Morgunblaðið - 25.08.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
í DAG er fimmtudagur 25.
ágúst, sem er 237. dagur
ársins 1983, nítjánda vika
sumars. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.26 og síö-
degisflóö, stórstreymi með
flóöhæð 3,77 m kl. 19.41.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
05.47 og sólarlag kl. 21.11.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tungliö í suöri kl. 02.39.
(Almanak Háskólans.)
Náðin Drottins Jesú sé
með öllum (Opinb.
22,21).
F7/\ ára afmæli. í dag, 25.
• U ágúst, er sjötug frú Lára
Böðvarsdóttir frá Laugarvatni,
Barmahlíð 54 hér í Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Haukur
Eggertsson, framkvæmda-
stjóri.
H'fk ára er í dag Elinborg Sig-
• U urðardóttir, Sigtúnum 3,
Selfossi. — Hún verður að
heiman.
KROSSGÁTA
FRÉTTIR
1 2 3 [ 4
■
6 ■
■ ■
8 9 10 ■
n ■ 12 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 tréílát, 5 hrcra (, 6 eru
minnugir á, 7 titill, 8 traMur, 11 tveir
eins, 12 stúlkn, M einnig, 16 skrifari.
LÓÐRÉTT: — 1 reiðir sig á, 2 am-
boðið, 3 mánuður, 4 nagli, 7 skrokk-
ur, 9 hræðsla, 10 formóðir, 13 sefi, 15
borða.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 morkin, 5 ay, 6 truntu,
9 sól, 10 ít, 11 tt, 12 tau, 13 Atli, 15
ýf*. 17afgang.
LÓÐRÉIT: — 1 mótstaða, 2 raul, 3
kyn, 4 nautum, 7 rótt, 8 tía, 12 tifa, 14
lýg, 16 an.
ÞÓ hvassviðrið í fyrrinótt væri
með mesta móti bér í bænum
hafði nóttin jutð til sfns ágætis
að hún var ein allra hlýjasta,
sem komið hefur, jafnvel á öllu
blessuðu sumrinu. Hitinn fór
ekki niður fyrir 11 stig. — Og þó
mörgum þætti rigna duglega þá
mældist nú úrkoman ekki meiri
en 10 millim um nóttina; var þó
ósvikið vatnsveður víða um
sunnanvert landið um nóttina,
þó Stórhöfði hefði forustuna
með tæpl. 60 millim úrkomu!
Suður á Keykjanesi og í austur-
sveitum varð úrkoman nær 50
millim. Þessa sömu nótt I fyrra
var 9 stiga hiti bér í Rvík.
Snemma í gærmorgun var 2ja
stiga hiti í Nuuk á Grænlandi i
rigningu. í gærmorgun spáði
Veðurstofan heldur kólnandi
veðri um landið vestanvert.
EKTIRLITSMAÐUR á höfuð-
borgarsvæðinu, heitir staða,
sem Vinnueftirlit rfkisins
auglýsir lausa til umsóknar í
nýju Lögbirtingablaði. Um-
sóknarfrestur um þessa stöðu
rennur út hinn 5. september
Tíu hafa sótt um
*
— Og hvað baulaðir þú nú langt, góði?
næstkomandi. — Það er ekk-
ert tekið fram í augl. varðandi
menntun væntanlegs eftir-
litsmanns.
GÖTUHEITUM og númerum
hefur verið breytt í Kópavogi
segir í tilk. frá bygginga-
fulltrúa bæjarins. Þessi breyt-
ing nær einkum til húsa þar
sem áður hét Auðbrekka, en
heitir nú Laufbrekka. Hér er
um að ræða 17 hús sem áður
voru við Auðbrekku en teljast
nú til Laufbrekku. Þá nær
breytingin til 8 húsa þar sem
áður hét Nýbýlavegur, en heit-
ir nú Grænatún.
VÍSNAKEPPNI. r ritinu
Safnamál, sem að standa Hér-
aðsskjalasafn Skagfirðinga og
Héraðsbókasafn Skagfirðinga
efndi til „Vísnakeppni 1982". I
síðasta hefti Safnamála segir
að ritið efni til nú „Vísna-
keppni 1983“. Þar er beðið um
að botna við eftirfarandi fyrri-
parta:
N«óingur og nepjan kðld
nú vill lýði þreyta ..
...og hinn er svona:
Geislar sól um graenan völl,
gyllir ból og tinda.
Síöan segir: eru lesendur beðn-
ir að yrkja um tiltekið efni, að
þessu sinni um sumarleyfi. —
Skilafrestur er til 20. janúar
1984. — Og skal senda kveð-
skapinn til Héraðsskjalasafns
Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Umsjón með ritinu Safnamál
hafa þeir Hjalti Pálsson, Kári
Jónsson og Kristmundur'
Bjarnason.
GRÆNLANDSSÝNINGIN —
Norrænt landnám og búseta á
Grænlandi til forna, sem stað-
ið hefur yfir í Norræna hús-
inu, fer senn að ljúka. — Að-
sókn hefur verið góð að sýn-
ingunni, sem er opin milli kl.
14-19.
AKKABORGIN siglir nú fimm
ferðir daglega milli Akraness
og Reykjavíkur, alla daga vik-
unnar nema laugardaga.
Fimmta ferðin er kvöldferð og
það er hún sem fellur niður á
laugardögum. Skipið siglir
sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvik:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRADAG kom Vala til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Mánafoss kom þá frá út-
löndum, svo og Hvassafell. Þá
um kvöldið fór Esja í strand-
ferð, Laxá lagði af stað til út-
landa og togararnir Ásgeir og
Ingólfur Arnarson héldu aftur
til veiða. í gær komu togar-
arnir Engey og Viðey af veiðum
og hélt sá fyrrnefndi förinni
áfram í söluferð með aflann.
