Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
iLiO^nu-
ípá
BRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
Þér verdur launað fyrir vel unn-
in störf. Heilsan er góð og þú
nýtur þess að gera öðrum
greiða. Þú ættir að nota daginn
til að hressa upp á útlitið.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú munt hitta gamlan vin
óvænt, þið hafió ekki hist lengi
og hafið margt aó taia um. W
ættir aó ganga frá máli sem
veldur miklum ágreiningi.
k
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JCNI
Þú nýtur þess að vinna heima í
dag og ættir að bjóða eldri með-
limum fjölskyldunnar heim í
kvöld. Ef þú ert að hugsa um að
stofna fyrirtæki er þetta góður
dagur
KRABBINN
21. JÚNÍ—22. JÍILl
Þú sttir að heimsækja gamla
vini eða fara i stað sem geymir
góðar minningar. Þú munt hitta
sttingja sem þú hefur ekki hitt
lengi. Gerðu helgarinnkaup.
í«ílLJÓNIÐ
a«f^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú ert mjög hagsýn(n) í inn-
kaupum í dag, svo þú skalt nota
þér það og kaupa það sem hefur
vantað á heimiiinu. Þú sttir að
halda fjölskylduboð.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT
Þú ættir sð tska meiri þátt f
stjórnmálum því þú ert mjög
sannfærandi. Þú hefðir gaman
af því að fara í stutt ferðalag að
beimsækja vin þinn.
Vk\ VOGIN
fcíSd 23.SEPT.-22.OKT.
W ert hagsýn(n) og framsýn(n)
í sambandi við fjármál í dag. Þú
kemst að góðum samningum ef
þú ert að hugsa um að festa
kaup á einhverjum hlut.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Heilsa þín er góð um þessar
mundir svo þú ættir að taka
meiri þátt í því sem er að gerast
í kring um þig. Notaðu kvöldið
til að heimsækja góða vini.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú sttir að hitu vini þína ofUr
svo þú getir fylgst með því sem
er að gerast hjá þeim. Reyndu
að bugsa meira um framtíðina
og gera ástlanir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú hefur gaman af að rifja upp
gamlar minningar svo þú skalt
fara út að borða á stað sem þú
hefur ekki farið lengi og þú
munt skemmta þér mjög vel.
Hfgl VATNSBERINN
ksa=S 20.JAN.-18.FEB.
Þú finnur til meira öryggis bæði
í starfi og í nánu ástarsambandi
þínu. Þú færð einhverja uppbót
á laun eða fyrir verkefni sem þú
hefur unnið.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
eyndu að hafa upp á gömlura
ni sem þú hefur ekki hitt
ngi; þið gstuð haft margt að
la um. Þú sttir að hugsa
eira um trúmál heldur en þú
*fur gert.
DÝRAGLENS
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sögn í lit mótspilara gegnir
oft svipuðu hlutverki og fjórða
litar-reglan: eins konar vand-
ræðaúrræði þegar önnur betri
sögn er ekki til staðar.
Hér er dæmi:
Norður
♦ ÁDG43
VK76
♦ G92
♦ Á2
LJÓSKA
Sagnir ganga:
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði 2 tíglar 3 lauf
Pass ?
Opnun norðurs lofar fimm-
lit í spaða. Það er því villandi
að segja spaðann aftur. Og
ekki kemur til greina að segja
þrjú gönd án tígulfyrirstöðu.
Satt að segja er ekkert hægt
að segja annað en þrjá tígla.
Sem er líka ágætis sögn og lýs-
ir spilunum vel.
Bn hvað á suður að segja við
þremur tíglum á þessu spili:
Suður
♦ 7
VDG2
♦ D3
♦ KD109875
JÓLÍUS, E6 VAR AO TALA
VIP HAMW MAGKIÚS A
HINNI SKRlFSroFUMMI...
f t’v/í er pEIR
i uoeeopu vae>ti
TlU
EILIFE>/\K- ^
MÓN5
Varla getur suður sagt þrjú
grönd með drottninguna aðra í
tígli. Verður hann þá að segja
fjögur lauf?
Nei, það er of snemmt að
gefast upp við geimið. Þarna
eru þrjú hjörtu mjög mjúk
sögn. Hún sýnir styrk í hjarta,
ekki endilega fjórlit, og hefur
þann mikilvæga kost að halda
sögnum undir þremur grönd-
um.
Og nú getur norður sagt
þrjú grönd. Hann hefur þegar
neitað tígulfyrirstöðu, en á þó
gosann þriðja, sem getur dug-
að, með einhverri hjálp frá
makker, til að stoppa tígulinn.
SKAK
FERDINAND
DRATTHAGI BLYANTURINN
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Norðurlandamótinu í
Bsbjerg um daginn kom þessi
staða upp í skák þeirra Arn-
þórs Einarssonar, sem hafði
hvítt og átti leik, og Bjarne
Senderstrup frá Danmörku.
Það er augljóst að hvíta stað-
an er unnin, en Arnþór fann
langstytztu leiðina:
22. Rf4! - Hxd2 (Hvað ann-
að?) 23. Rg6 mát!
Jafnir og efstir í meistara-
flokknum urðu þeir Carsten
Höi, Danmörku, og Mikael Jo-
hansson, Sviþjóð, en síðan
kom Arnþór í 3.-6. sæti, sem
er mjög góður árangur. Hann
hefur verið búsettur í Svíþjóð
um árabil.