Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR MEÐ MYNDASÖGUBLAÐI FIMMTUDAGUR 25. AGÚST 1983 192. tbl. 70. árg. Chad: Talið hugsanlegt að Goukouni sé látinn N’djamena, ('had, 24. ágúst. AP. STERKUR orðrómur er á kreiki þess eðlis, að Goukouni Oueddei, leiðtogi skæruliðasveitanna sem bar- ist hafa gegn stjórnarher Hissins Habre Chadforseta með aðstoð Líb- ýumanna að undanförnu, sé annað hvort látinn eða hafi verið settur af. Að minnsta kosti hefur hann ekki sést opinberlega allar götur síðan 30. júlí, er stjórnarherinn náði eyði- merkurborginni Faya Largeau á sitt vald. Vitað er, að Goukouni var staddur í borginni er stjórnarherinn rak flóttann. „Málið verður forvitnilegra með hverjum deginum sem líður, Goukouni hefur horfið af sjónar- sviðinu áður, en aldrei svona lengi, og jafnan er vangaveltur hafa komið upp um afdrif hans, hafa Líbýumenn teflt honum fram til að koma öllum á óvart," sagði vestrænn diplómat sem óskaði eft- ir nafnleynd. Hann bætti við, að sífellt bættust við gögn sem bentu til þess að Goukouni væri alls ekki við stjórnvölinn lengur og hann væri jafnvel látinn. Hins vegar væri útilokað að slá neinu föstu. Soumalia Mahamat, upplýs- ingamálaráðherra Chad, kallaði Goukouni í gær „brúðu" Líbýu- manna og það þyrfti engum að koma á óvart þó Khadafy Líbýu- forseti hafi ákveðið að taka hann af lífi eftir að skæruliðarnir voru hraktir frá Faya Largeau um mánaðamótin. „Við fundum ýmis- Manila, Filippaeyjum, 24. áfiúst. AP. FERDINAND E. Marcos, forseti Fil- ippseyja, hefur skipað nefnd til að rannsaka morðið á Benigno S. Aqu- ino, leiðtoga stjórnarandstöðunnar á Filippseyjum. Þá tilkynnti banda- ríska sendiráðið i Manila í gær, að bandarískir sérfræðingar myndu að- stoða eftir fremsta megni við að leysa málið. Marcos lét ekki við það sitja að skipa fyrrgreinda rannsóknar- nefnd, hann hét rúmum 45.000 doll- urum til handa hverjum þeim seir gefið gæti upplýsingar sem leit legt af eigum hans og skjölum, nóg til að slá því föstu að hann var í borginni er sveitir hans voru hraktar þaðan," sagði Soumalia. Margir af helstu ráðgjöfum og foringjum skæruliðanna voru drepnir í orrustunni um Faya Largeau og hún náðist ekki á vald þeirra aftur fyrr en Líbýumenn höfðu blandað sér af mun meiri þunga í átökin með loftárásum og stórskotaliði. Soumalia bar í gær til baka fregnir þess eðlis að til bardaga Berlín, 24. á|(Ú8t- AP. SOVÉTMENN hafa í hyggju að svara hinum nýju komandi meðal- drægu kjarnorkuflaugum NATO með nýrri tegund flauga sem gætu hæft skotmörk á vesturlöndum mun fyrr en Pershing-flaugar NATO næðu til Moskvu, eftir því sem Egon Bahr, afvopnunarsérfræðingur úr Sósíaldemókrataflokknum vestur- þýska sagði í gær. gætu til handtöku einhverra sem viðriðnir eru morðið. Aquino lá á viðhafnarbörum þriðja daginn í röð í gær, blóði drif- inn, og straumur þeirra sem vildu votta honum hinstu virðingu hafði ekki minnkað. Einn stjórnarand- stæðingur, Bandaríkjamaðurinn Stephen J. Solarz, sagði í gær að skipa yrði rannsóknarnefnd sem þjóðin gæti treyst að starfaði hlut- laust. í fréttatilkynningu, sem kom frá skrifstofu forsetans í gær, sagði að hafi komið milli flokka stjórnar- hermanna og skæruliða í eyði- mörkinni skammt frá Faya Lar- geau í gærmorgun. Hann staðfesti hins vegar, að Líbýumenn hefðu verið með stórfellda liðsflutninga frá borginni til nýrra stöðva, sem benti til þess að þeir myndu láta til skarar skríða áður en langt um líður. Sagði hann þá m.a. hafa yfir „fjölda skriðdreka" að ráða og sýnt að borgin Oum Chalouba væri nú efst á óskalista Líbýu- manna og skæruliða. Bahr sat fund með Erich Hon- ecker, aðalritara austur-þýska kommúnistaflokksins og forseta landsins, og Hermann Axen, ein- um af ráðherrum hans, fyrir aust- an járntjaldið í gær og ræddust þeir við um afvopnunarmál í hálfa fimmtu klukkustund. Bahr sagði fréttaskýrendum, að það færi ekki milli mála, að um væri að ræða Marcos hefði beðið forsætisráð- herra landsins, Cesar Virata, að votta Aquino hinstu virðinguna fyrir hönd stjórnvalda. Fjölskyldu- meðlimir sögðu, að enginn úr stuðningsmannaliði