Þá kom togarinn Jón Bald-
vinsson af veiðum og landaði
aflanum, sem og Viðey. í gær
lagði Eyrarfoss af stað til út-
landa og Bakkafoss, sem ekki
komst af stað í fyrradag, mun
hafa farið í gærkvöldi, áleiðis
út. Stapafell var væntanlegt i
gærkvöldi en þá fór Skaftá af
stað til útlanda. Rússnesku
togararnir fóru í gær. I gær-
kvöldi var Edda væntanleg úr
skemmtiferð og átti að fara út
aftur um miðnættið, að venju.
KvOM-, naalur- og hotgarMónusta apótakanna i Reykja-
vik dagana 19. égúst til 25. ágúst. aö bóöum dögum
meðtöidum. er i Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfja-
búð BreióhoHa opln til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónaamisaógeróir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram
f HaHsuvemdaratðó Reykjavikur á þrlójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sár ónæmlsskirtelni.
Lasknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgldögum,
en hasgt er aó ná sambandi viö lækni á QöngudeHd
Landspftaians alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Görtgudelld er lokuó á
helgídögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vlö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga til kiukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarþjónusta Tanniæknaféiags falands sr i Heilsu-
verndarstðóinnl viö Barónsstíg. Opin á laugardðgum og
sunnudðgum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðröur og Garðabær Apótekln i Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótsk og Horóurbæjar Apótak eru opin
virka daga tH kl. 18.30 og til sklptist annan hvam laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunarlima apótekanna
Keflavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tU föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl.
10—12 Simsvarl Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Seifoes: Softoa* Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vtrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum.
Akranea: Uppl um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvðidin. - Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tH kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvocmaathvarf: Opiö aHan sóiarhrlnglnn, sáni 21208.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrtfstofa
Ðárug. 11. opln daglega 14—16. simi 23720. Póstgkó-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum
81515 (sánsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapoflur simi 81615.
AA-aamtðkin. Elgir þú viö áfenglsvandamál aö striöa. þá
er simi samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega.
Foretdraróógjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreidra og bðm. — Uppl i sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landapftaiinn: alla daga kl. 15 tH 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildln: Kl. 19.30—20 Sæng-
urfcvannadaHd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók-
artiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftaii Hringa-
ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapftali: Alla daga
kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn i
Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftlr samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvft-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml trjáls alla daga.
GrenaáadoHd: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HsHsu-
vamdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19 - Fæðingartwimili
Reykjavíkur Alla. daga kl. 15.30 til kl. 16.30 -
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH
kl. 19.30. — FlófcadaHd- ADa daga kl. 15.30 tH kl. 17. —
Kópavogahæhö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigidðg-
um. — VffHsstaðaapftaK: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landabókasafn (aianda: Safnahúsinu vtð Hverfisgðtu:
Opiö mánodaga—fðstudaga kl. 9—17.
Itóafcólabófcaaafn- Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upptýslngar um
opnunartima þeirra veittar I aöalsafni, siml 25088.
Þjóómfnjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Lislaaafn iaianda: Opiö daglega kl. 13.30 tH 16.
Borgarbófcaaafn Rejrtúev^kur: AÐALSAFN - Utláns-
deHd, ÞlnghoHsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga —
fðatudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apnl er elnnlg opiö
á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á
þríðjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsakir.
Þinghottsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. tnaí—31. ágúst er lofcaö um neigar SÉRUTLAN —
afgreiösla i Þinghoitsstrætl ?9a, simi 27155. Bókakassar
lánaölr skipum. hellsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. april
er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendlngarþjón-
usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sánl
36270. Optö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apnl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16.
Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bæklstðö i Bústaöasafnl, s
36270. Viökomustaölr viös vegar um borgina.
Lokanir vegna aumaríeyfa 1963: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli i 5—6 vikur
HOFSVALLASAFN: Lokaö i júti. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vtkur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19. sunnud 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr
14—19/22.
Arbæjaraafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Aagrimasafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
oplö þríöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Uefaaafn Einar* Jónaeoner Opiö afla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóna Slguröeaonar f Kaupmennehðfn er opiö mlð-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tU 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvatsstaðfr. OpM alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö man — föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðm
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
8tofnun Ama Magnúeeonar Handrttasýnlng ar opln
þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tU
17. september.
SUNDSTAÐIR
■ rlaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudðgum er opiö trá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiðhofti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppi. um gufuböö og sólaríampa
í afgr. Simi 75547.
Sundhðllin er opln mánudaga tll fðstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardðgum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudðgum kl. 8.00—14.30.
Vesturbasjarlaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30
Gufubaöiö í Vesturbæjartauglnni: Opnunartíma skipt mllll
kvenna og karía. — Uppl. í sima 15004.
Varmórfaug i MoafaHaavalt er opfn mánudaga til fðstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrlr karta laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatimar — baöfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Síml 66254
SundhðN Kaftavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tfcna. til 18.30.
Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatfcnar þriöjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Sfcnlnn er 1145.
Sundfaug Kópavoga er opln mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—Iðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööfct og heftu kerin opln alla vlrka daga frá
morgnl tll kvðlds. Sfcnl 50088.
Bundbwg Akureyrar er opln ménudaga—fðstudaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 16008.
Akureyri sfcnl 00-21040. Slglufjðrðor 00-71777.
'BILANAVAKT
Vaktþfónusta borgarstofnana. vegna bHana á veitukerfi
vafns og hfta svarar vaktþjónustan afla vlrka daga frá kl.
17 tH kl. 8 ( sfcna 27311. I þennan sfma er svaraö allan
sóiarhringlnn á helgldðgum. Rahnagnovaftan hetur bH-
anavakt allan sólarhrlnglnn i sfcna 10230.