Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 39 w ! MORGUNBLAÐINU FYRIR 29 ÁRUM ónauösynlegt aö húsmóöirin vinni utan heimilis allan daginn í staö þess aö gæta barna sinna og ala þau uþþ. Fjölskyldan kemst ágæt- lega af af tekjum húsbóndans. En þá er ekki heldur hægt aö kaupa dýrustu húsgögn sem finnast á markaöinum, né kaupa hreysikatt- arpels. Þessu fólki er fyrir öllu aö vera eins „fínt“ og kostur er og tolla í tískunni fyrir alla muni. Nú er í tísku aö eignast börn, en ekki aö hiröa um þau. Fyrir stríö þekktum viö líka þessi nýtísku hjón, en þá var sá munur á, aö þau vildu ekki eiga börn. Börn þessara hjóna köllum viö líka lykla- börn, en sá er munurinn, aö þau hafa enga lykla. Guöslangan dag- inn leika þau lausum hala úti, því aö heimili þeirra eru of fín fyrir þau. Sænskar konur eru aö veröa svo kröfuharöar, aö þær stórspilla þjóöinni. Lyklabörn eiga einnig aörar mæöur, þær fráskildu, sem vinna baki brotnu til aö sjá sér og börn- um sínum farboröa. Meðlagið hef- ur ekki vaxiö aö sama skapi og dýrtíðin, en til allrar hamingju geta konur, sem hug hafa á, skapaö sér góöar tekjur. Og sem betur fer eru þær margar. Ég þekki mörg slík heimili, afbragös góö aö ööru leyti en því, að börnin eru lyklabörn. Þau eiga viö ýmsa erfiðleika aö etja. Þau eru t.a.m. fátækari en fínu, lyklalausu lyklabörnin, sem nóg hafa auraráðin og áöur voru nefnd. Auraráöin benda til, aö for- eldrarnir hafa þó nokkurt sam- viskubit sem þau vilja svæfa. Og fátæku börnin bæta stundum úr auraleysi sínu upp á eigin spýtur til að „vera eins og hin". Hér er fólgin ein sú hætta, sem af því stafar aö láta börnin ganga sjálfala í félags- skap annarra á sama reki. í Stokkhólmi eru rekin tóm- stundaheimili, en ekki nærri nógu mörg til aö taka viö öllum börnum sem þyrfti. Þaö veröur aö vinsa úr þau verst stæöu og láta þau ganga fyrir. Nýjasta nýtt í Stokkhólmi er aö fá börnin til aö gerast ofboölitlir leynilögreglumenn. Á sænsku er þaö kallaö aö „blomquiste". Stokkhólmsdrengur aö nafni Blomquist hefur reynst afburöa- leynilögreglumaöur. Hann starfar nú í þjónustu lögreglunnar og hef- ur aðstoöaö hana í mörgum stór- málum. Drengir og stúlkur sem gengiö hafa í þjónustu lög- reglunnar aö dæmi hans veröa aö vísu aö láta sér nægja minni viö- fangsefni eins og aö hafa upp á stolnum bifreiðum, reiöhjólum o.s.frv. Þau hafa samt getaö veitt lögreglunni drjúgum aö málum og um leið er lyklabörnunum fengiö verkefni, sem þau hafa brennandi áhuga á. Eru þau verölaunuö fyrir unnin störf, og þeirra, sem best standa sig, getiö í sérstökum viku- þætti útvarpsins. Tilgangur meö þessu starfi barnanna er tvíþættur. Þeim, sem hvort sem er ala manninn á gót- unni og annars staöar á víöavangi, er fengiö verkefni aö glíma við. Auk þess eru verkefnin til þess fall- in aö kenna þeim aö greina milli þess, sem löglegt er og leyfilegt og hins, sem er ólöglegt. Áhugi hefur veriö vakinn á börn- um götunnar, og lögreglan skýrir frá ótrúlega mörgum málum, sem þessum lyklabörnum hefur tekist aö leysa vegna vakandi athyglis- gáfu sinnar. Aftur á móti er ekki eins örugg- lega hægt aö greina frá uppeldis- gildi þessa starfs. Yfirvöldunum er aö minnsta kosti Ijóst, aö þetta er engin lausn á vandamálum lykla- barnanna. Annarra ráöstafana er vissulega þörf, og nauösynlegt er aö setja á stofn sæg tómstunda- heimila áöur en viö veröur unaö. Og hér rekur máliö í strand. Stokkhólmur er fátæk borg, þótt íbúar hennar ség auöugir. Og yfirvöldin hliöra sér hjá aö leggja mikiö fé í slíkar stofnanir, því aö mönnum viröist núverandi atvinnu- ástand ekki óhagganlegt. Menn búast viö, aö atvinnuleysi kunni aö skjóta upp kollinum, og þá veröur þó annaö hjónanna heima daglangt. Um leið ætti mikill fjöldi lyklabarna aö hverfa til heim- kynna sinna. STRAXI DAG skaltu tryggja þér íar í Stuðmannaíerðlna þann 20. júlí og svo von'ann komi kagganum um borð. Stuðmenn kynna nýja hljómplötu þann 20. júlí - stinga svo aí með Eddunni um kvöldið og skemmta sér og öðrum um borð í heila viku! ALLT Á HREffflJ ? FARSKIP Aðalstræti 7 Reykjavík sími 25166 — Nei ekkert annað en aö þarna kynntist ég fullt