Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
SJONVARP
DAGANA
17/7-24
/7
SUNNUDAGUR
17. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Sigurdur Arngrímsson flyt-
ur.
18.10 Magga í Heiðarbæ
3. Hættuleg sprengja
Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum. Þýöandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Ey-
þórsdóttir.
18.35 Börn í Sovétríkjunum
2. Misja í Moskvu
Finnskur myndaflokkur í þrem-
ur þáttum. Þýðandi Trausti Júlí-
■isson. Þulir: Gunnar Hallgríms-
son og Hallmar Sigurðsson.
(Nordvision — flnnska sjón-
varpið)
hefur verið fyrsti djassleikar-
inn. Af Bolden fara ýmsar sögur
sem raktar eru. Teiknimyndir
og haglega gert líkan af hverf-
inu Storyville í New Orleans
gefa lifandi hugmynd um þann
borgarbrag sem djassinn er
sprottinn af.
Þýðandi Jakob S. Jónsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.35 Dagskrárlok.
MftNUD4GUR
18. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
kynnist konu úr hópi þeirra og
verður fyrr en varir virkur þátt-
takandi í hinu daglega amstri.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
22.25 Úti er ævintýri. Bresk frétta-
mynd um þá uppgangstíma sem
olíuvinnsla Breta í Norðursjó
skapaði á Hjaltlandi og þá erf-
iðleika sem samdráttur dg
minnkandi umsvif hafa nú vald-
ið meðal eyjaskeggja. Þýðaadi
Bogi Arnar Finnbogason.
22.55 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDtkGUR
19. júlí *
19.45 Fréttaáerip á táknmáli.
Föstudagsmyndin eftir viku verður sakamálamyndin Dauðinn á skurðstofunni. Sagan gerist á strfðetíma nærri
Lundúnum. Maður deyr á skurðarborði, en það þykir koma undarlega fýrir sjónir. Þegar dauðsföllnm fer að
fjölga skerst lögreglan i leikinn.
Áfram Hinrik!
Á laugardagskvöld verður sýnd bíómyndin Áfram Hinrík. Myndin fjall-
ar á frjálslegan máta um Hinrik áttunda og kvennamál hans.
A1IÐMIKUDAGUR
20. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Myndir úr jarðfræði ís-
lands. 10. Saga lífs og lands.
Lokaþáttur fræðslumynda-
flokks Sjónvarpsins um jarð-
fræði og jarðsögu íslands. Um-
sjónarmenn: Ari Trausti Guð-
mundsson og Halldór Kjart-
aasson. Upptöku stjórnaði Sig-
nrður Grímsson.
21.20 Dallas. Bandarískur fram-
kaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Úr safni Sjónvarpsins. ís-
leadingar í Kanada V. „Hið
dýrmæta erfðafé". I þessum
þætti er fjallað um hinn ís-
lenska menningararf í Kanada,
blaðaútgáfu Vestur-íslendinga,
varðveislu íslenskrar tungu og
skáldin Stephan G. Stephans-
son og Guttorm J. Guttormsson.
Umsjónarmaður Ólafur Ragn-
arsson.
22.55 Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
22. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir
Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Steini og Olli. Skopmynda-
syrpa með Stan Laurel og Oliv-
er Hardy.
21.05 „1984“. Fyrir 35 árum dró
George Orwell upp dökka mynd
af einræðisríki framtíðarinnar í
skáldsögunni „1984“ sem selst
hefur í milljónum eintaka og
þýdd hefur verið á meira en 30
tungumál, þar á meðal íslensku.
í þessari mynd ber hinn heims-
kunni fréttamaður, Walter
Cronkite, saraan lýsingu skálds-
ins á heimi „Stóra bróður“ og
þann veruleika sem blasir við
árið 1984. Þýðandi Bogi Ág-
ústsson.
22.00 Dauðinn á skurðstofunni.
(Green for Danger.) Bresk
sakamálamynd frá 1946. Mynd-
in gerist á sjúkrahúsi í nágrenni
Lundúna árið 1944. Tveir sjúkl-
ingar látast óvænt á skurðar-
borðinu. Grunur vaknar um að
ekki sé allt með felldu um lát
þeirra og við þriðja dauðsfalliö
skerst lögreglan í leikinn. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
23. júlí
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í blíðu og stríðu. Sjötti þátt-
ur. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Áfram Hinrik. (Carry on
Henry.) Bresk gamanmynd sem
styðst afar frjálslega við sögu-
legar heimildir. Leikstjóri: Ger-
ald Thomas. Aðalhlutverk: Sid-
ney James, Joan Sims, Kenneth
Williams, Terry Scott, Barbara
Windsor og Charles Hawtrey.
Hinrik konungur áttundi hefur
ekki heppnina með sér í
kvennamálum. Hann hefur ný-
losað sig við síðustu drottningu
til að ganga að eiga Maríu af
Normandy og eignast með
henni langþráðan ríkisarfa.
