Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983 • Guömundur Baldursson markvöröur Fram þurfti tvívegis aö sjá á ottir boltanum í netið (gærkvöldi er liö hans geröi jafntefli viö KA, efsta liö 2. deildar, 2—2. Fram náði tveggja marka forskoti en KA jafnaði FRAMARAR hafa örugglega taliö sig nokkuð örugga meö bæöi stigin þegar þeir gengu til bún- ingsherbergjanna á Akureyri í leikhléi þegar þeir léku viö KA í 2. deildinni því þeir höfðu tveggja marka forskot og voru búnir aö sækja allan tímann. En leikurinn er ekki búinn fyrr en dómarinn hefur flautaö hann af, og því fengu Framarar aö kynnast því KA-menn sóttu stanslaust i síóari hálfleíknum og jöfnuðu, 2—2, og þannig uróu úrslitin í uppgjöri efstu liðanna í deildinni. KA — o.o Fram skömmu síöar var brotiö illa á Jó- hanni Jakobssyni inni í vítateig Fram en ekkert dæmt. Jóhann var svo á ferðinni rétt fyrir leikslok og jafnaöi fyrir KA. Hinrik átti góöa sendingu fyrir markiö þar sem Guömundur reyndi aö slá knöttinn frá markinu en beint til Jóhanns sem þakkaði fyrir sig og negldi hann upp t þaknetiö á markinu, og þar meö var oröiö jafnt en liöunum vannst ekki tími til aö skora fleiri mörk. AS/SUS Knattspyrna 1 Það voru Framarar sem sóttu allan fyrri hálfleikinn og þeir skor- uóu fyrsta mark leiksins strax á 8. mín. og var þaö Guömundur Torfason, sem sá um að koma þeim á bragðið eftir góöa fyrirgjöf frá Steini. Skömmu síðar skaut Kristinn Jónsson góöu skoti aö marki KA en boltinn fór í stöngina og þaöan út í teiginn þar sem Hall- dór Arason var á réttum staö og sendi hann boltann belnustu leiö í netið. Staöan 2—0 í hálfleik. Dæmiö snerist eins mikiö viö í síöari hálfleik eins og þaö getur yfir höfuö gert því nú sóttu KA-menn stanslaust. Þeim tókst aö minnka muninn fljótlega meö góöu skoti frá Steingrími Birgissyni og Einkunnagjöfin EINKUNNAGJÖFIN: Valur: Brynj- ar Guömundsson 6, Guömundur Kjartansson 6, Magni Pétursson 6, Þorgrímur Þráinsson 6, Ingi Björn Albertsson 7, Hilmar Sig- hvatsson 7, Valur Valsson 6, Bergþór Magnússon 6, Grímur Sæmundsen 6, Guömundur Þorbjörnsson 7. Þór: Þorsteinn Ólafsson 8, Sig- urbjörn Viöarsson 5, Nói Björns- son 6, Þórarinn Jóhannesson 4, Árni Stefánssort 5, Ösksr Gunh- arsson 5, Guójón Guómundsson 5, Helgi Bentsson 4, Bjarni Sveinbjörnsson 6, Halldór Ás- kelsson b, Róbertsson 5, Sigurjón Rannversson (vm' 5' Einar Arason (vm) 4. Lewis ÞAD ER ekki oft sem menn tapa 200 m hlaupi þegar þeir fá tímann 20,21 sek. En þaö mátti stjarnan Tveir leikir í kvöld TVEIR leikir veröa í kvöld í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu. Á Laugardalsvelli mætast Fylkir og Völsungur en í Sand- geröi leika Reynir og Víöir. Báöir leikirnir hefjast kl. 18.30. Á Kópa- vogsvelli leika í úrslitakeppni 2. flokks ÍK og Fram en þaó gæti orðið úrslitaleikurinn því ef Fram- arar sigra þá eru þeir orðnir ís- landsmeistarar. tapaði Carl Lewis sætta sig viö í gær- kvöldi á stóru frjálsíþróttamóti í Sviss. Félagi hans Calvin Smith sigraói, hljóp á 19,99 sek. Þrióji í hlaupinu varð James Butler á 20,43 sek. Þeir eru aliir frá Banda- ríkjunum. Mack, Bandaríkjunum, sigraöi í 800 m hlaupinu á 1.44,62 mín., heimsmeistarinn Willi Wulbeck varö annar á 1.44,70 min. í lang- stökki sigraöi Grimes, Bandaríkj- unum, stökk 8,19 metra. Frakkinn Vigneron sigraöi í stangarstökki, fór 5,70 metra. Frjálsar (brðttlr Stórt tap íslensku stúlknanna í Svíþjóð ÍSLENSKA kvennalandsliöiö í knattspyrnu átti aldrej mögulsika gegn sterku liði Svía þegar liðin mættust í Evrópukeppninni þar ytra í gær. Svíar sigruðu meö fimm mörkum gegn engu og eru þær nú búnar aö tryggja sér sigur í þessum riöli. öll fimm