forsetans hefði sést við viðhafnarbörurnar í gær. Corazon Aquino, ekkja hins fallna, kom til Manila frá Banda- ríkjunum í gær ásamt dætrum þeirra hjóna og syni. Frú Aquino sagði fréttaskýrendum, að eftir út- förina myndi hún taka upp merki eiginmanns síns og halda barátt- unni áfram, hvað sem það kostaði. Goukouni skæruliðaleiðtogi. svo fullkomin vopn að á þau mætti líta sem árásarvopn frekar en varnarvopn. Austur-Þjóðverjarnir tveir tjáðu Bahr, að Sovétmenn myndu ekki hika við að koma fyrir mörgum slíkum flaugum í Aust- ur-Evrópu, ef NATO léti verða af því að koma fyrir hinum 572 flaugum sem um hefur verið talað. Þetta er í annað skiptið á tæpri viku að austur-evrópskir komm- únistaleiðtogar viðra mótleik sov- éskra við nýju Pershing-flaugun- um og talið er að sovésku flaug- arnar yrðu settar niður í Tékko- slóvakíu og Austur-Þýskalandi, auk Sovétríkjanna sjálfra. Pólland: Dularfull rás í máli Varsjá, 24. ágúst. AP. DULARFULLT mál kom upp í Pól- landi, er Wladisla Hardek, einn af leiðtogum Samstöðu sem fór huldu höfði komst undir hendur lögregl- unnar í fyrradag og tilkynntu yfir- völd að Samstaða væri að bresta endanlega, Hardek hefði gefið sig fram af fúsum vilja, reiðubúinn til að biðjast vægðar fyrir syndir sínar. Seint í gærkvöldi gerðist málið æ flóknara, er Hardek var sleppt úr haldi eftir alllangar yfir- heyrslur og sagt að honum hafi verið sleppt samkvæmt nýjum reglum um sakaruppgjöf póli- tískra fanga. Hardek kom fram í pólska sjónvarpinu og biðlaði til félaga sinna í Samstöðu að gefast upp, þetta þýddi ekkert, en síðan gerðist það í gær, að hulduleið- togar Samstöðu sendu frá sér plagg þar sem ítrekuð var áskor- un til almennings að hægja ferð- ina á vinnustöðum fram undir 31. ágúst, er Samstaða ætlast til þess að sem flestir taki þátt í alls- herjarverkfalli. Á pappírnum var nafn Hardeks, sem bendir til þess, að hann var undirritaður Meðaldrægu kjarnorkuvopnin: Honecker varar við mótleik Sovétmanna Frú Corazon Aquino, fyrir miðju, kemur heim til Manila í gær, í fylgd dætra sinna og sonar. Þau bjuggu í Bandaríkjunum í þrjú ár. símamynd ap. Morðið á Aquino: Marcos heitir stór- fé fyrir upplýsingar Prentsmiðja Morgunblaðsins írakar sökktu fjórum skipum Nikósíu, 24. ágúst. AP. í ODDA skarst milli írana og íraka á Persaflóa í gær og sögðust írakar hafa sökkt fjórum „skotmörkum“, auk þess sem einni orrustuþotu Irana hafi veriö grandað. ír- anir tjáðu sig ekki um at- burðinn í gær. INA, hin opinbera fréttastofa írak, sagði frá „sigrinum" í gær og sagði herþotur Iraka hafa lát- ið til skarar skríða er fréttist af nokkrum írönskum sjóförum norður af olíuvinnslusvæði íraka við Kharg-eyju. Ekki var þess getið hver stærð „skotmarkanna" var, einungis að fjórum þeirra hefði verið sökkt með leiftur- sókn, og hin hefðu „flúið í ofboði". Síðan sagði INA, að ír- önsk orrustuþota hefði reynt að smygla sér fram hjá ratsjárkerfi íraka með það fyrir augum að ráðast á neðansjávarolíumið- stöðina við Faw, en skyttur loft- varnarbyssu á staðnum hafi ver- ið störfum sínum vaxnar og skot- ið þotuna niður. Yfirlýsingar Iraka um skrá- veifur þeirra í garð Irana komu tæpum sólarhring eftir að Iranir fullyrtu að þeir hefðu náð sex vopnuðum hraðbátum íraka og hneppt áhafnir þeirra í hald. Um | ósigurinn tjáðu írakar sig ekki. atburða- Hardeks áður en Hardek gaf sig fram eða var handtekinn, hvort heldur var, Hardek hafi séð sig um hönd, hafi hann í raun gefið sig fram, eða að nafn hans hafi verið falsað á pappír Samstöðu. Einn möguleiki er eftir, hugsanlegt er að yfirlýs- ingar yfirvalda um uppgjöf Hardeks hafi verið ósannar. Lech Walesa var spurður í gær, en hann sagði fréttaskýrendum að hann gæti ekki tjáð sig um málið, sagði einungis að málið væri allt hið dularfyllsta. Barist í E1 Salvador San Salvador, 24. áffúst. AP. TIL HARDRA bardaga kom í San Vicente héraði í El Salvador í gær- kvöldi, héraði sem stjórnin sagði „hreinsað" af skæruiiðum. Einn stjórnarhermaður féll og margir særðust, en orrustan stóð yfir í 5 klukkustundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.