Morgunblaðið - 25.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
7
fried kjúklinginn hjá okkur.
Kjúklingur sem kitlar bragölaukana.
(í íl. m ra
I NVBVLAVEGI22 KÓPAVOC II S 46085
Benco 01-600A
CB talstöð
• Sjálfsagt öryggistæki í alla bíla og báta.
• Ein sú vandaöasta á markaönum
• 40 rásir AM/FM
• Tölvuálestur
• Innbyggöur kallkerfisbúnaður
• Verö frá kr. 5.475
• Umboösmenn um land allt.
BENCO
Bolholti 4, sími
91-21945/ 84077
Margar viöartegundir ávallt fyrirliggjandi. Eigum
einnig pappa, lista og lökk. Mikil gæöi, lágt verö.
Sendum hvert á land sem er. 30 ára reynsla.
BYGGIR
Harkalegar
ráöstafanir
Þorsteinn Pálsson segir í
Suðurlandi:
„Hveitibrauðsdagar rík-
isstjórnar Sjálfstieðis-
flokksins og Framsóknar-
flokksins eru nú senn á
enda. Stjórnin greip þegar í
stað til harkalegri ráðstaf-
ana en nokkur ónnur
stjórn hefur gert í meira en
áratug. Þessar fyrstu að-
gerðir voru tvenns konar: í
fyrsta lagi var nýju blóði
veitt í sðar innlendrar
framleiðslustarfsemi raeð
verulegri lækkun á gengi
krónunnar. í annan stað
var framkvæmd með lög-
um mjög róttæk launa-
stefna.
Að loknum kosningum
var málum svo komið, að
öllum var Ijóst, að íslenska
þjóðin stóð á slíkum tíma-
mótum í efnahagsmálum,
að algjörra umskipta var
þörf, ætti að koma í veg
fyrir kreppu verðbólgu og
atvinnuleysis. Hjá því varð
ekki komist að rýra lífskjör
þjóðarinnar um stundar-
sakir, enda hafði hún eytt
umfram efni svo úr hófi
keyrði.
Sjálfstæðisflokkurinn
lagði á það megináherslu í
kosningabaráttunni að
flytja fjármagn inn I at-
vinnulínð á nýjan leik.
Röng skráning á gengi
krónunnar var að lama út-
flutningsstarfsemina og
knésetja íslenskan iðnað.
Aðgerðir stjórnarinnar
hafa snúið stöðunni við á
þessu sviði. Vofu atvinnu-
leysisins var með þessum
hætti bægt frá. Ginsýnt var,
að hér hefði komið til al-
varlegs atvinnuleysis þegar
í sumar, ef ekki hefði verið
gripið til aðgerða af þessu
tagi.
Eftir á hefur lítið farið
fyrir gagnrýni á þessa að-
gerð stjórnarinnar. A hinn
bóginn hafa menn deilt um
réttmæti aðgerða á sviði
launamála. I því sambandi
er gjarnan og með réttu
bent á, að vandamálin í
efnahagslífi okkar verði
ekki leyst með því einvörð-
ungu að skerða laun. Víst
er að frjálsyndir stjórn-
málaflokkar hafa yfírleitt
reynt að beita öðrum með-
ulum t.d. á sviði ríkisfjár-
mála og peningamála til
þess að ná eða viðhalda
Sudurland
Utg KjördæmisriO SjálfstæOisfél. I SuOurlandskjord.
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Siguröur Jónsson,
Heiömörk 1A, Selfossi, s(mi 1765.
Pósthólf 233, Selfossi.
Auglýsingastjóri: Hilmar Þór Haftrteinsson,
Háengi 8, Selfossi, simi 2258.
Skrifstofa: Austurvegi 24, slrni 1004.
Setning og prentun: Prentsmiöja Suðurlands hf.
Grundvallarþættirnir
skýrðir
Því miður hefur veriö of lítið um þaö aö
þeir þingmenn sem stóöu aö myndun
þessarar ríkisstjórnar gengu fram fyrir
skjöldu og skýröu grundvallarforsendur
þeirrar stefnu sem ríkisstjórnin fylgir í
efnahagsmálum. Án þess aö átta sig á
þeim geta menn til dæmis ekki séö þaö í
réttu samhengi aö sigur á veröbólgunni
er undanfari þess aö peningar lækki í
veröi. Hiö dýra fjármagn er á þessari úr-
slitastundu í útreiöinni út úr vítahring
veröbólgunnar aö sliga lántakendur og
ekki síst húskaupendur. Því aðeins lækka
peningarnir í veröi aö takist að vinda
ofan af veröbólguspólunni og koma á því
jafnvægi sem stuðlar aö eðlilegum efna-
hagsframförum.
í Staksteinum í dag er birt forystugrein
úr Suöurlandi sem gefið er út af kjör-
dæmisráöi sjálfstæöisfélaganna í Suöur-
landskjördæmi. í greininni skýrir Þor-
steinn Pálsson, fyrsti þingmaöur sjálf-
stæðismanna í kjördæminu, hve mikiö er
í húfi aö ríkisstjórninni gefist tóm til aö ná
markmiðum sínum í efnahagsmálum.
cfnahagslegu jafnvægi.
