalka leika meó
(ollegium Aureum-hljómsveit-
inni.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
10.23 ÍTt og Hu»ur. Þáttur FriArilu
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Aóventkirkjunni.
(Illjóóritaó 7. maí sl.). Prestur:
Séra Erling B. Snorrason.
Organleikarar: Oddný J. Þor-
steinsdóttir og Sólveig Jónsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. Umsjónar-
menn: Ólafur H. Torfason og
Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseióur: Þættir um ís-
lenska sönglagahöfunda. Ní-
undi þáttur: Einar Markan. Um-
sjón: Ásgeir Sigurgestsson,
Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
Heim á leió. Margrét Sæ-
mundsdóttir spjallar vió vegfar-
endur.
16.25 í Dómkirkjunni.
Kristján Árnason flytur for-
málsoró og les kafla úr bókinni
„Málaferlin" eftir Frans Kafka,
í tilefni þess aó 100 ár eru lióin
frá fæóingu hans.
17.05 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Keykjavíkur í Bústaóa-
kirkju 28. mars sl.
a. Sónata fyrir flautu, víólu og
hörpu eftir ( 'laude Debussy.
b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir
Ludwig van Beethoven.
18.00 Þaó var og ...
Út um hvippinn og hvappinn
meó Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi. l'm-
sjón: Áslaug Ragnars.
19.50 „Blátindra", Ijóó eftir Þröst
J. Karlsson. Elín Guójónsdóttir
les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Um-
sjón: Eóvaró Ingólfsson og Guó-
rún Birgisdóttir.
21.00 Eitt og annaó um hafió. Um-
sjónarmenn: Símon Jón Jó-
hannsson og Þórdís Mósesdótt-
ir.
21.40 íslensk tónlist.
a. „Sólstafir“, lög eftir Ólaf
Þorgrímsson. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stj.
b. „Nýársnóttin", forleikur eftir
Árna Björnsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
c. „Sólglit", svíta eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Gilbert
Levine stj.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (14).
23.00 Djass: Blús — 2. þáttur. —
Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
4. júlí
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Tómas (iuómundsson í
Hveragerói flytur (a.v.d.v.).
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfími. Jónína Bene-
diktsdóttir. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró — Ragn-
ar Ingi Aóalsteinsson talar.
Tónleikar.
8.30 Ungir pennar. Stjórandi:
Siguróur llelgason.
8.40 Tónbilió
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. I»ýóandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdóttir les (16).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaóarmál. Umjónar-
maóur: Ottar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíó". Lög frá
liónum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífíó og
tilveruna í umsjá Hermanns
Arasonar (RÍJVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiU
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Kroppaó í strengi
14.05 „Refurinn í hænsanakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon í
þýóingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(6).
14.30 íslensk tónlist: „Fornir
dansar" eftir Jón Ásgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur; Páll P. Pálsson stj.
14.45 Popphólfíó — Jón Axel
Ölafsson.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar: Tónlist
eftir (iiuseppe Verdi. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur „Áre-
tíóirnar". balletttónlist úr „1
vespri Siciliani", Boris Christoff
syngur resitatív og aríu Philipps
úr „Don Carlos" og Ambrosi-
an-kórinn syngur Nornakórinn
og Dans andanna úr „Mac-
beth" meó sömu hljómsveit;
Riccardo Muti og Herbert von
Karajan stj.
17.05 Frá sjúkleika til sjálfsbjarg-
ar. Dagskrá í tilefni 25 ára af-
mælis elstu Sjálfsbjargarfélag-
anna. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir. Samstarfsmenn: Ölöf
Kíkharósdóttir og Theódór A.
Jónsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tjikynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böóvars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Bald-
ur Ágústsson flugumferóarstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóróur
Magnússon kynnir.
20.40 Ur Feróabók Sveins Páls-
sonar. Fimmti þáttur Tómasar
Einarssonar. Lesari meó um-
sjónarmanni: Snorri Jónsson.
21.10 Gítarinn á klassíska tímabil-
inu. IV. þáttur Símonar H.