af góðu fólki. Þetta var líka reynsla sem ég heföi ekki viljað missa af. Svona löguöu gleymir maöur aldrei. En hvernig komstu inn í sýn- ingarstörfin? — Þetta byrjaöi allt meö því aö ég var módel á sýningunni Hár ’83. Þar var komiö til mín og mér boöiö aö vera meö í Módel 79, sem ég þáöi á stundinni. Ég kom fyrst fram í Hollywood á sunnudags- kvöldi. Þó þetta væri rólegt kvöld þá var maginn samt í hnút, en þaö gekk nú slysalaust. Fer mikill tími í módelstörf? — Nei, ekki nema æft sé fyrir stórar sýningar. Annars getur þaö komiö fyrir aö maöur hoppi alveg óæföur upp á sviö og þá veröur maöur alveg aö treysta á þann sem er aö sýna meö manni. Ef maður gerir einhverjar vitleysur þá er bara aö snúa sér í hring og brosa viö áhorfandanum, hann tekur hvort sem er sjaldnast eftir mistökunum. Pening er afskaplega lítinn upp úr þessu aö hafa. Þaö er fyrst og fremst ánægjan sem maö- ur hefur upp úr þessu, og svo kynnist maöur fullt af góöu fólki. Ég hélt eins og flestir sem ekki þekkja til aö tískusýningarfólk væri afskaplega merkilegt meö sig en eftir aö hafa kynnst aöeins broti af því er ég komin á allt aöra skoöun. Er eitthvað sem þú vilt segja viö strák eöa stelpu sem langar til aö komast eitthvaö áfram í módel- störfum? — Já, bara aö grípa gæsina meöan hún gefst. Viö þökkum fyrir okkur og höld- um heim. AM/FM Eins og vonandi hefur komið fram hér í Blönd- ungnum þá hafa yfir- blandararnir tveir hugsaö sér aö vera til staðar á hinum og þess- um stööum sama hvert tilefnið er og jafnvel þó ekkert sé á seyöi. En i Höllinni vorum viö 2. júlí og þaö ekki aö ástæöulausu. Án nokkurs efa vita flestir sem þetta lesa hvaö geröist þá. Að kvöldi dagsins hófu þar leik sinn þrír íslenskir hljómflokkar og þegar þeir höfðu veriö sendir í rúmiö vaknaöi breska sveitin Echo and the Bunnymen til lífsins og sýndi á sér nefiö, eftir LANGA biö. Fyrst af þeim íslensku var Deild 1. Vegna smá stress hjá einhverjum tæknimanni þá spil- aði Deildin ekki nema sex lög. Var geröur misjafn rómur aö leik þeirra en enginn efaöist um hæfi- leikana. Næstar inn í geislann komu Grýlurnar fjórar. Léku þær sín vinsælu lög og þótti flestum gaman aö. Hinir fengu sér labb á meöan. Ego Bubba-flokkur var síöastur fyrir LANGA hléiö og var sá söfnuöur í góöu formi. Til sviös voru mættir nýr trommari, sem baröi frekar laust, og nýr hljómborösleikari, sem spilaöi sig vel inn í bandiö. í langa hléinu var margt rætt en minna ritaö og sumir þráöu sængina sína meira en tóninn og yfirgáfu því svæöiö, aörir biöu þolinmóöir. Svona biö eftir hljómsveitum ásamt biö eftir strætó er þyngsta prófið sem lagt er fyrir þann ágæta mann- kost sem þolinmæöi nefnist. Bana-stuð í Höllinni 2. júlí Liðiö sem kom meö kanínu- mönnunum var eiíthvert þaö leiðinlegasta sem sögur fara af. Á sviðinu mátti hvergi vera til að taka góöar myndir og var FM vis- aö út í horn þar sem ekkert sást og ekkert var hægt að gera. Þetta var nokkuð ööruvísi en þegar Classix Nouveaux voru hér á ferö fyrir nokkru. Þar var aö finna fádæma gæöaliö sem hægt var aö tala viö eins og fólk og haföi engan áhuga á háum hest- , um til aö setjast á. Þar sem starfslið Bergmálsins sóttist eftir svo lágri umgengnis-einkunn þá lét Blöndungurinn sér nægja ör- fáar myndir og er óvíst um ár- angurinn. En fyrst aö taliö berst að klassíkinni þá er gott að geta þess aö þar voru margir fjarri góöu gamni. Þótt stuðið væri mikið á Echo-tónleikum þá var þaö eins og biðstofa tannlækna miðaö við Classix þótt mann- skapurinn væri i þynnra lagi. En svona til aö móöga engan þá var þetta hvort tveggja mjög góöir tónleikar. Þaö mættu bara alltof fáir. Flestir setja verðið fyrir sig, en setjið dæmið upp svona: Hvort er eðlilegra aö eyða 420 krónum til aö geta horft og hlust- að (nota bene sitjandi) í 45 mín- útur á 1 hljómlistarmann sem syngur fyrir segulband, eða aö fara á 3 tíma banastuös-tónleika meö bestu böndum bæjarins auk mjög góörar erlendrar hljóm- sveitar? Fyrir utan plássió sem gefst fyrir trylltan dans. Tónleikar eru haldnir til þess aö mæta á. EKKI MISSA AF FLEIRUM! FM/AM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.