Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
Peninga-
markadurinn
c-----------------------'
GENGISSKRÁNING
NR. 156 — 24. ÁGÚST
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,900 27,980
1 Sterlingapund 42,443 42,585
1 Kanadadollari 22,664 22,729
1 Dönsk króna 2,9226 2,9310
1 Norsk króna 3,7637 3,7745
1 Saensk króna 3,5691 3,5794
1 Finnskt mark 4,9172 4,9313
1 Franskur franki 3,4984 3,5085
1 Belfl. franki 0,5248 0,5263
1 Svissn. franki 12,9798 13,0170
1 Hollenzkt gyllini 9,4152 9,4422
1 V-þýzkt mark 10,5343 10,5645
1 ítölsk líra 0,01765 0,01770
1 Austurr. sch. 1,4988 1,5031
1 Portúg. escudo 0,2287 0,2293
1 Spénskur peseti 0,1858 0,1863
1 Japansktyen 0,11459 0,11492
1 írskt pund 33,215 33,310
Sdr. (Sérstök dráttarr.) 23/06 29,4423 29,5270
1 Belg. franki 0,5211 0,5226
\______________________________________/
r — TOLLGENGIí ÁGÚST —
Eíning Kl. 09.15 Toll- gangi.
1 Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
i 1 Kanadadollari 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7688
1 Sœnsk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5188
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 Hollenzkt gyllini 9,4809
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 ftölak líra 0,01797
1 Austurr. sch. 1,5058
1 Portúg. escudo 0,2316
1 Spánskur peseti 0,1863
1 Japanskt yen 0,11541
1 Irakt pund 33,420
V____________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færóir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupþhaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarpsleikritið kl. 20.45:
„Afmæli í kirkjugarðinum
eftir Jökul Jakobsson
í kvöld kl. 20.45 verður flutt í hljóðvarpi leikrit
Jökuls Jakobssonar „Afmæli í kirkjugarðinum“.
Leikstjóri er Helgi Skúlason en leikendur eru:
Þorsteinn Ö Stephensen, Regína Þórðardóttir og
Rúrik Haraldsson.
Tveir menn, sem báðir heita Jón, eru við
störf í kirkjugarði, þegar að ber konu sem er að
vitja um leiði manns síns sáluga. Hún gefur sig
á tal við annan þeirra, sem nefndur er hinn
Jón, og um stund virðist sem nokkuð framhald
geti orðið á kunningskap þeirra. En þá kemur
babb í bátinn. Leikritið var áður flutt 1966. Helgi Skúlason leik-
stjóri.
Regína Þórðardóttir.
Rúrik Haraldsson.
J
Þorsteinn Ö. Steph-
ensen.
Hljóðvarp kl. 21.45:
„Nokkrar vísur um
veðrið og fleira“
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45
er þátturinn „Nokkrar vísur um
veðrið og fleira“ með Ijóðum eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson. Það er
Þorsteinn Gunnarsson sem les.
Þessi Ijóð eru úr samnefndri bók
sem kom út 1982, sagði Þorsteinn.
Ljóðin voru þó flest ort 1934—’51
og voru upprunalega gefin út 1952.
í bókinni „Nokkrar vísur um veðr-
ið og fleira” eru einnig nýrri Ijóð.
Höfundurinn hefur hlotið Silf-
urhestinn og 1976 fékk hann
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs, en það var fyrir ljóða-
Þorsteinn Gunnarsson
bækurnar „Að laufferjum" og
„Að brunnum". Síðar kom út
ljóðabókin „Virki og vötn“ og
bókin sem lesið verður úr i kvöld
er fjjórða í röðinni.
„Eg hef áður lesið skáldsögur
Ólafs Jóhanns í útvarpi. Það
voru bækurnar „Gangvirkið" og
„Seiður og hélog" en þriðja bindi
þeirra er væntanlegt nú með
haustinu. Einnig hef ég lesið
„Hreiðrið" og „Bréf séra Böðv-
ars“ og auk þess nokkrar smá-
sögur, en þetta eru fyrstu ljóðin
sem ég les eftir hann.“
Ólafur Jóhann Sigurðsson
Popphólfiö kl. 14.45:
— í Popphólfinu verða að þessu sinni fjölmörg ný lög, sagði Pétur
Steinn Guðmundsson umsjónarmaður þáttarins.