ívarssonar um gítartónlist.
21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál
lögreglumanns" eftir Sigrúnu
Schneider. Ölafur Byron Guó-
mundsson les (5).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Símatími. Hlustendur hafa
oróió. Símsvari: Stefán Jón Haf-
stein.
23.15 Mormónakórinn í Utah
syngur lög eftir Stephen Foster.
Kichard P. Condie stjórnar.
23.25 Ljóó frá 1937—’42 eftir Jón
úr Vör. Fyrri lestur höfundar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
5. júlí
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. I»ulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böóvarssonar frá
kvöldinu áóur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró — Guó-
ríóur Jónsdóttir talar. Tónleik-
ar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilió.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. Þýóandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. Gréta
Ölafsdóttir les (17).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
10.35 „Man ég þaó sem löngu
leió“. Ragnheióur Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Blandaó geói vió Borgfíró-
inga. Hverahitun húsa og
brautryójandinn Erlendur
(iunnarsson, Sturlu-Reykjum.
Umsjón: Bragi Þóróarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiU
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar.
Þriójudagssyrpa - Páll Þor-
steinsson.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ cftir Ephraim Kishon í
þýóingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(7).
Þriójudagssyrpa, frh.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Alfred
Sous og Endres-kvartettinn
leika Óbókvartett í F-dúr K.370
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art/ Kammersveitin í Stuttgart
leikur Serenöóu fyrir strengja-
sveit op. 6 eftir Josef Suk; Karl
Miinchinger stj.
17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér-
stæóa tónlistarmenn síóasta
áratugar. Umsjón: Snorri Guó-
varóarson og Benedikt Már Aó-
alsteinsson (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vió stokkinn. í kvöld segir
Gunnvör Braga börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrió"
eftir K.M. Peyton. Silja Aóal-
steinsdóttir les þýóingu sína (9).
20.30 Sönghátíó í Reykjavík 1983.
Frá Ijóóatónleikum Gérards
Souzay í Austurbæjarbíói 27.
f.m. Dalton Baldwin leikur á pí-
anó. — Kynnir: Hanna G. Sig-
uróardóttir.
21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál
lögreglumanns" eftir Sigrúnu
Schneider. Ölafur Byron Guó-
mundsson lýkur lestrinum (6).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Skruggur. Þættir úr ís-
lenskri samtímasögu. 10. maí
1940. Umsjón: Eggert Þór
Bernharósson. Lesari meó um-
sjónarmanni: Þórunn Valdi-
marsdóttir.
23.15 Rispur. Draumalönd í
fiarska. I msjónarmenn: Árni
Oskarsson og Friórik Þór Frió-
riksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/MIÐNIIKUDKGUR
6. júlí
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró — Emil
Hjartarson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilió
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. Þýóandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. Gréta
Olafsdóttir les (18).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
('msjónarmaóur: Guómundur
Hallvarósson.
10.50 Út meó Firði. Þáttur Svan-
hildar Björgvinsdóttur á Dalvfk
(RÚVAK).
11.20 Þekktir dægurlagasöngvar-
ar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 Islensk þjóólagatríó.
14.05 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon f
þýóingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(8).
14.30 Miódegistónleikar. Leopold
StasTny, Nicolaus llarnoncourt
og Herbert Tachezi leika
Flautusónötu í e-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
14.45 Nýtt undir nálinni. Ölafur
Þóróarson kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Fflharm-
óníusveitin í Leningrad leikur
Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36
eftir Pjotr Tsjaíkovský; Jewgen-
ij Mrawinskij stj.
17.05 Þáttur um feróamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskerta í umsjá
Arnþórs og Gfsla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böóvarsson
flytur þáttinn. Tónleikar.
19.50 Vió stokkinn. Gunnvör
Braga heldur áfram aó segja
börnunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrió"
eftir K.M. Peyton. Silja Aóal-
steinsdóttir les þýóingu sína
(10).
