Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
esið
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
Þao borgar
sig
Danskur tjaldvagn, Camp-Let, meö fortjaldi og
eldhúsi. Tekur 3 mínútur aö tjalda. Vagninn er
geröur úr trefjaplasti, mjög sterku.
Eigum einnig fyrirliggjandi Camper-hús á pallbíla.
Innréttingar í sendibíla. Einnig sólstofur og gróö-
urhús.
Gisli Jonsson og Co hf„
Sundaborg 41. Sími 86644.
Austur-þýskur orgel-
leikari í Kristskirkju
CHRISTOPH Krummacher frá
Austur-hýskalandi heldur orgeltón-
leika í Kristskirkju f Landakoti f
kvöld kl. 21.00.
Á efnisskránni eru verk eftir
Tunder, Buxtehude, Boyvin, Fresc-
obaldi, Brahms og Boely. Hann er
háskólaorganisti í Rostock, þar
kennir hann orgelleik, heldur
fyrirlestra um orgeltónlist, sér-
staklega gamla, og hefur skrifað
vísindalegar greinar f blöð og
tímarit um orgeltónlist.
Krummacher er fyrsti austur-
Sfldin komin
og mikið af
loðnu nyrðra
lufirði, 20. ágúst.
Sigl
SJÓMENN drógu í gær nokkrar
síldar á færi hér úti á firðinum.
Síldina má hins vegar ekki drepa í
net fyrr en eftir nokkra daga.
Færabátar hafa aflað vel að und-
anförnu. Togararnir koma trollun-
um varla niður vegna loðnu. Á
stóru svæði úti af Norðurlandi og
Vestfjörðum er nú mikið af loðnu
og er ótrúlegt annað, en leyft verði
að veiða loðnu síðustu mánuði árs-
ins, svo mikið virðist af henni.
— mj
Tónlist
Tónlistarþátturinn „Zukofsky-
námskeiðið 1983“ í blaðinu í gær
er eftir Jón Þórarinsson, en ekki
Jón Ásgeirsson, eins og misritað-
ist.
Blaðið biðst velvirðingar á þess-
um mistökum.
þýski orgelleikarinn sem kemur í
tónleikaferð til íslands. Hann hef-
ur haldið tónleika í Sovétríkjun-
um, Póllandi, Rúmeníu, Austur-
og Vestur-Þýskalandi og Svíþjóð.
NÝSKIPAÐUR sendiherra Albaníu,
hr. Izedin Hajdini og nýskipaður
sendiherra frlands, hr. Florence
O’Riordan, afhentu í dag forseta ís-
lands trúnaðarbréf sín að viðstödd-
um Geir Hallgrímsyni utanríkisráð-
herra.
Síðdegis þáðu sendiherrarnir
boð forseta Islands að Bessastöð-
um ásamt fleiri gestum.
Sendiherra Albaníu hefur að-
setur í Stokkhólmi en sendiherra
írlands í Kaupmannahöfn.
Á undanfornum árum hefur fjöldi smátölva á íslandi margfald-
ast. Flestöllum þessum smátölvum fylgir eða getur fylgt forrit-
unarmálið BASIC. Basic er alhliða forritunarmál, sem þó er
auðvelt í notkun.
MARKMIÐ:
Tilgangur þessa námskeiðs er að kenna forritun í Basic og
þjálfa þátttakendur í meðferð þess. Að námskeiðinu loknu
skulu nemendur vera færir um að leysa eigin verkefni.
EFNI:
Kennslan fer fram með verklegum æfingum undir leiðsögn
kennara. Jafnframt er stuðst við kennsluefni af myndböndum.
Farið verður yfir skipanir í basic þær útskýrðar og helstu
aðferðir við mótaða forritun kynntar. Raunhæf verkefni verða
ÞÁTTT AKENDUR:
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem læra vilja forritun í Basic.
LEIÐBEINANDI:
Unnar Þór Lárusson, tölvunarfræðingur.
Útskrifaðist frá Háskóla íslands 1982 og
hefur síðan starfað við Reiknistofnun
Háskólans
TIMI-STAÐUR:
5.-7. september kl. 9-13. Samtals 12 klst.
Síðumúli 23,3. hæð.
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfs-
menntunarsjóður Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir
þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýs-
ingar gefa viðkomandi skrifstofur.
STJÓRNUNARFÉIÁG
ÍSLANDS !»o23
Metsölublad á hverjum degi!
M\Ð
vers\unoKKa^una8
Ljóskastarar
í úrvali
TOLVU
Skeifunni 8 — Sími 82660
Hverfisgötu 32 — Sími 25390