Ekki nýtur konungur þó mikill-
ar sælu í hjónabandinu og veld-
ur því taumlaust hvítlauksát
drottningar. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
22.30 Einsöngvarakeppnin í Car-
diff 1983 — Undanúrslit. 30.
april síðastliðinn réðust úrslit í
Söngkeppni Sjónvarpsins. Sig-
ríður Gröndal var valin til að
taka þátt í samkeppni ungra
einsöngvara á vegum BBC í
Wales. Keppendum er skipt í
riðla og ásamt Sigríöi Gröndal,
fulltrúa íslands, koma fram
söngvarar frá Englandi, Kan-
ada og Vestur-Þýskalandi þetta
kvöld. Úrslitakeppnin verður
síðan á dagskrá sjónvarpsins
laugardaginn 30. júlí.
00.30 Dagskrárlok.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.50 Blómaskeið Jean Brodie
Þriöji þáttur. Skoskur mynda-
flokkur í sjö þáttum gerður eftir
samnefndri sögu eftir Muriel
Spark um kennara við kvenna-
skóla í Edinborg árið 1930 og
námsmeyjar hennar. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
21.45 Fyrsti djassleikarinn
(Buddy Bolden Blues)
Þáttur frá sænska sjónvarpinu
um trompetleikarann Charles
„Buddy" Bolden, sem nefndur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar.
(Pilsner och piroger.) Ný,
sænsk sjónvarpsmynd. Handrit
og leikstjórn: Kjell Jerselius,
Claudio Sapiain og Björn
Westeson. Aöalhlutverk: Igor
Cantillana, Lis Nilheim og John
Harryson. Flóttamaður frá
Chile, sem enn er utanveltu í
framandi þjóðfélagi, fær vinnu í
bruggbúsi. Vinnufélagarnir
taka honum sem jafningja þrátt
fyrir tortryggni í fyrstu. Hann
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Gömul er jörðin. Kanadísk
teiknimynd sem sýnir upphaf og
þróun jarðar um flmm milljarða
ára skeið. Þýðandi Óskar Ingi-
raarsson.
20.45 í vargaklóm. (Bird of Prey.)
Nýr flokkur. 1. Leyniskýrslan.
Breskur sakamálamyndaflokk-
ur í fjórum þáttum gerður eftir
sögunni Bird of Prey eftir Ron
Hutchinson. Aðalhlutverk Rich-
ard Griffiths. Tölvufræðingur í
þjónustu ríkisins fær veður af
alþjóðlegri fjársvikastarfsemi.
Þótt yfirmenn hans reyni að
letja hann hefur tölvufræðing-
urinn könnun á eigin spýtur og
kemst fljótt að raun um að við
harðsnúna glæpaklíku er að
etja. Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
21.35 Mannsheilinn. 3. Málið.
Breskur fræðslumyndaflokkur I
sjö þáttum. í þriðja þætti er
fjallað um heilastöðvar sem
stjórna tali, málskilningi og
lestri og hvernig rannsóknir i
heilaskemmdum hafa varpað
nýju Ijósi á þessa flóknu heila-
starfsemi. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Á þriðjudagskvöld hefst nýr sakamilaflokkur f fjórum þittum. Fjallar hann um töhrufræðing sem upp á sitt
eindæmi befur rannsókn á glæpamáli, sem tengist þeirrí deild sem hann vinnur L Hann kemst fljótt á snoðir um
að við stóran glæpahring er að etja.
SUNNUD4GUR
24. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Sigurður Arngrímsson flytur.
18.10 Magga í Heiðarbæ. 4. Fjár-
sjóðurinn. Breskur mynda-
flokkur í sjö þáttum. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur
Sigríður Eyþórsdóttir.
18.35 Börn í Sovétríkjunum. 3.
Araik frá Armeníu. Finnskur
myndaflokkur í þremur þáttum.
Þýðandi Trausti Júlíusson. Þul-
ir: Gunnar Hallgrímsson, Guð-
rún Jörundsdóttir og Hallmar
Sigurðsson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Réttur er settur. Raunir
grasekkjunnar. Þáttur í umsjá
laganema við Háskóla íslands.
Ungu hjónin Davíð og Aldís eru
svo lánsöm að fá íbúð á leigu.
Davíð er í millilandasiglingum
og er þá stundum gestkvæmt
hjá grasekkjunni í fjarveru
hans og glatt á hjalla í leigu-
íbúðinni. Þetta veldur sundr-
ungu með þeim hjónum og til að
bæta gráu ofan á svart krefst
húsráðandí rlftunar á leigu-
samiingi. Það mál kemur til
kasta dómstólanna. Höfundur
handríts: Guðmundur Ágústs-
som, Marteinn Másson og fleiri.
Leikendur: Aldís Baldvinsdótt-
ir, Davíð Bjarnason, Guðmund-
ur Ágústsson, Lárus Bjarnason,
Þórólfur Halldórsson, Friöjón
Örn Friðjónsson og fleiri. Leik
og upptöku stjórnaði Örn Harð-
arson.
