Morgunblaðið - 25.08.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1983
47
• Eitt besta tækifæri Akurnesinga í leiknum ( gær. Sigurdur Lárusaon í dauöafæri við mark ÍBK, Þorsteinn Bjarnason veöur út á móti. Skot
Sigurðar fór framhjá. Þar fór gott færi af markteig forgörðum. MorgunMMM/FrWþjótur.
Staðaní
1. deild
ÍA 16 10 2 4 28- -10 22
KR 16 5 9 2 18- -18 19
Þór 15 5 6 4 18- -14 16
UBK 15 5 6 4 17- -13 16
Víkingur 15 4 8 4 19- -18 16
Þróttur 15 5 5 6 21- -29 15
ÍBK 16 6 1 9 20- -27 13
ÍBÍ 16 2 9 5 15- -22 13
ÍBV 13 4 4 5 21- -18 12
Valur 15 4 4 7 21- -29 12
MARKAHÆSTU menn
í 1. deildinni eftir leik-
ina í gær eru:
Ingi Björn Albertsson Val 10
Sigurður Grétarsson UBK 9
Heimir Karlsson Víkingi 8
Hlynur Stefánsson ÍBV 7
Sigþór Ómarsson ÍA 7
Kristinn Kristjánsson ÍBÍ 7
p§iirHw®f ftenn
I nq olf/ (Q)/|<q r//o Hof
Klapparstig 44. simi 11783.
Skagamenn skoruðu eina markið
I DAG SKIN
SÓLÁ
Costa del Sol
Á Costa del Sol eru 320 dagar á ári
sólardagar. Brottför: 1., 8., 15., og 29.
september. 1, 2 eða 3 vikur.
Verð frá aðeins kr.
12.900.-
Góð greiðslukjör.
Ath. Á Costa del Sol kostar ekkert meira en það gerði
— verðlag hefur nánast verið óbreytt í heilt ár.
Reykjavík: Austurstræti 17,
sími 26611 og 20100.
Akureyri: Hafnarstræti 98,
sími 22911.
og eru þeir nú meö aöra hönd á
bikarnum.
Siguröur Halldórsson var besti
maöur á vellinum, mjög sterkur í
vörninni og þá sérstaklega í skalla-
boltum. Bjarni í markinu átti einnig
góöan dag og greip oft mjög vel
inní leikinn og þaö svo aö Keflvík-
ingar voru hættir aö reyna aö taka
horn ööruvísi en aö leika úr þeim
því Bjarni hirti alla bolta sem komu
fyrir markiö. Hjá Keflvíkingum voru
smá breytingar, Einar Ásbjörn lék
nú sem miövöröur og stóö hann
sig mjög vel í þeirri stööu og Kári
Gunnlaugsson lék sinn besta leik
til þessa í sumar.
EINKUNNAGJÖFIN:
fBK:
Þor.teinn Bjarna.on 7
Freyr Sverriaaon 5
Rúnar Georgsson 5
Kári Gunnlaugsson 7
Gísli Eyjólfsson S
Sigurður Björgvinsson 7
Einar Á. Ólafsson 7
Magnús Garóarsson 5
Ragnar Margeirsson 7
Óli t>. Magnússon 6
Ingvar Guðmundsson 5
Björgvin Björgvinsson (vm) S
ÍA:
Bjarni Sigurösson 7
Guðjón Þórðarson g
Jón Áskelsson 6
Sigurður Lárusson 7
Siguröur Halldórsson g
Höröur Jóhannsson 5
Ólafur Þórðarson 6
Sígurður Jónsson 6
Sigþór Ómarsson 6
Guðbjörn Tryggvason 6
Árni Sveínsson 5
I STUTTU MÁLI:
Keflavíkurvöllur 1. deild IBK - ÍA 1-0
(1-0)
MÖRKIN: Sigurður Lárusson (23. mfn.)
GUL SPJÖLD: Magnús Garöarsson ÍBK:
DÓMARI: Ragnar Örn Pátursson og vöktu
sumir dómar hans miklar deilur.
ÁHORFENDUR: 916.
ÓT/SUS.
pmnn
l||| >
íþróttaskór
fyrir alla fjölskytduna
Mikið úrval.
Ennfremur íþróttagallar, æf-
ingagallar.
Allt til íþrótta.
SKAGAMENN eru nú svo gott sem búnir að tryggja sér sígur á Is-
landsmótinu í knattspyrnu eftir að þeir sigruðu Keflvíkinga í Keflavík í
gær 1—0. KR-ingar geta aö vísu náö þeim aö stigum en þar sem
markahlutfall er látiö skera úr um á milli liða þá eru miklar líkur til að
ÍA hljóti titilinn aö þessu sinni. Leikurinn (Keflavík var svo til einstefna
að marki Skagamanna allan tímann en þó áttu Skagamenn ððru hvoru
skyndiupphlaup.
• Skagamenn eru nú komnir með aöra höndina á íslandsmeistara-
títilinn eftir að þeir báru sigurorð af Keflvíkingum í gærkvöldi. Hér má
sjá Sigurð Lárusson, fyrirliða ÍA, fagna marki sínu sem varð eina mark
leiksins og Höröur Jóhannesson er greinilega ( besta skapi líka.
Skagamenn leika við Vestmanneyinga til úrslita i bikarkeppni KSÍ á
sunnudaginn og þá er spurningin hvort Sigurður og félagar fái ástæöu
til að fagna þar einnig. Morgunbisðið/Friðþjófur.
Sjá íþróttir á bls. 34—35
Ingvar Guömundsson, nýliöi í
liöi ÍBK, fór illa aö ráöi sínu
snemma í leiknum þegar hann fékk
þrjú dauðafæri en tókst ekki aö
skora. Freyr fékk einnig dauöafæri
á markteig en honum tókst á ein-
hvern óskiljanlegan hátt aö skjóta
framhjá þegar mikiö auöveldara
heföi veriö aö skora, en þaö tókst
ekki.
Skagamenn nýttu á hinn bóginn
sín færi vel því ekki fengu þeir mik-
iö af þeim en tókst þó að skora eitt
mark. Þaö kom i fyrri hálfleik eftir
aukaspyrnu sem tekin var alveg út
viö hliöarlínu. Boltinn barst inní
teiginn þar sem Siguröur Halldórs-
son stökk manna hæst og skallaði
til nafna síns Lárussonar sem
skallaöi i markiö og kom Akurnes-
ingum þar meö yfir í leiknum.
Keflvikingar héldu uppteknum
hætti í siöari hálfleik og sóttu og
sóttu en þaö var sama hversu góö
marktækifæri þeir fengu, ekki vildi
boltinn inn fyrir marklínuna.
Snemma í síöari hálfleiknum lentu
Árni Sveinsson og Magnús Garö-
arsson í samstuöi og lauk því meö
því aö Árni sparkaöi í Magnús sem
svaraöi í sömu mynt en þaö heföi
hann ekki átt aö gera því Ragnar
Örn dómari sýndi honum umsvifa-
laust rauöa spjaldið og hann varð
aö yfirgefa leikvanginn en Árni
fékk aöeins aö sjá gula spjaldiö hjá
Ragnari.
Þrátt fyrir að Keflvíkingar væru
aöeins tíu þaö sem eftir var leiks-
ins virtist þaö ekki hafa nein áhrif á
gang leiksins því þeir héldu áfram
stórsókn sinni — en án árangurs.
Sigur Skagamanna varö staöreynd
Stanslaus sókn Keflvíkinga
Knattspyrna