Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 I DAG er fimmtudagur 7. júlí, sem er 188. dagur árs- ins 1983, tólfta vika sumars. Árdegisflóo í Reykjavík kl. 03.22 og síödegisflóö kl. 15.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.30 og sól- arlag kl. 23.46. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.32 og tunglio í suöri kl. 10.33. (Al- manak Háskólans.) En ef óg rek illu andana út með Guos anda, þá er Guös ríki þegar yfir yöur komið. Eöa hvernig fær nokkur brotist inn í hús hins sterka, rænt föng- um hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans. (Matt. 11,28—30.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 HlO Í3 M ¦ ízzzH LÁRÉTT: — 1 smimunir. 5 samhljoo- ar, 6 hrifum aot af. 9 afreluiverk, 10 flkfu. 11 titill, 12 mjúk, 13 ilma, 15 Inljaka, 17 harmakvein. IX >f iKÍm': — 1 huroarbúnn, 2 kuln anrli eldur, 3 títl, 4 lyktina, 7 málmur, 8 klaufdýr, 12 uego, 14 i litinn, 16 ósamsueoir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — 1 stök, S ryks, 6 auon, 7 V, 8 afra-A, 11 te, 12 far, 14 ílar, 16 aldinn. l/mRÍ.TI': — 1 spaoalía. 2 örður, 3 kyn, 4 Æmr, 7 aöa, 9 fell, 10 æfri, 13 Rin, 15 A.D. OA ára afmæli. í dag, 7. Ovrjúlí, er áttræður Hall- steinn Sveinsson smiður í Borg- arnesi. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í hótelinu í Borgamesi eftir kl. 20 í kvöld. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togarinn Vigri úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og rússneska skemmtiferðaskipið Odessa fór aftur. í gærmorgun kom Dettifoss frá útlöndum og tog- arinn Bjarni Benediktsson kom inn til löndunar. í gær átti íra- foss að leggja af stað til út- landa og í gærkvöldi áttu að sigla af stað út Álafoss, Selá og Rangá og leiguskipið Jan. Þá var Edda væntanleg úr skemmtisiglingu í gærkvöldi og að vanda hélt hún aftur í ferð um miðnættið. HEIMILISPÝR ÞRÍLIT læða, svört, hvít og gul, smávaxin, týndist fyrir nokkru frá heimili sínu á Flókagötu 27 hér í borg. — I símum 10959 eða 11730 er tek- ið á móti uppl. um kisu. FRÉTTIR ÞAÐ var sumarstemmning á Veourstofunni í gærmorgun er sagðar voru veðurfréttir. — Vída veröur 15 stiga hiti í innsveitum í dag, var sagt í spárinngangi. — Hér í Reykjavík hafði hitinn far- ið niður í 6 stig í fyrrinótt, en þar sem hiti varð minnstur, á Þór- odd8stöðum, var ,'ija stiga hiti. Uppi i Hveradölum tvö stig um nóttina. í fyrradag haföi verið sólskin bér í bænum í tæplega 4 klst Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti nér í Rvík, en 3 stig í Grímsey. í fyrradag kl. 9 að staðartíma í Nuuk á Grænlandi var 4ra stiga hiti. DEILDARSTJÓRI. í tilkynn- ingu frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu í nýju Lögbirt- ingablaði segir að forseti ís- I Þær vilja fá að vita hvernig Jitlu urtu-börnin eiga þá að verða fil í framf íoinni? lands hafi skipað Eygló Sús- önnu Halldórsdótturdeildar- stjóra í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu frá 1. maí sl. að telja. MENNTAMÁLARÁÐUNEYT IÐ hefur að því er segir í tilk. í sama Lögbirtingi, veitt Ey- vindi Eiríkssyni lausn frá kenn- arastarfi við Menntaskólann í Kópavogi frá 1. ágúst að telja. Þá hefur ráðuneytið skipað Heimi Pálsson kennara við Menntaskólann við Hamrahlíð frá 1. ágúst nk. SUMARHAPPDR/ETO Ung- mennasambands Kjalarnes- þings. Dregið hefur verið í þessu happdrætti en vinningar eru 10 og komu á þessa miða: Hestur, ótaminn 4ra vetra á miða nr. 4544. — Reiðtygi (hnakkur og beisli) nr. 737. — Veiðidagur í Laxá í Kjós nr. 5124. Reiðhjól (fimmtán gíra) nr. 905. — Útsýnisflug með mótorsvifflugu komu á þessa miða: 1731, 6313, 1066. - Vör- ur frá Álafossi komu á miða 4326, 4818 og 3563. Nánari uppl. um vinningana eru veitt- ar á skrifstofu UMSK í Mjöln- isholti 14, Rvík, síminn 16016. — Stjórn ungmennasam- bandsins hefur beðið blaðið að þakka öllum sem lögðu sam- bandinu lið við málefnið og veittu því stuðning. FRÍKIRKJUPRESTURINN í Reykjavík sr. Gunnar Björns- son verður fjarverandi þennan mánuð. Störfum hans gegnir sr. Valgeir Ástráosson prestur í Seljasókn í síma 71910. Einnig veitir formaður safnaðar- stjórnar Ragnar Bernburg upp- lýsingar. Sími hans er 27020. BLÖD & TÍMARIT ÆSKAN: Maí-júní blað Æsk- unnar er komið út. Meðal efnis má nefna: Hvað um útilegu?; Hvað ætlar þú að gera í sumar?; Andrésar andar leik- arnir; „Stefni að íslandsmet- inu í sumar", samtal við Kristján Harðarson; Ekta kúrekalist; Þróun svifdreka- flugs hefur verið ðr á síðustu árum; Ætlar til Akureyrar i sumar, samtal við önnu Árna- dóttur, 7 ára; öryggishjálmar; Lýst eftir afbrotamanni, saga eftir Knut Murer; Róbinson Krusoe, framhaldssagan; Fjöl- skylduþáttur; Lífgjöftn, eftir Vigdisi Einarsdóttur, Ferð með frænku, Vögguljóð; „Krakkarnir kölluðu mig próf- essorinn", samtal við Ómar Ragnarsson; Myndasíða í lit- um frá 17. júnf í Reykjavík; Bingó!; Nagdýr sem heimilis- dýr; Gluggablóm í herbergið; „Margir þekkja okkur ekki f sundur," segja tvfburarnir Anna og Guðný; Poppmúsík f umsjón Jens Guðmundssonar: Rokkskáld á Helmmi, Frábær blúsplata, Útlendir slagarar með íslenskum textum; Sigl- ingaiþróttir f umsjón Peturs Th. Peturssonar; Þegar mý- flugan bitur; Bókaklúbbur Æskunnar kynnir bókina „Sara passar Lilla; Bréfa- skipti; Norrænt umferðarðr- yggisár; Þáttur Rauða kross Islands: Hvað getum við gert til að fækka slysum? Hvað er sjúkravinur?; Askrifendaget- raun Æskunnar; Æskupostur- inn; Ferð til Kína, ævintýri; Skólabátar; Skrýtlur; Mynda- sögur; Felumyndir; Þrautir; Krossgáta o.m.fl. Ritstóri er Grímur Engilberts. KvoM-, naefur- og halgarþjonuata apotekanna i Reykja- vik dagana 1. júlí tll 7. júli, aö báðum dögum meötöldum, er í Garoa Apoteki. Auk þess er Lyf jabúðin löunn opin tll kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónasmiseogaroir fynr fulloröna gegn mænusðtt fara fram i Heilsuvemdaretoð Reykjavfkur á priojudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér onæmisskirteini LaakiUMtofur eru lokaðar á laugardögum og helgidogum. en hægt er að ná sambandi vlð lækni é Gongudeild Landapflalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö é helgidögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hœgt að ná sambandi vlð neyöarvakt lækna á Borgarepftalanum, simi 81200, en því aoelns að ekkl nálst i helmllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fré klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er latknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyoarvakt Tannlatknalélaga falanda er í Hellsuvernd- arstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. H»in»rfjörður og Garðabatr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apotak og Norourbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar I simsvara 51600 eftlr lokunartima apotekanna. Kaftavík: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Solfoas: Setfoee Apotek er oplð tll kl. 18.30. Oplö er á laugardogum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eða orðlð fyrlr nauðgun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siðumula 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. AA-samtokin. Eigir þú vlð áfenglsvandamál að striða. þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega Foreklrareogjðfln (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg raðgjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. í sfma 11795. ORÐ DAGSINS Reykiavík sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Sigluf jörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sseng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandið, hjukrunardeild Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensaodeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- verndarstooin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faeomgarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kktppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokedeiid: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kopavogshselio: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vffilaataoaapitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókasafn falanda: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—fðstudaga kl. 9—17. Héakolabokaaatn: AOalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibu Upplýsingar um opnunartima þelrra velttar í aöalsafnl, sfmi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn ialands: Oplð dagtoga kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaeafn Raykjavikur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrfr 3fa—6 éra börn á þrlðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. siml 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólheimum 27, Sl'mi 36814. Opið mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára bðrn á miðvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatfml manu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1. sept.—30. aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja —6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. BÚKABlLAR — Bækistöö f Bustaðasafni, s. 36270. Viökomustaðlr vfös vegar um borgina. Lokanir vsgna aumarlayfa 1983: ADALSAFN — útláns- delld lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokað í juní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér tll útláns- deildar). SOLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. Júli' í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö f Júlí. BÚSTAOASAFN: Lokað trá 18. Júlí f 4—5 vikur. BÖKABlLAR ganga ekkl frá 18. Júli—29. ágúst. Norraana húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbaafaraafn: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30—16. Lokaö laugardaga Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurossonar I Kaupmannahotn er oplð mið vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaoir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag til löstudag kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er oplð frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BraiohofU: Opln mánudaga — Iðstudaga kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl um gufubðo og sölarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhollln er opln mánudaga tll töstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er oplð kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. VMturbsajarlaugln: Opln mánudaga—fostudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaðlð f Vesturbasjariauginnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmárlaug I MoafaHnvott er opln mánudaga tll töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baðfðt — aunnudegar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundholl Kaftavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föatudogum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlð oplö trá kl. 16 ménu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kopavogs er opln ménudaga—fðstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga ar oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlðvlkudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hamarfjaroar er opin mánudaga—loatudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fri kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerin opln alla vlrka daga fri morgnl tll kvðlds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln minudaga—löstudoga kl. 7_-8, 12—13 og 17—21. A laugardogum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklbjónuata borgarstofnana. vegna bilana i veftukerfl vatna og hita svarar vaktþjönu8tan alla vlrka daga fri kl. 17 tll kl. 8 f sfma 27311. I þennan sfma er svarao allan sólarhrlngfnn é helgldðgum Rafmagnsvattan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.