Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 17

Morgunblaðið - 01.07.1983, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLl 1983 49 fclk f fréttum Dolly verdur að megra sig Hin barmmikla söngkona, Dolly Parton, er komin í megrun. Aö vísu er þaö ekki til vansa fyrir neina konu aö hafa stór brjóst en bæöi þau og aðrir iíkamshlutar voru farin að fara dálítið úr bönd- unum, aö því er Dolly segir. Dolly Parton stundar nú lyft- ingar og aörar líkamsæfingar af miklum móö og hefur beðiö kvikmyndaleikarann Sylvester Stallone um góö ráö, en þau eiga aö leika saman í kvikmyndinni „Rhinestone Cowboy", sem haf- ist veröur handa viö í haust Þegar Dolly hefur lokiö viö lík- amsæfingar og nært sig á megr- andi fæöu sest hún viö skriftir og er komin hálfa leiðina meö ævi- sögu sína, sem á aö heita „Villi- blóm“. „Þaö eru sannleikskorn í sög- unni, dálítiö af skemmtilegum uppákomum og svo þessi vana- legi skammtur af bersöglismál- um. Þannig veröur þaö víst aö vera,“ segir Dolly Parton. Willem prins á nýja, gamla mótorhjólinu. Prinsinn vill vera eins og aðrir Willem prins af Hollandi og væntanlegur konungur yfir landinu er svo sannarlega ekki spilltur af eftirlæti. Þegar hann varö 16 ára nú fyrir nokkru fékk hann mótorhjól í afmælbgjöf. ekki nýtt og glans- andi úr kassanum, heldur gamalt hjól, sem gengiö haföi kaupum og sölum í langan tíma. Ástæöan er ekki sú, aö mamma hans, Beatrix drottning, haföi ekki ráö á ööru, heldur vildi Willem bara hafa þetta svona. Hann vill nefnilega bara vera eins og aörir og ekki skera sig út úr hópnum. Nú brunar hann eftir götunum meö hinum strákunum, í snjáöum galla- buxum og mittisjakka, sem er fyrir löngu farinn úr tísku. „Sverö í fjalli" 1111 ár liöin frá Hafurs- fjarðarorrustu ÓLAFUR Noregskonungur af- hjúpaöi nú nýlega mikiö og fal- legt minnismerki í Hafursfiröi, 1111 árum eftir aö Haraldur hárfagri bar þar sigur úr být- um og sameinaöi Noreg. „Sverö í fjalli“ heitir minnis- merkiö og er eftir listamanninn Fritz Röed. Viö afhjúpunina sagöi Ólaf- ur m.a.: „Héöan er runnin þjóöarvitundin og ég vona, aö þetta listaverk veröi okkur hvatning til aö lifa saman í friði og eindrægni.“ Ólafi konungi og öörum Norðmönnum veröur vafalaust aö ósk sinni, enda fóru flestir friöarspillarnir til íslands eftir ósigurinn. Aö vísu gerum viö stundum strandhögg í Noregi en beitum þá hvorki völskum sveröum né vigrum vestræn- um elns og fyrrum. Ólafur konungur afhjúpaói minnísmerkiö og hár ar hann ásamt listamanninum, Fritz Röed og fulltrúa Stafangurs, Kari Thu. GR JOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Eram sértiæfðlr í FIAT og CITROEN SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 KVERKSTÆÐIÐ nastós Velkomin í Sælkerann ítalska veitingahúsiö á íslandi Yfir 80 réttir á matseðlinum Fiskréttir Pastaréttir Kjötréttir Pizzur og smáréttir Opiö alla daga frá kl. 12.00—23.30 nema sunnudaga kl. 18.00—23.30. Fyrir þá sem vilja njóta pizzunnar heima eda á vinnustað, pökkum við pizzunni í pottþéttar ítalskar pizzuumbúðir. Gott er heitri pizzu heim að aka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.