— Nýjar plötur eru komnar the furious five, sem flytja lagið
út með Jackson Brown, og ég leik „New York, New York“, Stuð-
lagið „Lawyers in love“, og menn með Það jafnast ekkert á
Classique Neuveux er með lag við jass og Robert Plant-lagið
sem gerði stormandi lukku í Big Log. Myndin er af meðlimum
Laugardalshöllinni. Einnig verð Classique Neuveux í Laugar-
ég með Grandmaster flash and dalshöllinni.
Útvarp Revkjavík
W
FIM41TUDKGUR
25. ágúst
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Jó-
hanna Kristjánsdóttir talar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sólmyrkvi í Súluvík“ eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur
Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Iðnaðarmál
Umsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Hannesson.
11.05 Gamlir dansar og söngvar
frá Norðurlöndum
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Brosið eilífa" eftir Pár
Lagerkvist
Nína Björk Árnadóttir les þýð-
ingu sína (2).
14.30 Miðdegistónleikar
Fíladelfíuhljómsveitin leikur
„Espana”, rapsódíu eftir Alexís
Chabrier. Riccardo Muti stj. /
Itzhak Perlman og Parísar-
hljómsveitin leika Rondóþátt úr
„Symphonie espagnole" op. 21
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Kdouard Lalo. Daniel Baren-
boim stj.
14.45 Popphólfið
15.20 Andartak
Ilmsjón Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID________________________
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Roberto Michelucci, Franz
Walter og Marijke Smit leika
Sónötu í g-moll fyrir fiðlu,
sembal og selló eftir Giuseppe
Tartini / Vladimir Ashkenazy
og „The London Wind Solo-
ists“ leika Píanókvintett í Es-
dúr op. 16 eftir Ludwig van
Beethoven.
17.05 Dropar
Síðdegisþáttur í umsjá Arnþrúð-
ur Karlsdóttur.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
FÖSTUDAGUR
26. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni
Umsjónarmaður Sigurður
Grímsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Steini og Olli
I>okaþáttur. Konuríki. Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel
og Oliver Hardy.
21.05 Afganistan. f þættinum
verður fjallað í máli og myndum
um ástandið í Afganistan. Rætt
verður við fulltrúa andspyrn-
^ unnar þar og fslendinga sem
vel þekkja til alþjóðamála. Um-
sjónarmaður Ögmundur Jón-
asson fréttamaður.
.50 Sjöunda huian
(The Seventh Veil)
Bresk bíómynd frá 1945. Leik-
stjóri Compton Bennett. Aðal-
hlutverk: James Mason, Ann
Todd og Herbert Lom.
Ung listakona reynir að drekkja
sér í Thamesá. Henni er bjarg-
að og komið fyrir á geðsjúkra-
húsi. Undir handleiðslu geð-
læknis rifjar hún upp hrakfalla-
sögu sína og öðlast nýjan styrk
og lífsvon. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
i.25 Dagskrárlok______________ >
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn
Karl Ágúst Úlfsson heldur
áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Bé einn
Þáttur í umsjá Auðar Haralds
og Valdísar Óskarsdóttur.
20.45 Flokkur útvarpsleikrita eftir
Jökul Jakobsson
11. leikrit: „Afmæli í kirkju-
garðinum”
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen, Regína Þórðardóttir og
Rúrik Haraldsson. Leikritið var
áður flutt ’65 og ’66.
21.15 Gestur í útvarpssal
Erlingur Vigfússon syngur lög
eftir Gylfa Þ. Gíslason, Franz
Schubert, Richard Strauss, Enr-
ico Toselli, Crescenzo og Card-
illo. Jónas Ingimundarson leik-
ur á píanó.
21.45 Nokkrar vísur um veðrið og
fleira eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson les.
Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 í Jökuldjúpi — togaralíf
1954
Jónas Árnason les kafla úr bók
sinni „Sjór og menn“.
23.00 Á síðkvöldi
Tónlistarþáttur í umsjá Katrín-
ar Ólafsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.