Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. júlí - Bls. 33-56 Fjöldi íslenskra ferðamanna til annarra landa hefur rúmlega tvítug- faldast frá árinu 1947. Þessar upplýs- ingar koma m.a. fram í skýrslu um ferðamál sem Samgöngumálaráðu- neytið hefur gefið út. En hefur þeim íslendingum fjölgað sem ferðast um fósturjörðina? Lítiö er til af tölu- legum upplýsingum um ferðalög ís- lendinga um landið. Það hefur þó lengi verið sagt um okkur íslendinga að við kunnum ekki að ferðast um landið okkar. Á undanförnum árum hefur aðstaða fyrir ferðafólk víða verið bætt, boðið er upp á fjölbreytt- ari gisti- og ferðamöguleika en áður þekktust og gefið hefur verið út talsvert magn upplýsinga. Við glugg- uðum í nokkra upplýsingabæklinga og týndum saman nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir þá, sem ætla að bregða undir sig feröafætinum hér innaniands í sumar. 34 Húrra, mánu- dagur í dag! Óhætt er að fullyrða að vinnudagurinn sé nokkru lengri hér á landi en víöa annars staðar. Maöur aö nafni Wayne Oates hefur gefið þeim sem haldnir eru óhóflegri vinnu- gleði nafniö „Workaholic", þeir séu með öörum orðum vinnusjúkir. Erum við Islendingar ef til vill almennt haldnir vinnusýki? Þeirri spurningu verður ekki svarað í blaöinu í dag, en nokkrar ráðleggingar gefnar þeim sem kannast við einkennin. Lyklabörn eru orðin allmörg hér á landi, ekki síst á höfuð- borgarsvæöinu. Sænsk lykla- börn eru þó komin á fertugs- aldur, en í Morgunblaðinu fyrir 29 árum var grein um »au sem við rifjum upp í blað- inu í dag. fv ✓"'v OO Og enn gera fatahönnuðir allt til þess að barnafatnaöurinn líkist fötum hinna fullorðnu sem mest. Flestir virðast ánægðir með þessa þróun, ekki síst börnin sjálf, sem vilja líkjast mömmu og pabba. 36 Tíska 36/37 Hvað er að gerast 42/43 Fólk 49 Blöndungur 38/39 SJónvarp næstu viku 44/45 Dans/bíó/leikhús 50/53 Daglegt líff 40 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.