mörkin vorií !k°ruö ó stundarfjórðungs kafla í fyrri hálfleik. Fyrsta markiö kom á 12. mín. og þaó fimmta á 27. mín. íslensku stúlkurnar áttu tvö nokkuö góö færi í síðari hálf- leik en þeim tókst ekki aö minnka muninn. íslenska liðið heldur nú til Finnlands þar sem þær munu leika síóari leikinn viö þá. — SUS Lið IBÍ og KR gerðu sitt níunda jafntefli Jafntefliskóngarnir í 1. deild, ísafjöröur og KR, geröu jafntefli, 1—1, á ísafirði í gærkvöldi er liöin léku þar. Leikur liöanna var nokk- uö vel leikinn og mikil barátta í honum allan tímann. Eftir gangi leiksins átti þó sigurinn aó hafna hjá heimamönnum sem áttu mun betri marktækifæri og pressuðu mjög stíft undir lok leiksins. En sterkri vöm KR-inga tókst aó verjast og halda ööru stiginu og ná jafntefli. Þetta var níunda jafn- tefli ÍBÍ og KR í 1. deildinni í sumar. Fyrri hálfleikur liðanna ein- kenndist af mikilli baráttu þar sem ekkert var gefiö eftir. Þó brá fyrir ágætri knattspyrnu hjá leik- mönnum beggja liöa. Bestu mark- tækifæri liöanna í hálfleiknum voru á 21. mínútu hjá KR er Sæbjörn átti þrumuskot beint úr auka- spyrnu af um 40 metra færi. Hreiö- ar varöi skotið mjög vel með því aö bjarga naumlega í horn. Besta tækifæri ÍBÍ kom á 26. mínútu er Jón Oddsson lék á tvo KR-inga, gaf síðan mjög vel á Kristin Kristjánsson sem var í dauöafæri á markteig en skaut beint á markvöröinn. Þaö var á 53. mínútu síöari hálf- leiksins sem Kristinn Kristjánsson kom ísfiröingum yfir í leiknum. Kristinn skoraöi af stuttu færi eftir að hafa fengiö góöa sendingu eftir laglega sóknarlotu ÍBÍ. Þetta var sjöunda mark hans í sumar í deild- inni. Óskar Ingimundarson jafnaöi metin fyrir KR á 56. mínútu meö þrumuskalla beint í netiö eftir hornspyrnu. Þegar 13 mínútur voru eftir tóku ísfiröingar öll völd á vellinum og sóttu án afláts, en ekki tókst þeim aö skora fleiri mörk. Besti maður á vellinum í leiknum var Atli Einarsson 16 ára gamall leikmaöur hjá ÍBl. Lið ísafjaröar: Hreiðar Sig- tryggsson 7, Benedikt Einarsson 7, Guömundur Jóhannsson 6, Krist- inn Kristjánsson 7, Örnólfur Oddsson 6, Rúnar Vífilsson 7, Guðmundur Magnússon 6, Atli Einarsson 8, Jóhann Torfason 7, Amundi Sigmundsson 7. Liö KR: Stefán Jóhannsson 7, Jósteinn Einarsson 6, Sæbjörn Guömundsson 7, Óskar Ingimund- arson 7, Villum Þór Þórsson 6, Ottó Guömundsson 7, Magnús Jónsson 5, Jón G. Bjarnason (vm) 6, Siguröur Indriöason 6, Helgi Þorbjörnsson 7, Sverrir Herberts- son 5. Dómari var Óli B. Olsen og dæmdi vel. Veöur var mjög gott, logn og 15 stiga hiti. Áhorfendur: 460. Gul spjöld: Guömundur Magn- ússon ÍBl, Óskar Ingimundarson KR. S/ ÞR. Úrslitin í 4. deild ÚRSLITAKEPPNIN í 4. deild er nú hafin og í gær léku é Melavelli Stjarnan og Víkverji. Staðan í hálfleik var 2—0 fyrir Stjörnuna og voru þaö Óskar Jóhannsson og Bragi Bragason sem skoruöu mörkin en í síöari hálfleik tókst Víkverja aö jafna metin meö mörkum fré Smára og Finni. Á Blönduósi léku Hvöt og Leiftur og lauk þeirri viöureign meö sigri Leifturs sem skoruöu eitt mark í hvorum halfleik og voru þeir til muna sterkari aöilinn í leiknum. Hvatarmenn fengu þó tvö góö tækifæri til aö skora en þaö tókst ekki og þaö sama má segja um Leiftur því þeir fengu vítaspyrnu en markvöröurinn varöi hana þannig aö þeir uröu aö sætta sig viö 2—0-sigur. — sus MorgunMaMð/ Friðþjófur Halgason. • Þetta kallar maöur nú aö hlunkast éfram ( baráttunni um íslands- meistaratitilinn Steini minn, sagöi fyrirliöi ÍA, Guöjón Þóröarson er hann þakkaði Þorsteini Bjarnasyni fyrirliða ÍBK fyrir leikinn í gær- kvöldi. En liö Keflavíkur átti mikið meira (leiknum en tapaöí samt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.