20.30 Úr bændaför til Kanada
1982 — II. þáttur. Spjallað vió
Vestur íslendinga. Umsjónar-
maóur: Agnar (.uónason.
21.10 Luciano Pavarotti syngur
aríur úr óperum eftir Leonca-
vallo, Flotow, Bizet, Puccini og
Verdi meó ýmsum hljómsveit-
um og stjórnendum.
21.40 Útvarpssagan: „Aó tjalda-
baki", heimildaskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjarnadóttir byrjar lesturinn.
Ilöfundur flytur formálsorð.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDKGUR
7. júlí
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur vehir og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böóvarssonar frá
kvöldinu áóur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró. Bryndfs
Víglundsdóttir talar. Tónleikar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
l»orsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilió.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. I»ýóandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdóttir les (19).
9.20 Leikftmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Verslun og vióskipti. Um-
sjónarmaóur: Ingvi Hrafn
Jónsson.
10.50 Áfram hærra. Þáttur um
kristileg málefni. Umsjón:
Gunnar H. Ingimundarson og
Ölafur Jóhannsson.
11.05 Vinsæl dægurlög sungin og
leikin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tíl-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.05 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon í
þýóingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(9).
14.30 Miódegistónleikar. „The
Academy of Ancient Music"
hljómsveitin leikur Forleik nr. 3
í G-dúr eftir Thomas Augustin
Arne; Christopher Hogwood
stj./Steven Staryk og „National
Arts Centre" hljómsveitin leika
þátt úr Fiólukonsert nr. 5 f
A-dúr K. 219 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Mario Bern-
ardi stj.
14.45 Popphólfíó — Pétur Steinn
(■uómundsson.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar
B. Ilauksson.
15.30Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Melos-
kvartettinn í Stuttgart leikur
Andante, scherzó, capriccio og
fúgu eftir Felix Mendels-
sohn/Pinchas Zukerman og
Daniel Barenboim leika á víólu
og píanó Sónötu í Es-dúr op. 120
nr. 2 eftir Johannes Brahms.
17.05 Dropar. Síódegisþáttur í um-
sjá Arnþrúóar Karlsdóttur.
Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vió stokkinn. Gunnvör
Braga heldur áfram aó segja
börnunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auó-
ar Haralds og Valdísar
Öskarsdóttur.
20.45 Leikrit: „Hermann, Milla og
Mikki" eftir Howard Barker.
I»ýóandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Bríet Héóinsdóttir.
Leikendur: Karl Ágúst Úlfsson,
Ragnheióur Tryggvadóttir, Gísli
Kúnar Jónsson og Randver
Þorláksson.
21.25 Einsöngur í útvarpssal:
Margrét Bóasdóttir syngur lög
eftir Edvard Grieg, Franz Schu-
bert og Eric Satie. Þóra Fríóa
Sæmundsdóttir leikur á píanó.
21.55 „Sérstakt tilefni", smásaga
eftir Anders Hansen. Ragnheió-
ur Arnardóttir les.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræóan —
Staóa efnahagsmála. Umsjón:
Páll Heióar Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
8. júlí
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Imlur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró — Örn
Báróur Jónsson talar. Tónleik
ar.
8.30 IJngir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Siguróardóttir
(RÚVAK).
8.40 Tónbilió.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. I»ýóandi: Jón-
ína Steinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdóttir les (20).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleíkar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Þaó er svo margt aó minn-
ast á“. Torfí Jónsson sér um
þáttinn.
11.05 „Ég man þá tfó“. Lög frá
liónum árum. Umsjónarmaóur:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.35 Smásaga frá Grænlandi —
„Hundurinn sem missti málió"
eftir Jörn Riel í þýóingu Mathí-
asar Kristiansen og Hilmars J.
Haukssonar. Mathías Kristi-
ansen les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÓurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon í
þýóingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfínnsson les
(10).
14.20 A frfvaktinni. Sigrún Siguró-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Roger
Voisin og „Unicorn Concert"
hljómsveitin leika Sónötur fyrir
trompet og strengjasveit eftir
Henry Purcell; Harry Ellis
Dickson stj. / Vladimir Ashken-
azy og Sinfóníuhljómsveitin í
Chicago leika Píanókonsert nr.