21.50 Blómaskeið Jean Brodie.
Fjórði þáttur. Skoskur mynda-
flokkur í sjö þáttum gerður eftir
samnefndri sögu eftir Muriel
Spark. Aðalhlutverk Geraldine
McEwan. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
Gudad a skjainn
Sjónvarpið, eins og rigningin, er
hætt að taka sér sumarfrí. Það
eina sem hefði mögulega getað
minnt mann á að það væri sumar í
þessari þungskýuðu ótíð, hefði ver-
ið júlflokun sjónvarpsins. En því er
ekki að fagna. Sem betur fer fyrir
marga, öðrum stendur eflaust á
sama, en víst er að sérkenni júlí-
mánaðar og sumarsins, sjónvarps-
leysið, er liðið undir lok. Þess
verður eflaust ekki langt að bíða
að fimmtudagarnir missi sín sér-
kenni líka og veröi eins og hverjir
aðrir dagar vikunnar. En mönnum
stendur eflaust á sama um það
einnig. Þá verða komnir gerfl-
hnettir, sem sjá okkur fyrir sjón-
varpsefninu. Framfarir á aviði
sjónvarpstækni hafa verið stór-
kostlegar síðustu ár og þess verður
vart langt að bíða aö þær snerti
ísland og þá verður ekki að sökum
að spyrja. Þá mun kannski einhver
Islendingur sakna sjónvarpslausa
mánaðarins eða fimmtudagskvöld-
anna forðum daga.
Réttur er settur, var sérkenni-
legt efni í sjónvarpinu hér fyrir
nokkrum árum og iðulega hið
skemmtilegasta. Var þá rakin
atburðarás, oft á hinn spaugi-
legasta hátt, sem leiddi til kæru-
mála og dómsúrskurðar. Síðasti
Réttur er settur-þátturinn var á
dagskrá fyrir fjórum árum, eða
1979, og verður sá næsti á
dagskrá 24. júlí næstkomandi.
Hann er klukkutíma langur og
heitir, „Raunir grasekkjunnar"
og er unninn í umsjá laganema
Háskóla íslands. Höfundar
handrits eru Guðmundur
Ágústsson og Marteinn Másson,
en leikendur eru, Aldís Bald-
vinsdóttir, Davíð Bjarnason,
Guðmundur Ágústsson, Friðjón
Örn Friðjónsson, Lárus Bjarna-
son, þórólfur Halldórsson og
fleiri. Leik og upptöku stjórnaði
Örn Harðarsson.
„Raunir grasekkjunnar" skipt-
ist í tvo hluta þar sem greint er
frá atburðarásinni í fyrri hlut-
anum, sem leiðir til málshöfðun-
Réttur er settur:
„Raunir grasekkjunnar“
Úr Réttur er settur, þeim fyrsta frá 1979.
ar í seinni hlutanum, sem gerist
í réttarsal. Fjallar þátturinn um
útburð á leigjanda og segir í
upphafi frá ungum hjónum, sem
eru að leita sér að íbúð til leigu.
Þau fá inni hjá húseiganda, sem
gerir við þau samning til eins
árs og lofar hann að framlengja
samninginn ef leigjendurnir
haga sér skikkanlega. Eiginmað-
urinn er í millilandasiglingum
og er þá stundum gestkvæmt hjá
grasekkjunni í fjarveru hans og
glatt á hjalla í leiguíbúðinni.
Konan borgar leiguna seint og
illa og gleðskapur hennar veldur
sundrungu milli hjónanna og
þau skilja á endanum. Verður
hún áfram í íbúðinni. Kemur að
þvi um síðir að húseigandinn
segist ekki vilja leigja henni
áfram og vill hana úr húsinu.
Hún segir að hann hafi engan
rétt til að henda sér út. Þá eru
liðin tvö ár frá því hjónakornin
tóku íbúðina á leigu, og húsráð
andi krefst riftunar leigusamn-
ingsins. Það mál kemur til kasta
dómstólanna.
í stuttu samtali sagði annar
handritahöfundurinn, Guð-
mundur Ágústsson, þegar hann
var spurður að því hvers vegna
þetta efni hefði verið tekið fyrir
í Réttur er settur, að strax eftir
síðasta þátt, 1979, hefði verið
hugað að nýjum þætti, en þá var
nýbúið að setja ný húsaleigulög
og þótti tilvalið að þreifa nokkuð
á þeim. Var samin grunngerð at-
vikalýsingar upp úr því, en svo
var það ekki fyrr en fyrripart
árs 1982 að útvarpsráð sam-
þykkti gerð þáttarins og var þá
leitað til sjónvarpsins eins og lög
gera ráð fyrir. Það sumar var
unnið að handriti þáttarins og í
september á siðasta ári hófust
tökur.
Ástæðan fyrir því að Réttur er
settur-þættirnir hefðu horfið af
dagskrá sjónvarpsins fyrir
nokkrum árum, sagði Guðmund-
ur vera peningaleysi sjónvarps-
ins. Þó sagði hann að sjónvarpið
þyrfti ekki að leggja til mikla
peninga, kostnaður þess fælist
aðallega í upptökustjórn og
tækjanotkun, allt annað sæju
laganemar Háskóla íslands um.