I*að hefur fremur verið
háttur vinstri flokka að
framfylgja launastefnu (
þessu skyni.“
Oskert launa-
kjör — en
atvinnumissir
Og í forystugrein Suður-
lands 18. ágúst sl. segir
Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaður, ennfremur:
„l>að eru mörg gild rök
fyrir því að Sjálfstæðis-
flokkurinn taldi óhjá-
kvæmilegt að lögbinda svo
alvarlegar aðgerðir í launa-
málum sem hluta af heild-
arráðstöfunum. f því sam-
bandi er vert að hafa í
! huga, að afleiðingarnar |
hefðu orðið allt aðrar, ef
einvörðungu hefði verið
gripið til aðgerða á öðrum
sviðum. Sumir hefðu hald-
ið atvinnunni og notið
óskertra launakjara, en
aðrir hefðu einfaldlega
misst atvinnuna. Launa-
stefnan tryggir að þessu
leyti að byrðunum er jafn-
að réttlátar niður en ella.
Þannig er alveg Ijóst, að
áframhald óbreyttrar efna-
hagsstefnu hefði leitt til
mikils atvinnuleysis. Og
það er einnig víst, hefði
einungis verið beitt aðgerð-
um á öðrum sviðum en í
launamálum, að þá hefði
hluti launþega þurft að
bera byrðarnar fyrir þá
sem hefðu orðið þeirrar
gæfu aðnjótandi að halda
bæði vinnu og óskertum
kjörum. Ekkert er auðveld-
ara en gagnrýna aðgerðir á
sviði launamála. En þegar
menn hlusta á gagnrýnina
skyldu þeir hugsa til þess,
hvað gerast myndi, ef látið
yrði undan henni. Og það
er ástæða til þess að spyrja
þá sem hæst tala gegn að-
gerðum stjórnarinnar,
hvaða leiðir aðrar þeir sjá
út úr vandanum.
Flest bendir til þess, að
þessar fyrstu ráöstafanir
ríkisstjórnarinnar skili til-
ætluðum árangri. Nú þarf
að halda áfram. Og sú
þraut verður á margan hátt
bæði flóknari og erfiðari.
Markmiðin eru augljós. í
fyrsta lagi þarf að treysta
þann árangur, sem er að
verða af aðgerðum til þess
að ná betra jafnvægi f
efnahagslífinu, með veru-
legri aðhaldssemi í ríkis-
fjármálum og markvissri
stjórn pcningamála. í ann-
an stað verður að beina
kröftunum að aukinni
framleiðslu og meiri fram-
leiðni í öllum atvinnugrein-
um til þess að við getum
sem fyrst tryggt fólkinu
betri lífskjör á ný á
grundvelli raunverulegrar
verðmætasköpunar.
Ef þessi tilraun, sem nú
er verið að gera til þess að
koma þjóðarskútunni á
réttan kjöl, mistekst, er
óvíst, að pólitískar forsend-
ur skapist í bráð til þess að
takast á við þetta erfiða
verkefni. Það er því mikið í
húfi að stjórnin fái tæki-
færi til þess að halda starfi
sínu áfram.“
73 í/1amazkaðuzinn
jii*11
K^-iattiídötu 12-18
Vinanll aportbfll
Mazda 626 (2000) Coupé 1981. Grá-
sans, beinsk., 5 gíra. Aflstýri, rafm. (
rúðum, aóllúga. Gullfallegur bill. Verö
kr. 255 þús. (skiptl á ódýrari).
G.A.Z. 1976
Rauöur og hvitur. Hús frá R. Valssynl.-
Ekinn söeins 16 þús. km. Verö kr.
Bíll i sárftokki
Chevrolet Monte Carlo 1980. Brún-
sans, 6 cyl., m/turbo. Sjálfsk. m/öllu.
Rafm. í rúöum o.fl. Verö kr. 365 þús.
Mazda 929 LTD 1982. Grásans, eklnn
6 þús km. Nýskráöur i júní 1983. Verö
370 þús. Skiþti möguleg.
Saab 99 GL11961
Blásans, 4ra dyra. Ekinn 38 þús. km.
Útvarp og segulband. Verö 320 þús.
(skipti á ódýrari).
Nýr framdrifsbill Toyota Camry 1983
Rauöur 5 dyra m/aflstýri. Ekinn aö-
eins 8 þús. km. Verö 390 þús.
Toyota Crown diesal 1980
Ekinn 137 þús. km. Aflstýri, gott útllt.
Verö 270 þús. (skipti á ódýrari bíl).
VW Golt CL 1962
Grænn 4ra dyra. Ekinn aöeins 8 þús
km. Verö 260 þús. (skipti á ódýrari).
Daihatsu Charade 1981
Silfurgrár. Ekinn 26 þús km. 2 dekkja-
gangar. Verö 185 þús.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJARNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
j^yglýsinga-
siminn er 2 24 80