Morgunblaðið - 25.08.1983, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Standsetning nýrra
bíla
Stórt bílaumboö óskar aö ráða nú þegar
starfsfólk til aö standsetja nýja bíla.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Morgunblaðsins merktar: „Nýir bílar —
8622“ fyrir 1. september.
Grunnskóli
Reyðarfjarðar
Kennara vantar til starfa næsta skólaár. Upp-
lýsingar gefa formaöur skólanefndar í síma
97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140.
Knattspyrnufélag
í Reykjavík
óskar eftir áhugasömum starfsmanni í hluta-
starf, til þess aö sjá um ákveöna þætti í
starfseminni í vetur.
Starf þetta mun henta mjög vel kennara eöa
háskólanema.
Umsókn sendist til Morgunblaösins merkt:
„V — 2202“.
Matvæla-
framleiðsla
Fyrirtæki í lagmetisiönaöi óskar eftir aö ráða
starfsmann til framleiðslustarfa strax.
Reynsla í lagmetisiönaöi æskileg. Einnig
skipulagshæfileikar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vöru-
vöndun — 8820“.
Vanan
afgreiðslumann
vantar í varahlutaverslun. Þarf aö vera kunn-
ugur bílaviögeröum.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Stilling hf.t Skeifunni 11.
Bókavörður
Hálfsdagsstarf (eftir hádegi) bókavaröar í
ameríska bókasafninu er laust til umsóknar.
Menningarstofnun Bandaríkjanna.
Innflutnings-
fyrirtæki
Óskar eftir aö ráöa starfskraft í fjölbreytt
starf sem fyrst. Starfið er fólgiö í almennum
skrifstofustörfum hálfan daginn og lager-
störfum hinn helminginn.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar á augld. Mbl. fyrir 30.
ágúst merkt: „Röskur — 8819“.
Ólafsfjörður
Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn-
heimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62178
og hjá afgreiöslunni á Akureýri í síma 23905.
Stúlka
óskast í matvöruverslun.
Kjarakjör.
Kársnesbraut 93.
Ráðskona óskast
Óskum eftir aö ráöa ráöskonu í mötuneyti
okkar. Þarf að geta hafiö störf 1. sept. nk.
Nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri.
Búlandstindur hf.
Djúpavogi.
Sími 97-8880.
BÚLANDSTINDUR H/F
Frá gagnfræða-
skólanum í Keflavík
Staöa heimilisfræðikennara er laus til um-
sóknar, stöðuhlutfall hálfur til einn.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-1135
eða 92-2597.
Skólastjóri.
Vélaverkfræðingur
Nýútskrifaðan vélaverkfræöing úr Hl vantar
vinnu samhliða námi í vetur. Upplýsingar í
síma 41106 kl. 10—14 í dag og næstu virka
daga.
Orðabók Háskólans
Starfsmaöur óskast að Oröabók Háskólans
til vélritunarstarfa. Er hér í fyrstu um hálft
starfa aö ræöa. Æskilegt er aö umsækjandi
hafi fengist viö tölvuinnslátt. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist til Oröabókar Háskólans, Árnagarði
v. Suöurgötu, fyrir 30. þ.m.
Bókavörður
Hálfsdagsstarf (eftir hádegi) bókavaröar í
ameríska bókasafninu er laust til umsóknar.
Góö enskukunnátta áskilin sem og vélritun-
arkunnátta. Menntun í bókasafnsfræöum
eöa starfsreynsla æskileg.
Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar
veittar í sendiráöi Bandaríkjanna, Laufásvegi
21, í síma 29100.
Umsóknum ber aö skila fyrir kl. 16.30 26.
ágúst.
Menningarstofnun Bandaríkjanna.
Ytri-Njarðvík
Blaöberi óskast. Uppl. í síma 3826.
JJIf£|Pltjl>M»ÍÍ®»
Atvinna
Grundarfirði
Vantar vant fólk í fiskvinnu. Unnið eftir bón-
uskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í
síma 93-8732.
Nói — Síríus
Okkur vantar tvo röska menn til starfa í verk-
smiöju okkar aö Barónsstíg 2—4 nú þegar.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof-
unni.
Nói — Síríus hf.
Okkur vantar
hressa og káta stúlku sem allra fyrst.
Vaktavinna. Unniö er 15 daga í mánuði. Frí
aöra hvora helgi, föstudag, laugardag og
sunnudag.
Uppl. hjá Helgu á staðnum, ekki í síma.
Tommahamborgarar,
Grensásvegi 7.
Atvinna
Óskum eftir aö ráða aöstoöarfólk í brauö-
gerö okkar.
Um er aö ræöa bæöi full störf og hlutastörf.
Upplýsingar ekki gefnar í síma, aöeins í
Brauðgerðinni, Brautarholti 10.
Mjólkursamsalan.
Unglingaheimili
ríkisins
óskar eftir aö ráöa uppeldisfulltrúa frá og
meö 1. sept. Umsóknarfrestur er til 29. ág-
úst. Menntun eöa reynsla æskileg. Uppl. í
síma 41725.
Unglingaheimili ríkisins.
ísafjarðarkaupstaöur
Laus störf
Staða yfirkennara viö Ðarnaskóla ísafjaröar
er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
25. ágúst nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í
símum 94-4137 og 94-3146.
Staða forstööukonu viö leikskólann viö Hlíö-
arveg er laus til umsóknar nú þegar. Upplýs-
ingar gefur forstööukona í síma 94-3185.
Bæjarstjórinn.
raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar |
til sölu Beitiland til sölu Gott beitiland í Árnessýslu til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „Beitiland — 2203“. Beitusíld til sölu Beitusíld Beitusíld til sölu. Gott verö ef samiö er strax. Höfum góöa beitusíld til sölu. Uppl. í síma 97-8891. Upplýsingar í síma 97-5651. Búlandstindur hf. Djúpavogi. Hraöfrystihús Breiödælinga hf., bulanpstmdur h/f Simi 97-8880. Breiödalsvík. I