3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig
van Beethoven; Georg Solti stj.
17.05 Af staó í fylgd meó Ragn-
heiói Davíósdóttur og Tryggva
Jakobssyni.
17.15 Upptaktur — Guómundur
Benediktsson.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vió stokkinn. Gunnvör
Braga heldur áfram aó segja
börnum sögu fyrir svefninn.
20.00 Ix>g unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Sumarió mitt. Jón Baldvin
Hannibalsson segir frá.
21.30 Öperettutónlist. Margit
Schramm, Kudolf Schock, Dor-
othea Christ og Ferry Gruber
syngja atriói úr „Paganini",
óperettu Franz Lehars, meó
(fiinther Arndt-kórnum og Sin-
fóníuhljómsveit Berlínar; Rob-
ert Stolz stj.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (15).
23.00 Náttfari. Þáttur f umsjá
Gests Einars Jónassonar
(RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veóurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni — Asgeir
Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
9. júlí
7.00 Veóurfregair. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunoró — Mál-
fríóur Jóhannsdóttir talar.
8.20 Morguntónleikar.
a. Strauss-hljómsveitin í Vín
leikur lög eftir Johann Strauss;
Willi Boskovsky stj.
b. Boston Pops hljómsveitin
leikur „Ameríkumann í Parfs"
eftir (ieorge Gerehwin; Arthur
Fiedler stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.25 Feróagaman. Þáttur Rafns
Jónssonar um vélsleóaferóir.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10. Veóurfregnir.
10.25 ('lskalög sjúklinga. Lóa Guó-
jónsdóttir kynnir,
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir
Guójónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann (iunnarsson.
14.00 Á feró og flugi. Þáttur um
málefni líóandi stundar í umsjá
Kagnheióar Davíósdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
15.00 IJm nónbil í garóinum meó
Hafsteini Haflióasyni.
15.10 Listapopp
— (.unnar Salvarsson (þáttur-
inn endurtekinn kl. 01.10).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Staldraó vió á Laugarbakka.
Umsjón: Jónas Jónsson
(RÚVAK).
17.15 Síódegistónleikar:
I. Frá tónleikum Kammermús-
íkklúbbsins í Neskirkju 13.
febr. sl. Philip Jenkins, GuÓný
Guómundsdóttir og Nfna G.
Flyer leika Tríó nr. 21 fyrir pí-
anó, fíólu og selló eftir Joseph
Haydn.
II. Frá tónleikum Kammersveit-
ar Keykjavíkur í Menningar-
mióstöóinni í Breióholti 10. apr-
fl sl. Nónett í F-dúr op. 31 eftir
Louis Spohr. Flytjendur: Rut
Ingólfsdóttir, Sesselja Hall-
dórsdóttir, Inga Rós Ingólfs-
dóttir, Richard Korn, Bernard
Wilkinson, Daði Kolbeinsson,
Einar Jóhannesson, Joseph
Ognibene og Hafsteinn Guó-
mundsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp-
inu“. Umsjón: Loftur Bylgjan
Jónsson.
19.50 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Sumarvaka
a. „Sagan af Bilz og afrekum
hans". Ingibjörg Ingadóttir les
síóari hluta þýóingar sinnar á
þjóósögu frá Bretagne.
b. Undarleg er íslensk þjóó.
Bragi Sigurjónsson spjallar um
kveóskaparlist.
c. Kauóur minn. Ingólfur Þor-
steinsHon les fyrri hluta frásögu
sinnar.
21.30 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum f
Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. OrÓ
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (16).
23.00 Danslög.
24.00 Kópareykjaspjall. Jónas
Árnason vió hljóónemann um
miónættió.
00.30 Næturtónleikar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veóurfregnir.
01.10 Listapopp. Endurtekinn
þáttur Gunnars Salvarssonar.
02.00 Dagskrárlok.